Veft�marit um �r�unarm�l
�r�unarsamvinna
Samstarfs�j��ir 
20. ma� 2009
Starfsmenn �SS� vi� kosningaeftirlit � Malav�:
Allt stefnir � yfirbur�asigur Bingu wa Mutharika forseta
 Stef�nJ�n
Fimm �slendingar, starfsmenn �r�unarsamvinnustofnunar �slands, voru me�al kosningaeftirlitsmanna � Malav� vi� forseta- og �ingkosningarnar sem fram f�ru � g�r. Fyrstu t�lur benda til yfirbur�asigurs Bingu wa Mutharika, forseta landsins.
 
"�a� var mikil stemmning, greinilega h�t��isdagur og vi� s�um ekki anna� en a� kosningarnar hafi fari� vel skipulag�ar og fari� mj�g vel fram � �llum a�alatri�um," sag�i Stef�n J�n Hafstein umd�misstj�ri �SS� � Malav� � samtali vi� Veft�mariti� � morgun. Hann sag�i a� kj�rklefar hef�u veri� s�rsni�ir �r pappaefni og v��a hef�i veri� kosi� undir trj�m vi� sk�la. "� g�rmorgun myndu�ust langar bi�ra�ir, f�lk �urfti a� b��a � tvo til �rj� t�ma til a� kj�sa en �etta var allt r�legt og yfirvega�."
 
A� s�gn Stef�ns J�ns voru �slendingarnar � samfloti me� Bretum, �rum, Kanadam�nnum og �j��verjum en l�kt og �nnur sendir�� � landinu bu�u �slendingar fram krafta s�na vi� kosningaeftirlit. � heimas��u sinni bendir Stef�n � a� �rett�n millj�nir manna b�a � landinu en a�eins t�plega sex millj�nir hafi veri� � kj�rskr�, �v� annar hver �b�i s� undir 18 �ra!
 
Bingu wa Mutharika forseta er �akka� hags�ldarskei� sem einkennt hefur landi� undanfarin �r. Hagv�xtur hefur veri� um 7% � �ri. "Fj�ldi flokka b��ur fram en sjaldnast eftir s�mu hugmyndafr��ilegu l�num og vi� �ekkjum. H�r eru sv��a- og pers�nustj�rnm�l mikilv�g. Bingu s�kist eftir endurkj�ri, en hann er annar forseti landsins eftir a� fj�lflokka l��r��i var komi� � � Malav� 1994," segir Stef�n J�n.
 
 
�rj�t�u �ra borgarastr��i � Sr� Lanka loki�:
Sigurh�t�� � dag og f�nar blakta vi� opinberar byggingar � viku 
indianexpressStj�rnv�ld � Sr� Lanka hafa opinberlega l�st yfir �v� a� borgarastr��inu vi� Tam�lt�gra s� loki�. � dag ver�ur efnt til h�t��ahalda � tilefni af sigrinum yfir Tam�lt�grum eins og �a� er or�a� � yfirl�singum stj�rnvalda. �ess hefur veri� fari� � leit vi� yfirmenn opinberra stofnana a� f�nar blakti vi� h�n � heila viku.
 
RUV r�ddi � g�r vi� Tuma T�masson umd�misstj�ra �SS� � Kolomb�. � fr�tt � RUV sag�i:
 
Tumi T�masson, umd�misstj�ri �SS� og eini �slendingurinn sem eftir er � Sri Lanka, segir str��slokin �ar � landi mikinn l�tti fyrir alla. Tumi segir ekki miki� um fagna�arl�ti en f�lki s� mj�g l�tt. Um 30 manns hafa starfa� � vegum �slenskra stj�rnvalda � Sri Lanka vi� fri�ar-og uppbyggingarst�rf � s��ustu �rum.
 
�slensk stj�rnv�ld st��u a� norr�nu vopnaeftirlitssveitinni (SLMM) �samt hinum Nor�urlanda�j��unum. Sveitin starfa�i fr� 2002 � grundvelli fri�arsamkomulags milli deilua�ila � Sri Lanka. � jan�ar 2008 s�g�u stj�rnv�ld �ar � landi upp fri�arsamningnum einhli�a og juku herna�ar�hlutun s�na � Vanni-sv��inu � nor�urhluta landsins sem hefur veri� �hrifasv��i Tam�l T�gra.
 
�slensk stj�rnv�ld hafa l�ka komi� a� ��rum verkefnum � Sri Lanka � gegnum �r�unarsamvinnustofnun �slands sem hefur starfa� a� fiskim�lum � landinu s��an 2005. Verkefnum stofnunarinnar l�kur �ar 1. j�l� � sumar og �� ver�ur sendir��i �slands � Sri Lanka jafnframt loka�.


N�nar � BBC
 
 
 
Nor�menn auka framl�g til �r�unarsamvinnu
- Sv�ar bo�a ni�urskur� n�stu tv� �rin 
 gunnisal
Norska r�kisstj�rnin hefur endursko�a� fj�rl�g og b�tt vi� 200 millj�num norskra kr�na til �r�unarm�la, 4 millj�r�um �slenskra kr�na, s�rstaklega til f�t�kra landa sem hafi or�i� illa �ti vegna heimskreppunnar. Samkv�mt fr�tt � Bistandsaktuelt hefur r�kisstj�rnin hlusta� � kr�fur Sameinu�u �j��anna og annarra sem hafa fari� fram � stu�ning vi� ��r snau�u �j��ir sem ver�a verst �ti vegna fj�rm�lakreppunnar.
 
"�a� eru r�ku �j��irnar sem hafa skapa� fj�rm�lakreppuna. H�n getur leitt til �ess a� 90 millj�nir manna b�tist � h�p f�t�kra � �essu �ri. Umr�tt fj�rmagn ver�ur nota� til a� hj�lpa �eim sem �urfa mest � �v� a� halda," sag�i Erik Solheim, umhverfis- og �r�unarm�lar��herra Noregs.
 
� sama t�ma og Nor�menn auka vi� �tla Sv�ar a� skera ni�ur � �r�unarsamvinnu um 4,5 milljar�a s�nskra kr�na, jafnvir�i um 70 milljar�a �slenskra kr�na. �eir horfa fram � erfi�leika vi� a� forgangsra�a � m�laflokknum, a� �v� er fram kemur � �r�unart�mariti SIDA, Om V�rlden. Minnkandi �j��artekjur hafa bein �hrif � framl�g og milljar�arnir 35,4 sem reikna� var me� � n�sta �ri eru komnir ni�ur � 31 milljar�.
 
Fj�rm�lakreppan hefur �essar aflei�ingar a� s�gn bla�sins og samkv�mt horfum � �rinu 2011 ver�ur �fram minna fj�rmagn til �r�unarm�la en ��tlanir geru r�� fyrir. Hvar n�kv�mlega ver�ur skori� ni�ur hafa stj�rnv�ld enn ekki �kve�i� en tveimur ��ttum ver�ur hl�ft, annars vegar verkefnum sem tengjast loftslagsbreytingum og hins vegar verkefnum � ��gu �eirra sem b�a vi� s�rustu f�t�ktina.
 
S�nska r�kisstj�rnin hefur �egar �kve�i� a� dregi� ver�i �r framl�gum Sv�a til fj�l�j��legra stofnana.

 
Flj�ga me� vopn og hj�lparg�gn � s�mu flugv�lunum!
gettyimagesR�mlega n�u af hverjum t�u flugf�l�gum sem tengd eru vopnasmygli eru l�ka � verkefnum � vegum Sameinu�u �j��anna, Evr�upsambandsins, Nat��j��a og al�j��legra hj�lparsamtaka vi� flutning � hj�lparg�gnum, m.a. til Afr�ku. �etta kemur fram � n�rri s�nskri ranns�kn SIPRI (Stockolm International Peace Research Institute) sem hefur vaki� mikla athygli � norr�num fj�lmi�lum. Nokkrur flugf�laganna hafa einnig veri� bendlu� vi� smygl � f�kniefnum.
 
Sk�rslan sta�festir a� �ll flugf�l�g sem eru � lista yfir f�l�g sem �stunda �l�glegan flutning vopna flytja einnig hj�lparg�gn. Me� ��rum or�um: flugf�l�gin kynda undir �t�k me� vopnaflutningum og smygli og nota s��an s�mu flugv�lar til a� koma hj�lparg�gnum til nau�staddra!
 
S�nska utanr�kisr��uneyti� kosta�i ger� sk�rslunnar.


Sk�rslan
 
 
 
Nor�url�ndin �j�lfa fri�arg�sluli�a � Afr�ku
 
Nor�url�ndin hafa heiti� �v� a� �j�lfa hermenn fr� Afr�ku � fri�arg�slu og fri�samlegri lausn deilum�la � �lfunni og �forma a� opna skrifstofu � Ken�a. A� s�gn �slenska utanr�kisr��uneytisins fellur �etta samstarf undir NORDCAPS samstarfi�, �ann hluta sem kallast Africa Capacity Building (ACB) en sk�rsla um samstarf Nor�urlandanna � �essu svi�i var l�g� fyrir vorfund varnarm�lar��herra landanna fyrr � m�nu�inum. �slendingar eiga a�ild a� NORDCAPS en hafa ekki teki� ��tt � ACB samstarfinu.
 
�forma� er a� setja � laggirnar samnorr�na skrifstofu � Nairobi � haust sem hef�i �a� hlutverk a� hafa umsj�n me� �j�lfuninni.
 
Til fr��leiks m� nefna a� NORDCAPS er samr��s- og samstarfsvettvangur Nor�urlandanna var�andi ��ttt�ku � fri�arg�sluverkefnum en hefur hinga� til fyrst og fremst veri� � svi�i herm�la. Stofna� var til samstarfsins af varnarm�lar��herrum Nor�urlandanna �ri� 1997.

 N�nar
Minnkandi framl�g � bar�ttuna gegn ni�urgangspestum
gunnisal�hugi � �v� a� draga �r �eim ska�a sem ni�urgangspestir valda hefur dv�na� me�al �eirra samtaka sem l�ta sig heilbrig�ism�l og hj�lparstarf var�a. �etta er ni�ursta�a tveggja n�rra sk�rslna sem birtar voru � d�gunum. Ni�urgangspestir og skyld heilbrig�isvandam�l er �nnur algengasta d�narors�k barna undir fimm �ra aldri. Samkv�mt b��um sk�rslunum hefur dregi� �r fj�rmunum til verkefna � bar�ttunni gegn �essum sj�kd�mum og �v� br�nt a� setja verkefnin aftur efst � forgangslista.
 
�nnur sk�rslan ber yfirskriftina "Diarrheal Disease: Solutions to Defeat a Global Killer", unnin af PATH, en hin nefnist "Fatal Neglect: How Health Systems are Failing to Comprehensibly Address Child Mortality", og kemur fr� WaterAid.
Hagsp� Afr�ku 2009
�gunnisal
Hagv�xtur dregst saman um helming
 
R�kjandi fj�rm�lakreppa hefur haft alvarlegar aflei�ingar fyrir efnahag Afr�ku eins og s�st � n�rri hagsp� fyrir l�nd �lfunnar. �ar er gert r�� fyrir �v� a� hagv�xtur dragist saman � �essi �ri um helming fr� fyrri sp�m sem ger�u r�� fyrir 5,7% hagvexti. N� er talan komin ni�ur � 2,8%.
 
�etta kemur fram � "African Economic Outlook" en riti� kom �t fyrr � m�nu�inum � a�draganda �rsfundar Afr�ska �r�unarbankans sem haldinn var � Dakar � Senegal.
�tarleg hagsp� fyrir 47 r�ki er � b�kinni.

Sp�in fyrir samstarfs�j��ir �slendinga:
 

N�nar
N�mskei�i um �r�unar- og mann��arm�l loki�
AnnaJ�hannsd�ttir

Loki� er vel heppnu�u n�mskei�i um verksvi� innlendra og al�j��legra stofnana sem koma a� al�j��legri �r�unarsamvinnu, fri�arstarfi og ney�ara�sto�. N�mskei�i� var haldi� � samvinnu Rau�a kross �slands, �r�unarsamvinnustofnunar �slands, utanr�kisr��uneytisins og Endurmenntunarstofnunar H�sk�la �slands. N�mskei� sem �etta hefur ekki ��ur veri� haldi� � �slandi.
N�mskei�i� samanst�� af fyrirlestrum og verklegum �fingum undir lei�s�gn s�rfr��inga fr� ofangreindum stofnunum. Alls luk 25 manns n�mskei�inu en f�rri komust a� en vildu og �v� hefur veri� �kve�i� a� efna til annars n�mskei� s��ar � �rinu.
Markmi�i� me� n�mskei�inu var a� efla gagnr�na umr��u um al�j��astarf � �essu svi�i og veita ��tttakendum inns�n � fl�ki� samspili �l�kra gerenda � vettvangi.
 

Athyglisvert
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
K�ktu � heims�kn...
S��an okkar � Facebook
H�kkun � framl�gum
�r�tt fyrir ni�urskur� � fj�rlagafrumvarpi �str�lsku r�kisstj�rnarinnar sleppa nokkrir �tgjaldali�ir undan ni�urskur�arhn�fnum, �ar � me�al �r�unarsamvinna. R�kisstj�rn �stral�u �tlar l�tillega a� auka framl�g til m�laflokksins, �r 3.7 millj�r�um dala � 3.8 milljar�a. R�kisstj�rnin heldur fast � �� m�rku�u stefnu a� verja innan f�rra �ra 0,5% af vergum �j��artekjum til �r�unarm�la.

Mikill stu�ningur almennings
Tveir af hverjum �remur Bandar�kjam�nnum vilja vi�halda e�a auka n�verandi framl�g til heillbrig�ism�la � �r�unarr�kjum. Innan vi� fj�r�ungur telur a� r�kisstj�rnin verji n� �egar of miklum fj�rmunum � m�laflokkinn. �etta kemur fram � n�rri sko�anak�nnun � vegum Kaiser Family Foundation. Ni�urst��urnar voru � �ann veg a� 39% vilja �breytt framlag, 26% vilja auka framlagi� og 23% telja a� of miklum peningum s� vari� � m�laflokkinn.
 
N�nar
Gerbreytt afsta�a Sv�a til �r�unara�sto�ar ESB
gunnisal
S�nsk stj�rnv�ld hafa l�ngum liti� � �r�unarsamvinnu Evr�pusambandins sem h�lfgert vandr��abarn sem hafi skila� litlum �rangri, veri� svifaseint og einkennst af mikilli skriffinnsku. Af �eim s�kum hafa Sv�ar fyrir l�ngu unni� a� �v� a� draga �r framl�gum til ESB � �essu svi�i. N� er hins vegar U-beygja � afst��u Sv�a, segir � fr�tt t�maritsins Om V�rlden.
 
� fr�ttinni segir a� utanr�kisr��uneyti� s�nska s� a� undirb�a till�gu sem geri r�� fyrir a� st�rri hluti af ESB framlaginu fari til sameiginlegra �r�unarverkefna. T�mariti� segir margar �st��ur fyrir �essari vi�horfsbreytingu hj� r��uneytinu, traust �ess � framkv�mdastj�rn ESB sem veitenda �r�unara�sto�ar hafi auksit � s��ustu �rum og r��uneyti� s� hrifi� af a�ger�um sem framkv�mdastj�rnin hafi unni� a� til �ess a� auka skilvirkni �r�unarsamvinnu, ekki s�st me� Par�saryfirl�singunni.

Svikin lofor�?
Bandar�sk samt�k halda � lofti �eirri sko�un a� Barack Obama forseti Bandar�kjanna hafi �egar sviki� gefin lofor� um stu�ning vi� Afr�kur�ki. Samt�kin, Global Aids Alliance (GAA), segja a� lesa megi �t �r fj�rlagafrumvarpi forsetans fr� 7. ma� a� r�kisstj�rnin s� � lei� me� a� sv�kja lofor� sem gefin voru � kosningabar�ttunni gagnvart Afr�ku�j��um, m.a. auknum framl�gum � sj��i til bar�ttunnar gegn aln�mi, til verkefna � svi�i menntam�la og til verkefna sem mi�a a� �v� a� draga �r f�t�kt.
 
� d�finni
 
Veft�marit um �r�unarm�l er gefi� �t af �r�unarsamvinnustofnun �slands. Ritinu er �tla� a� gl��a umr��u um �r�unarm�l og gefa �hugas�mum kost � a� fylgjast me� �v� sem h�st ber hverju sinni. Efni veft�maritsins �arf ekki endilega a� endurspegla stefnu stofnunarinnar.          
 
Skr�i� ykkur � �skrift � heimas��unni, www.iceida.is og l�ti� vinsamlegast a�ra me� �huga � �r�unarm�lum vita af tilvist veft�maritsins. Allar �bendingar um efni eru vel �egnar.  

�eir sem vilja afskr� sig af netfangalista, e�a senda okkur �bendingu um efni, eru vinsamlegast be�nir um a� senda sl�k erindi � netfangi� [email protected]. Ritstj�ri er Gunnar Salvarsson, [email protected].
  
ISSN 1670-8105
Bestu kve�jur, �tg�fu- og kynningardeild �SS�