Veftímarit um ţróunarmál
Ţróunarsamvinna
Samstarfsţjóđir 
 29. apríl 2009
Frjáls félagasamtök eiga í vaxandi erfiđleikum međ ađ afla fjár
- dćmi um ađ Íslendingar hćtti stuđningi viđ styrktarbörn og gengishrun krónunnar veldur miklum erfiđleikum
 gunnisal
Frjáls félagasamtök á Íslandi finna fyrir vaxandi erfiđleikum viđ fjáröflun og ţess eru dćmi ađ Íslendingar hafi hćtt stuđningi viđ styrktarbörn vegna fjárhagserfiđleika. Í alţjóđastarfi veldur gengishrun íslensku krónunnar miklum erfiđleikum. "Gengishruniđ hefur mjög mikil áhrif á alţjóđastarf og skuldbindingar Rauđa krossins á alţjóđavísu," segir Sólveig Ólafsdóttir sviđsstjóri. "Fjárhagsáćtlanir gera ráđ fyrir sömu upphćđ í krónum taliđ til verkefna eins og fyrir gengishrun en rauđvirđi er um helmingi minna." Guđrún Margrét Pálsdóttir hjá ABC Barnahjálp tekur i sama streng og segir gengishrun krónunnar hafa bein áhrif. "Ţađ hefur mikil áhrif á allt starf ABC ađ fá helmingi fćrri dollara til ađ senda og ţótt allir skólar og barnaheimili ABC séu í rekstri er afar ţröngt í búi, hádegiverđur m.a. skorinn af í mörgum dagskólum og starfsfólki fćkkađ."
 
Nokkrir hćtta en nýir bćtast í hópinn
 
Ragnar Schram kynningarstjóri SOS Barnaţorpa segir ađ erfiđara sé ađ afla framlaga frá fyrirtćkjum og ţess séu dćmi ađ einstaklingar hafi hćtt stuđningi viđ styrktarbörn sín. "Viđ höfum hins vegar fengiđ talsvert af nýjum styrktarforeldrum undanfarna mánuđi og langflestir styrktarforeldrar hćkkuđu framlög sín í haust vegna óhagstćđrar gengisţróunar. Hjá ABC Barnahjálp er sömu sögu ađ segja. "Vissulega hafa ýmis fyrirtćki hćtt stuđningi og erfiđara er ađ sćkja til fyrirtćkja almennt auk ţess sem einhverjir einstaklingar hafa ţurft ađ hćtta stuđningi vegna fjárhagserfiđleika. Ađrir hafa jafnvel gefiđ meira, hćkkađ framlag sitt og nýir bćst viđ. Samanlagt er ţví ekki samdráttur í tekjum ABC Barnahjálpar í íslenskum krónum taliđ," segir Guđrún Margrét.
 
Bera Ţórisdóttir hjá Íslandsdeild SPES segir ađ styrkir séu fćrri og lćgri, einnig sé erfiđara ađ finna styrktarforeldra.
 
"Já, viđ finnum fyrir meiri erfiđleikum en áđur viđ öflun fjár," segir Sólveig Ólafsdóttir. "Rauđi krossinn nýtur ţess ţó ađ hafa ekki byggt stóran hluta af tekjum sínum á styrkjum fyrirtćkja eđa fyrirtćkjasamningum. Samdráttur verđur engu ađ síđur í tekjum og eins hafa söfnunarherferđir skilađ mun minni tekjum en áđur. Einnig er erfiđara en áđur ađ fá fyrirtćki og ađila til samstarfs vegna alţjóđaverkefna en mikils velvilja gćtir varđandi verkefni innanlands, sér í lagi sem lúta ađ viđbrögđum vegna efnahagsţrenginga," segir hún.
 
Ragnar Gunnarsson hjá Sambandi íslenskra kristnibođsfélaga segir ađ fyrstu ţrjá mánuđi ársins hafi sambandiđ fengiđ inn svipađ og fyrir ári, hungsanlega um 5% minna. "Ţetta á viđ um fastar tekjur og gjafir sem ađ miklu leyti koma frá trúföstum velunnurum starfsins. Hins vegar fengum viđ 15 milljóna króna gjöf í janúar sem hvatningu til okkar um ađ halda okkar striki. Vandi okkar er hins vegar sá ađ fjárhagsáćtlunin hćkkar milli ára úr 54 milljónum í 70,6 milljónir vegna aukins kostnađar erlendis, einkum vegna gengismunar."
 

Rauđi krossinn
 
Átökin á Srí Lanka:
Tugţúsundir óbreyttra borgara milli tveggja elda 
gunnisalStjórnvöld á Srí Lanka hafa viđurkennt ađ hafa beitt stórskotaliđsárásum á svćđi ţar sem tugţúsundir óbreyttra borgara hafa veriđ innikróađir vegna átakanna viđ Tamíltígra. Áđur höfđu stjórnvöld gefiđ út yfirlýsingu ţess efnis ađ hćtt hefđi veriđ notkun slíkra vopna. Ađ mati Mannréttindavaktarinnar ţarf ađ hefja alţjóđlega rannsókn á brotum á lögum um vopnuđ átök.
 
Taliđ er ađ um fimmtíu ţúsund manns séu á flótta vegna átakanna milli hersins og Tamíltígranna og hafist viđ á örsmáum bletti á norđausturhluta eyjunnar. Samkvćmt upplýsingum frá Sameinuđu ţjóđunum hafa um 6.500 óbreyttir borgarar falliđ í átökunum síđustu ţrjá mánuđi.
 
Fulltrúar Sameinuđu ţjóđanna eiga í viđrćđum viđ stjórnvöld á Srí Lanka um ađstćđur fólksins á átakasvćđunum og utanríkisráđherrar Breta og Frakka eru á leiđ til landsins. Carl Bildt utanríkismálaráđherra Svíţjóđar ćtlađi ađ vera međ ţeim í för en var neitađ um vegabréfsáritun til landsins.
 
 
 
Börn í Malaví tekin úr skóla vegna samdráttar í bílasölu á Vesturlöndum
- engin skerđing á framlögum Breta til ţróunarmála nćstu tvö árin 
gunnisalFyrirsögnin hljómar ótrúlega - hvernig má ţađ vera ađ drćm sala á bílum á Vesturlöndum leiđi til ţess ađ börn í fátćku Afríkuríki séu tekin úr skóla? Jessica Sheperd greinarhöfundur breska dagblađsins The Guardian í menntamálum skýrir orsakasamhengiđ.
 
Samdráttur í bílasölu í Bandaríkjunum og Evrópu hefur leitt til uppsagna farandverkamanna frá Malaví sem unniđ hafa í námum í Suđur-Afríku en málmarnir eru notađir í bílavarahluti. Og fyrstu viđbrögđ ţessara farandverkamanna er ađ kalla börnin heim úr skóla og senda ţau til vinnu.
 
Jessica segir einnig frá ţví í grein sinni - "Svöng börn eru ekki góđir námsmenn" - ađ skýrsla um menntamál sem kom út um helgina sýni ađ fyrirheitin um ađ öll börn njóti grunnskólamenntunar fyrir áriđ 2015 verđi sífellt fjarlćgari. Um er ađ rćđa ţúsaldarmarkmiđ númer tvö. Jessica vekur reyndar athygli á ţví ađ mikill árangur hafi náđst á ţessu sviđi ţví í skólum heimsins séu nú börnin 25 milljónum fleiri en áriđ 2000. Samkvćmt fyrrnefndri skýrslu - Education on the Brink - bendir margt til ţess ađ fjármálakreppan hafi stöđvađ ţessa framţróun.
 
Fram kemur í greininni ađ samkvćmt fjárlagafrumvarpi Breta sem kynnt var á dögunum ćtla bresk stjórnvöld EKKI ađ skerđa framlög til ţróunarmála á ţessu ári og ţví nćsta. Ennfremur kemur fram ađ Bandaríkjaforseti er stađráđinn í ţví ađ standa viđ fyrirheit sitt um ađ tvöfalda framlög Bandarikjanna á fyrsta kjörtímabilinu.

Grein Jessicu Sheperd
 
Vorfundur Alţjóđabankans og AGS um nýliđna helgi:
Óttast ađ sárafátćkum fjölgi um 53 milljónir 
©TIMEFjármálaráđherrar
og ráđherrar ţróunarmála frá helstu stórveldum heims fjölluđu um afleiđingar fjármálakreppunnar á ţróunarríki á vorfundi Alţjóđbankans og Alţjóđagjaldeyrissjóđsins sem haldinn var um síđustu helgi. Í ályktun fundarins hvöttu ráđherrarnir ríkar ţjóđir heims til ađ veita ţróunarfé til fátćkra ţjóđa međ áminningu um ađ fátćktin í heiminum myndi ella aukast hratt og fleiri ţjóđir verđa fórnarlömb fjármálakreppunnar.
 
Fulltrúar ţeirra 185 ríkja sem sćti eiga í Alţjóđabankanum og Alţjóđagjaldeyrissjóđnum sátu fundinn.
 
BBC 

Danska utanríkisráđuneytiđ
 
Sameiginleg skrifstofa í Súdan stóđ ekki undir vćntingum
 
Sex ţjóđir settu á fót sameiginlega ţróunarmálaskrifstofu í Suđur-Súdan eftir friđarsamninga áriđ 2005. Nú hefur veriđ gert úttekt á starfseminni af hálfu NORAD og niđurstađan er sú ađ skrifstofan hafi ekki stađiđ undir vćntingum.
 
Samkvćmt Parísaryfirlýsingunni er gerđ krafa til veitenda ţróunarađstođar ađ samrćma störf sín í ţróunarríkjun. Stofnun sameiginlegrar skrifstou sex framlagsríkja í Suđur-Súdan var tilraunaverkefni um slíkra samrćmingu. Úttektin leiđir í ljós ađ tilraunin hafi ađ litlu leyti heppnast og einkum megi skýra ţá niđurstöđu af utanađkomandi ţáttum.


Nánar
 
Ţróunarsamvinna um ţjóđgarđ
 
Franska ţróunarsamvinnustofnunin AFD hefur ákveđiđ ađ veita einni milljón evra til verkefna í einum ţekktasta ţjóđgarđi Mósambík, Gile National Reserve, í Zambezia hérađi. Ćtlunin er ađ nýta fjármagniđ til umverfisverndar og verndar á dýrum i útrýmingarhćttu eins og svarta nashyrningnum.
 

Nánar
 
Málţing um áhrif efnahagskreppunnar á ríki Afríku
gunnisal
Málţing á vegum Norrćnu Afríkustofnunarinnar, utanríkisráđuneytisins og  Ţróunarsamvinnustofnunar Íslands verđur haldiđ á fimmutdaginn í nćstu viku, 7. maí, kl. 14.00 - 17.00 í Öskju, náttúrufrćđihúsi Háskóla Íslands.
 
Verkefna- og ráđgjafaráđ Norrćnu Afríkustofnunarinnar kemur saman í Reykjavík 8. maí nćstkomandi og af ţví tilefni er bođađ til málţings um áhrif kreppunnar á Afríku. Erindi halda ţau Ann Pettifor hagfrćđingur og sérfrćđingur í skuldum og fjármálakreppum, Fantu Cheru forstöđumađur rannsókna hjá Norrćnu Afríkustofnuninni og Stefán Ólafsson prófessor viđ Háskóla Íslands. Jafnframt verđur kynnt bók Kristínar Loftsdóttur prófessors viđ Háskóla Íslands, The Bush is Sweet: Identity, Power and Development among WodaaBe Fulani in Niger. Bókin er nýkomin út á vegum Norrćnu Afríkustofnunarinnar.
 

Nánar
Athyglisvert
 
Öryggiđ á oddinn í nýrri stefnu Breta í ţróunarmálum
Douglas Alexander
Öruggari samfélög og aukiđ öryggi eru lykilatriđi í nýrri stefnu breskra stjórnvalda í ţróunarmálum sem fela í sér umtalsverđa stefnubreytingu, ađ ţví er Douglas Alexander ráđherra ţróunarmála sagđi í rćđu á dögunum. Fram kom í máli hans ađ öryggi vćri lykilatriđi í baráttunni viđ fátćkt og hann hvatti Sameinuđu ţjóđairnar og alţjóđasamfélagiđ til ţess ađ viđurkenna öryggismálin međ sama hćtti og grunnţjónustu eins og heilbrigđi, menntun og vatn sem lykatriđi í ţróunarstarfi.
 

Nánar
Alţjóđaráđstefna um menntamál í ţróunarlöndum
FastTrack
Nýlokiđ er tveggja daga alţjóđlegri ráđstefnu í Kaupmannahöfn um menntamál í ţróunarlöndunum en ráđstefnan var haldin á vegum danska utanríkisráđuneytisins og alţjóđlegs samstarfsráđs um menntamál, Education for All Fast Track Initiative (EFA FTI). Um tvö hundruđ gestir sóttu ráđstefnuna, sérfrćđingar í mennta- og ţróunarálum frá fátćkum löndum, fulltrúar ţeirra ţjóđa sem veita ţróunarađstođ, fulltrúar Sameinuđu ţjóđanna og frjálsra félagasamtaka.
 

Nánar
 
 
SIDA fćr fyrirmćli um ađ hćtta stuđningi í Níkaragva
Ríkisstjórnin í Svíţjóđ hefur gefiđ Ţróunarsamvinnustofnun Svíţjóđar, SIDA, fyrirmćli um ađ hćtta beinum fjárstuđningi viđ Níkargva á sviđum heilbrigđismála og landbúnađar. Einnig eru fyrirmćli um ađ hćtta samstarfi viđ Hćstarétt landsins og skrifstofu ákćruvaldsins.
 

Nánar
Sérfrćđingur til starfa hjá Barnahjálp SŢ í Súdan
Fulltrúi íslensku friđargćslunnar, Steinar Ţ. Sveinsson, hélt á dögunum til starfa í Súdan í tveggja mánađa verkefni hjá Barnahjálp Sameinuđu ţjóđanna, UNICEF. Steinar mun starfa á fjölmiđlaskrifstofu Barnahjálparinnar í höfuđborginni, Kartúm, viđ ađ miđla upplýsingum um ađstćđur barna í Súdan og neyđarađstođ Barnahjálparinnar ţeim til handa, međ sérstakri áherslu á Darfúr hérađ. Íslenska friđargćslan hefur áđur sent sérfrćđinga til starfa á vegum Barnahjálparinnar í Súdan og nú starfar einn íslenskur sérfrćđingur viđ vörustjórnun í suđurhluta landsins
 

Nánar
Mósambík: Minnkandi tekjur af útflutningi sjávarfangs
gunnisal
Útflutningstekjur af sjávarútvegi drógust verulega saman í Mósambík á árinu 2008 boriđ saman viđ áriđ á undan, eđa um 31%, ađ ţví er dagblađiđ Notícias greinir frá. Ellefu ţúsund tonn voru flutt út af fiski í fyrra en ţrettán ţúsund áriđ áđur. Í fréttinni kemur fram ađ skýringar á minnkandi tekjum af greininni sé ađ leita í minnkandi framleiđslu og verđlćkkunum á alţjóđlegum mörkuđum og áhrifa af hćkkandi eldsneytisverđi.
 

Nánar
Breski Rauđi krossinn á leiđ til Namibíu
- freistar ţess ađ afstýra farsóttum á flóđasvćđum 
 
Enn eru um 54 ţúsund íbúar á vergangi á flóđasvćđunum í Namibíu og samkvćmt veđurspánni er rigning í kortunum. Flóđin eru ţau verstu í landinu í fjörtíu ár en ţau hófust fyrir sex vikum og hafa haft áhrif á rúmlega hálfa milljón íbúa. Sérsveit frá breska Rauđa krossinum er á leiđinni til Namibíu og hefur ţađ hlutverk ađ freista ţess ađ afstýra sjúkdómum en hreinlćti er mjög áfátt í búđum ţeirra sem ekki hafa getađ snúiđ til sín heima.
 
Nánar
Á döfinni
Mansal: Ţrćlasala nútímans
Nćstkomandi laugardag 2. maí mun UNIFEM á Íslandi halda áfram međ fundaröđ sína UNIFEM-UMRĆĐUR. Katrín Hauksdóttir, meistaranemi í alţjóđasamskiptum
- Mansal og vćndi á alţjóđavísu-
Hildur Jónsdóttir, sérfrćđingur á jafnréttis- og vinnumálasviđi félags- og tryggingamálaráđuneytisins
-Mansal á Íslandi og ađgerđaáćtlun íslenskra stjórnvalda
Nánar
 
Hádegisrabb RIKK: Alţjóđaviđskipti og konur í ţróunarlöndum
30. apríl kl. 12-13
Ragna Sara Jónsdóttir ráđgjafi.
 
Veftímarit um ţróunarmál er gefiđ út af Ţróunarsamvinnustofnun Íslands. Ritinu er ćtlađ ađ glćđa umrćđu um ţróunarmál og gefa áhugasömum kost á ađ fylgjast međ ţví sem hćst ber hverju sinni. Efni veftímaritsins ţarf ekki endilega ađ endurspegla stefnu stofnunarinnar.          
 
Skráiđ ykkur í áskrift á heimasíđunni, www.iceida.is og látiđ vinsamlegast ađra međ áhuga á ţróunarmálum vita af tilvist veftímaritsins. Allar ábendingar um efni eru vel ţegnar.  

Ţeir sem vilja afskrá sig af netfangalista, eđa senda okkur ábendingu um efni, eru vinsamlegast beđnir um ađ senda slík erindi á netfangiđ iceida@iceida.is. Ritstjóri er Gunnar Salvarsson, gsal@iceida.is.
  
ISSN 1670-8105
 

Bestu kveđjur, Útgáfu- og kynningardeild ŢSSÍ