©TIME

Veftímarit um ţróunarmál
Ţróunarsamvinna
Samstarfsţjóđir 
15. apríl 2009
Hjálparstarf hćttulegra en friđargćsla SŢ
 ©TIME
Árásum, mannránum og morđum á alţjóđlegum mannúđar- og hjálparstarfsmönnum hefur fjölgađ gífurlega á síđustu árum og hafa aldrei veriđ fleiri en áriđ 2008, ađ ţví er fram kemur í nýrri skýrslu. Alls voru 122 starfsmenn hjálparsamtaka myrtir í fyrra.
 
Í skýrslunni kemur fram ađ ráđist var á 260 starfsmenn mannúđarsamtaka á árinu 2008 í 155 alvarlegum tilvikum. Tíu árum áđur voru slík tilvik 27 talsins. Aukiđ ofbeldi af pólítískum toga er helsta skýringin á fjölgun árása og flestar eru ţćr bundnar viđ ţrjú lönd: Afganistan, Súdan og Sómalíu. Innlendir starfsmenn hjálparsamtaka eru sagđir í mestri hćttu.
 
Skýrslan var unnin af Center on International Cooperation (CIC) í New York og The Overseas Development Institute (ODI) í London.
 
Mannrán verđa sífellt algengari og nýjasta dćmiđ er frá Súdan ţar sem tvćr konur alţjóđlegu samtakanna Aide Médicale International var rćnt á laugardag frá búđum sínum í Darfur. Mannrćningjarnar hóta ađ taka konurnar af lífi.
 

Nánar
 
Sameinuđu ţjóđirnar rétti vettvangurinn til ađ rćđa fjármálakreppuna
-leiđtogafundur bođađur 1.-3. júní 
brockmannMiguel d'Escoto Brockmann forseti allsherjarţings Sameinuđu ţjóđanna ćtlar ađ bođa til fundar međ fulltrúum allra 192 ţjóđa SŢ til ađ rćđa fjármálakreppuna og leiđir til ađ takast á viđ vandann. Hann telur ađ voldugustu ríki heims, G20 ríkin, hafi ekki umbođ samfélags ţjóđanna ţví á alţjóđavísu séu ríkin í miklum minnihluta.
 
"Lýrćđislegasta leiđin til ađ rćđa ţessi mál sem snerta okkur öll er á vettvangi Sameinuđu ţjóđanna," segir Brockmann. Hann bćtir viđ ađ ţađ sé samhljóđa álit flestra ţjóđarleiđtoga ađ siđferđilegir brestir séu rćtur núverandi kreppu.
 
Reiknađ er međ ađ flestir ţjóđarleiđtogar og forsćtisráđherrar sćki leiđtogafund Sameinuđu ţjóđanna sem bođađur er 1.- 3. júní.

Nánar
 
Skömmtun á vatni í Mexíkóborg
-viđvörun fyrir ađrar stórborgir heims 
Fimm milljónir manna, fjórđungur íbúa Mexíkóborgar, risu úr rekkju á fimmtudaginn í síđustu viku og komust ađ raun um ađ ekkert vatn rann úr krönum. Skýringin var sú ađ borgaryfirvöld eru farin ađ skammta vatn til borgarbúa og samkvćmt frásögn Time hefur ekki í annan tíma ţurft ađ beita jafn harkalegri skömmtun. Og ţćr verđa fleiri á nćstunni. Vatnsbirgđir borgarinnar eru á ţrotum og ţví ţarf ađ nýta vel hvern dropa uns sumarrigningar hefjast og bćta ástandiđ.
 
Time hefur eftir Gracielu Martines, 44 ára húsmóđur í borginni, ađ óţefurinn frá bađherberginu hafi neytt alla fjölskylduna, átta manns, út úr húsi. "Viđ höfum ekkert klósett, ég get ekki bađađ börnin mín, ég get ekki eldađ, ég get ekki ţrifiđ skítinn á gólfinu. Og ţađ sem er verst, viđ eigum nánast ekkert ađ drekka."
 
Mexíkóborg stendur frammi fyrir risavöxnum vatnsvandamálum og ţarf ađ grípa til róttćkra ađgerđa til ađ afstýra hörmungum, segir Time, og segir vanda Mexíkóborgar viđvörun fyrir ađrar stórborgir heimsins. Tímaritiđ minnir á ađ vísindamenn hafi um árarađir varađ viđ ţví ađ ţessi mikilvćgi vökvi gćti orđiđ sá varningur sem ţjóđir deildu um međ skriđdrekum og sprengjum.


 Nánar 
 
Farsíminn- ţarfasti ţjónninn í Afríku
Farsímatćknin setur sífellt meiri svip á mannlíf í Afríku og nýtist á margvíslegan hátt til umbóta í álfunni. Um 85% símnotenda í álfunni eiga farsíma og ţar fjölgar slíkum símum mjög hratt. Farsímatćknin ţykir sérstaklega gagnleg viđ upplýsingagjöf og upplýsingaöflun í heilbrigđismálum, sbr. mHealth sem viđ sögđum frá fyrir nokkru. Ýmiss konar verkefni eru í gangi ţar sem farsíminn er notađur til ađ dreifa mikilvćgum upplýsingum um sjúkdóma, ekki síst HIV/alnćmi og nú er til dćmis komin út fyrsta bókin um ţetta efni sem sérstaklega er sniđin ađ farsíma.
 
En ţótt farsímavćđingin í Afríku hafi veriđ hröđ á síđustu árum eiga ađeins 28 af hverjum 100 farsíma. Til samanburđar eru 111 farsímar á hverja 100 íbúa í Evrópu. Um 350 milljónir íbúa Afríku eiga ekki farsíma og nú óttast ýmsir ađ ţessi stóri hópur fari á mis viđ framţróun ţví farsíminn bćti bćđi félagslega og efnahagslega stöđu ţeirra sem búa yfir slíkum grip. Áđur fyrr hafi veriđ taliđ um stafrćnu gjána (digital divide) en nú séu menn ađ koma auga á ađra gjá: farsímagjána (mobile divide).
 
Veftímaritiđ safnađi saman nokkrum nýlegum fréttum sem tengja saman farsíma og Afríku og ţar kemur međal annars í ljós ađ farsíminn er notađur í baráttu gegn sjúkdómum í landbúnađi, viđ stuttmyndagerđ í Kongó, frćđslu til samkynheigđra karla í Tansaníu og svo fundum viđ líka frásögn af einum af frumkvöđlum farsímatćkninnar í Afríku: Mo Ibrahim frá Súdan.
Draumasmiđjan í sigurför til Namibíu
vilhjálmurwiium
Einn ţáttur táknmálsverkefnis ŢSSÍ í Namibíu er stuđningur viđ menningu heyrnarlausra og starf sem miđar ađ aukinni međvitund fólks um táknmál sem sérstakt tungumál. "Döff" leikhús er tiltekiđ menningarform ţar sem heyrnarlausir og heyrandi leikendur starfa hliđ viđ hliđ og setja á sviđ tvítyngd leikverk ćtluđ heyrandi og heyrnarlausum áhorfendum. Í febrúar  heimsóttu ţrír međlimir Draumasmiđjunnar frá Íslandi, ásamt túlki, Namibíu međ ţađ fyrir augum ađ vinna međ namibískum leiklistarnemendum og heyrnarlausum, ađ uppsetningu leikverks í Ţjóđleikhúsinu í Namibíu.
 
Trúđar og sögur heyrnarlausra á fjölum Ţjóđleikhúss í Namibíu, grein Davíđs Bjarnasonar verkefnastjóra ŢSSÍ í Namibíu


Athyglisvert
 
Margt smátt fjallar um veftímaritiđ
margtsmatt
Margt smátt - fréttablađ Hjálparstarfs kirkjunnar fylgdi međ Fréttablađinu í byrjun mánađarins. Í blađinu var ađ vanda margvíslegt áhugavert efni, m.a. umfjöllun um Veftímarit um ţróunarmál. Einnig er í blađinu ađ finna grein um Breytendur, ungliđahreyfingu Hjálparstarfs kirkjunnar, sem mótmćlir harđlega ţingsályktunartillögu um Íslandsákvćđi Kyoto bókunarinnar um takmörkun útblásturs gróđurhúsalofttegunda.

 
Aukin menningartengd ţróunarsamvinnu Svía
gunnisal
SIDA, ţróunarsamvinnustofnun Svía og Kulturrĺdet (opinber menningarstofnun Svía) hafa gert međ sér samstarfssamning til ársins 2012 í ţví skyni ađ auka hlut menningar í ţróunarsamvinnu, m.a. í alţjóđlegum ţróunarverkefnum

Fréttir & fréttaskýringar
Sjórćningjar međ 19 skip í haldi
Ho/US Navy
Sjórćningjar frá Sómalíu réđust í gćr á bandarískt flutningaskip undan strönd landsins međ sprengjuvörpum og skothríđ. Árásin mistókst en skipiđ skemmdist nokkuđ, ađ ţví er sagđi í frétt RUV í morgun.
 
Í fréttinni sagđi:
 
Sjórćningjar hafa náđ fjórum skipum á sitt vald frá ţví í fyrradag, tveimur kaupskipum og tveimur egypskum fiskiskipum. Ţeir reyndu ađ taka fleiri en mistókst. Sjórćningjarnir hafa ráđist á 78 skip ţađ sem af er ári. Ţeir hafa ađ sögn 19 skip á valdi sínu og halda um 300 skipverjum í gíslingu. Tilraunir erlendra ríkja til ađ stöđva sjóránin virđast lítt duga ţótt á ţessum slóđum séu um 20 herskip frá tíu ríkjum sem fylgja flutningaskipum um mesta hćttusvćđiđ. Leiđin um Aden-flóa er ein fjölfarnasta siglingaleiđ heims
 

©TIME 
Veftímarit um ţróunarmál er gefiđ út af Ţróunarsamvinnustofnun Íslands. Ritinu er ćtlađ ađ glćđa umrćđu um ţróunarmál og gefa áhugasömum kost á ađ fylgjast međ ţví sem hćst ber hverju sinni. Efni veftímaritsins ţarf ekki endilega ađ endurspegla stefnu stofnunarinnar.          
 
Skráiđ ykkur í áskrift á heimasíđunni, www.iceida.is og látiđ vinsamlegast ađra međ áhuga á ţróunarmálum vita af tilvist veftímaritsins. Allar ábendingar um efni eru vel ţegnar.  

Ţeir sem vilja afskrá sig af netfangalista, eđa senda okkur ábendingu um efni, eru vinsamlegast beđnir um ađ senda slík erindi á netfangiđ iceida@iceida.is. Ritstjóri er Gunnar Salvarsson, gsal@iceida.is.
  
ISSN 1670-8105
 

Bestu kveđjur, Útgáfu- og kynningardeild ŢSSÍ.