Veft�marit um �r�unarm�l
�r�unarsamvinna
Samstarfs�j��ir 
18. mars 2008 
Mj�g miklar framfarir � �r�unarr�kjum og auglj�s �rangur af �r�unarsamvinnu
�TIME
 
"Eliminating World Poverty: Building Common Future" er heiti� � n�rri sk�rslu e�a samantekt fr� �r�unarsamvinnustofnun Breta (DFID) sem birt var � d�gunum � a�draganda al�j��legrar r��stefnu sem stofnunin st�� fyrir � Lund�num. � �essari sk�rslu segir m.a. a� framfarir � �r�unarr�kjum hafi veri� eftirtektarver�ar � s��ustu �rum. Margar millj�nir manna hafi noti� g��s af samstarfi r�kisstj�rna heima fyrir og erlendis, fr� einkageiranum og fj�lbreyttum h�pi al�j��legra velunnara. Al�j��leg �r�unarsamvinna hafi fengi� g��an hlj�mgrunn � �r�unarr�kjum og �rangurinn s� s�nilegur: markvissari stefnum�rkun me� ��saldarmarkmi�in sem kj�lfestu og �au studd me� auknum fj�rmunum. Og svo er spurt: En er framfarirnar � h�ttu?
 
S��an segir:
 
"�rennt veldur �hyggjum. � fyrsta lagi, d�pt fj�rm�lakreppunnar og samdr�ttarins ���ir a� �rangrinum sem �egar hefur veri� n�� er stofna� � h�ttu og g�ti sn�ist upp � andhverfu s�na. � ��ru lagi, langt�ma verkefni eru a� ver�a a�kallandi me� �rt vaxandi mannfj�lgun; aukinni �s�kn � borgir; �t�kum og veikbur�a r�kjum; og loftslagsbreytingum. � �ri�ja lagi eru framfarir mismiklar milli sv��a og mismunandi ��tta � ��saldarmarkmi�unum. Lj�st er a� Afr�ka n�r ekki m�rgum ��saldarmarkmi�anna fyrir 2015, og � flestum l�ndum hefur reynst erfi�ara a� n� markmi�um sem sn�a a� menntun og heilsu en �eim sem l�ta a� tekjum. Jafnvel ��tt �llum markmi�um yr�i n�� myndi um helmingur �eirrar f�t�ktar sem var �ri� 1990 enn vera vi� l��i.
 
� svipinn er �tli�i� ekki bjart en r�tt a� hafa � huga a� �rangurinn sem �egar hefur n��st er �hrifamikill. Nefnum eitt: f�t�kt minnkar. S��ustu t�lur Al�j��abankans fr� �rinu 2008 s�na a� �eim sem lifa af minna en 1.25 d�lum � dag f�kka�i �r 1.8 milljar�i �ri� 1990 � 1.4 milljar� �ri� 2005. Me� fj�lgun �b�a jar�arinnar f�kka�i hlutfallslega f�t�kum um 42% � �essu �rabili.
 
Stj�rnarfar fer batnandi og �t�kum f�kkar. Tv� af hverjum �remur r�kjum eru n� talin til l��r��a me� kosningar�tti ��tt �a� s� ekki fullkomi�. �t�kum � heiminum hefur f�kka� mj�g hratt, �au voru yfir 50 snemma � t�unda �ratug s��ustu aldar en eru n� f�rri en 30.
 
Heilbrig�ism�l og menntam�l fara batnandi. � s��ustu 30 �rum hefur ungbarna- og barnadau�i � �r�unarr�kjum minnka� um helming, og l�fsl�kur aukist � einum �ratug �r 56 �rum � 65 �r. � �rslok 2007 fengu 3 millj�nir manna � f�t�kum r�kjum lyf gegn HIV/aln�mi. � s��ustu fimmt�n �rum hefur b�rnum sem ganga � grunnsk�la � �r�unarr�kjum fj�lga� um 85%.
 
�essar umb�tur standa ekki einar og s�r. Ranns�knir lei�a � lj�s a� �r�un � einu svi�i styrkir �nnur svi�, menntun kvenna lei�ir til betri n�ringar barna, b�rn sem eru betur n�r� gengur betur � sk�la..."
 

Eliminating World Poverty: Building Common Future - Background Paper to the DFID Conference on Future of International Development, March 2009.


L�f og reynsla f�t�kra forsenda �rangurs � bar�ttunni gegn f�t�kt
gunnisalTil �ess a� ��tlanir um �tr�mingu f�t�ktar skili �rangri �arf a� setja l�f og reynslu �eirra millj�na manna sem b�a vi� f�t�kt � �ndvegi, segir � n�rri b�k Al�j��abankans um f�t�kt. Um er a� r��a einhverja vi�amestu ranns�kn sem ger� hefur veri� um f�t�kt � heiminum og vi�horf til f�t�kra fr� �v� b�kin "Voices of the Poor" kom �t �ri� 2000. N�ja b�kin tekur ekki a�eins � f�t�ktinni sem fyrirb�ri �v� sk�rsluh�fundar varpa fram hugmyndum um lei�ir �t �r �rbirg�inni.

"Moving out of Poverty: Success from the Bottom Up" heitir b�kin og byggir � fr�s�gnum 60 ��sund einstaklinga fr� 15 l�ndum. A�alh�fundur er Deepa Narayan.
 
"� mi�ri kreppu, �eirri verstu fr� st�ru kreppunni, �urfum vi� a� skilja e�li f�t�ktar betur me� �v� a� hlusta � �a� hva� f�t�kir hafa sj�lfir a� segja," segir Danny Leipziger a�sto�arframkv�mdastj�ri Al�j��abankans sem lei�ir bar�ttuna gegn f�t�kt fyrir h�nd bankans. "Fr�sagnir �eirra s�na okkur hvernig unnt er a� brj�tast �t �r vi�jum f�t�ktarinnar," b�tir hann vi�.

Fyrsti fundur samstarfsr��s um �r�unarsamvinnu
� n�stu viku ver�ur haldinn fyrsti fundur samstarfsr��s um �r�unarsamvinnu en samkv�mt l�gum um al�j��lega �r�unarsamvinnu �slands sem sam�ykkt voru � �ingi s��astli�i� haust � samstarfsr��i� a� sinna r��gefandi hlutverki vi� stefnumarkandi �kvar�at�ku � m�laflokknum. Utanr�kisr��herra skipar sautj�n fulltr�a � samstarfsr��i� til fj�gurra �ra � senn, sj� �eirra er �r �r�unarsamvinnunefnd, en hinir n�u koma fr� �slenskum mann��arsamt�kum (5), h�sk�lasamf�laginu (2) og a�ilum vinnumarka�arins (2).
 
Forma�ur samstarfsr��sins er Valger�ur Sverrisd�ttir al�ingisma�ur og fyrrverandi utanr�kisr��herra. A�rir � samstarfsr��inu eru Hj�lmar J�nsson d�mkirkjuprestur, Haukur M�r Haraldsson kennari, Dr�fa Hjartard�ttir framkv�mdastj�ri, Gu�r�n �gmundsd�ttir fyrrv. al�ingisma�ur, Sigf�s �lafsson vi�skiptafr��ingur, Katr�n �sgr�msd�ttir, gar�yrkjub�ndi, �sger�ur J�na Flosad�ttir stj�rnm�lafr��ingur, �orbj�rn Gu�mundsson framkv�mdastj�ri, Gu�r�n Eyj�lfsd�ttir verkefnastj�ri, J�nas �. ��risson framkv�mdastj�ri, Ragnar Gunnarsson framkv�mdastj�ri, Steinunn Gy�u- og Gu�j�nsd�ttir framkv�mdast�ra, Ulla Magn�sson framkv�mdast�ra, ��rir Gu�mundsson svi�sstj�ri, P�ll Jensson pr�fessor og Geir Gunnlaugsson l�knir og pr�fessor.
 
Hlutverk r��sins er m.a. a� vera r��gefandi var�andi framl�g til �r�unarsamvinnu og skiptingu milli marghli�a og tv�hli�a samvinnu, forgangsr��un � �r�unarsamvinnu, �.m.t. um ��ttt�ku �slands � starfi fj�l�j��astofnana, og um val � samstarfsl�ndum.
 
Samstarfsr��i� kemur saman til fundar a� l�gmarki tvisvar hvert �r.
Bretar setja fj�rmagn � velfer�arsj�� f�t�kra
�TIMEBreska r�kisstj�rnin hefur �kve�i� a� setja 200 millj�nir punda � s�rstakan velfer�arsj�� sem � a� veita f�t�kum � f�t�kustu r�kjum heims n� �egar a�sto� til a� m�ta daglegum ��rfum. Sj��urinn er stofna�ur til a� m�ta a�kallandi vanda f�t�kustu heimilanna � ver�ldinni vegna fj�rm�lakreppunnar og kallast Rapid Social Response Fund (RSRF). Sj��urinn ver�ur � umsj� Al�j��abankans. Douglas Alexander �r�unarm�lar��herra Breta greindi fr� �kv�r�un breskra stj�rnvalda.

N�nar
F�lksfj�lgun af v�ldum rafmagnsleysis?
 �TIME
F�lksfj�lgun � heiminum er einna mest � �ganda og �st��an er s� a� meirihluti �j��arinnar b�r vi� rafmagnsskort, segir Ephraim Kamuntu, r��herra � �ganda. "Me�an a�rir � heiminum vinna vaktavinnu f�rum vi� � �ganda snemma � h�ttinn," b�tir hann vi�.
 
R�mlega n�u af hverjum t�u �gandab�um b�a vi� �tryggt rafmagn. �n lj�ss og sj�nvarps ney�ast hj�n til �ess a� ganga snemma til n��a og verja allt a� t�lf t�mum � myrkrinu. Er nema von a� okkur fj�lgi, spyr r��herrann.
 
�rlega fj�lgar �b�um �ganda um 3,4% sem er me� �v� mesta sem �ekkist. Milli 2010 og 2050 gera mannfj�ldasp�r r�� fyrir �v� a� �b�afj�ldi �r�unarr�kja tv�faldist. � �ganda er reikna� me� 150% fj�lgun. � landinu b�a n� r�mlega 30 millj�nir manna. �ri� 2050 er a� mati Mannfj�ldastofnunar S� (UNPD) ver�a �gandab�ar or�nir 91 millj�n.
 
Rafmagn og sj�nvarp g�tu dregi� �r �essari �r�un.

 
MediaGlobal
Eva Joly hetja f�lksins
Eva Joly
"S��ustu �rin hefur athygli hennar beinst a� skattaskj�lum og a� svikum tengdum �r�unarhj�lp. Miki� af �r�unarf� hverfur einfaldlega � spilltum einr��isl�ndum og �a� er sannf�ring Evu a� �essir peningar endi � skattaskj�lum eins og � eyjunni Tortola. H�n hefur tala� um �essi skattaskj�l �rum sama en n�na fyrst er f�lk fari� a� leggja vi� hlustir - l�ka r��amenn." -�etta sag�i G�sli Kristj�nsson fr�ttaritari RUV � Noregi �egar hann dr� upp n�rmynd af Evu Joly � �tvarpinu � d�gunum.
 
Eva Joly (f�dd Eva Gro Farseth) (5. desember 1943) er norsk-franskur d�mari og ranns�knard�mari sem hefur s�rh�ft sig � bar�ttu gegn fj�rm�laspillingu. �ri� 1994 var� h�n yfirranns�knard�mari (juge d'instruction) �egar h�n var� lykilma�ur � st�rsta spillingarm�li sem upp hefur komi� � Frakklandi �egar ol�uf�lagi� Elf Aquitaine var gruna� um misferli. Eftir ranns�knir hennar leiddi h�n fj�lda h�ttsettra emb�ttis- og stj�rnm�lamanna til d�ms og sakfellingar. �r��ir �essa m�ls l�gu v��a, m.a. til ��skalands �ar sem nafn Helmut Kohl tengdist vafas�mum vi�skiptum og meintum m�tugrei�slum.
H�n fluttist 18 �ra g�mul til Frakklands, starfa�i sem au pair og l�r�i l�gfr��i � kv�ldsk�la og s�rh�f�i sig � fj�rm�lal�gfr��i. (heimild: Wikipedia)

 
Greinar eftir Evu Joly
 
�r�unarr�kin horfa � eftir millj�r�um � skattaskj�l
�r�unarr�kin horfa � eftir 124 millj�r�um dala � �ri hverju � gl�tu�um tekjum sem hverfa inn � skattaskj�l erlendis. �etta kemur fram � n�rri sk�rslu sem unnin var fyrir al�j��legu samt�kin Oxfam. Sk�rslan ver�ur l�g� fram � fundi fj�ram�lar��herra G20 r�kjanna sem hefst � laugardag.
Samkv�mt g�gnum � sk�rslunni eru a� minnsta kosti 6.2 trillj�nir dala af au��vum �r�unarlanda falin � skattaskj�lum � einkareikningum. A� mati sk�rsluh�fundar eru �r�unarr�kin svipt skatttekjum � bilinu 64-124 millj�r�um dala �rlega.  

Athyglisvert
 
 
�r�unarsamvinna bundin vi� Afr�ku?
Gunnisal
Venstre flokkurinn � Danm�rku, flokkur Ullu T�rn�s �r�unarm�lar��herra, hefur lagt til a� �ll �r�unara�sto� Dana ver�i helgu� Afr�ku. N�i tillagan fram a� ganga myndu Danir h�tta �r�unaramvinnu vi� fj�gur l�nd � As�u og tv� � r�m�nsku Amer�ku. Tillagan er studd �eim r�kum a� sl�k �kv�r�un hef�i � f�r me� s�r betri n�tingu �ess fj�rmagns sem vari� er til �r�unarsamvinnu. Samkv�mt till�gunni � a� hverfa af vettvangi annars sta�ar en � Afr�ku � n�stu t�u �rum.
 
Um m�li� er hins vegar ekki p�l�t�sk samsta�a � Danm�rku �v� Ritzau fr�ttastofan segir fr� �v� a� jafna�armannaflokkurinn (Socialistisk Folkeparti, SF) s� �samm�la �v� a� Afr�ku sitji ein a� framl�gum Dana. Haft er eftir Steen Gade a� �r�unarsamvinna eigi a� ver�a skilvirkari og f�kka beri samstarfsl�ndum. En �au eigi hins vegar ekki �ll a� vera � Afr�ku.
 

Politiken
 
Str��s�tti � Afr�ku vegna kreppunnar
Lei�togar Afr�kur�kja vara vi� �v� a� str�� geti brotist �t � Afr�ku f�i r�kin ekki al�j��lega a�sto� vegna efnahagskreppunnar. �standi� s� or�i� alvarlegt � m�rgum r�kjum. � fr�tt RUV � g�r er haft eftir
Donald Kaberuka, bankastj�ra Afr�ska �r�unarbankans, a� ney�ar�stand r�ki n� �egar v��a � Afr�ku. 500 ��sund verkamenn hafi minnst vinnuna � koparn�mum Zamb�u og  b�ndur hafi misst l�fsvi�urv�ri sitt � Tansan�u �ar sem ver� � b�mull hefur l�kka� um helming.
 

Tv� mannsk�� slys � �ganda
Aftenposten
 �tta hafa fundist l�tnir eftir a� skrifstofubygging hrundi � Kampala, h�fu�borg �ganda, � f�studag. H�si�, sem st�� vi� verslunarg�tu � mi�borginni, var �riggja h��a. �ttast er a� fleiri eigi eftir a� finnast l�tnir en tali� er a� 50 manns hafi veri� � h�sinu �egar �a� hrundi. Vita� er a� �tj�n komust l�fs af.
V�ruflutningav�l brotlenti � Viktor�uvatni � s��ustu viku sk�mmu eftir flugtak fr� Entebbe flugvellinum � �ganda. Ellefu voru um bor� og f�rust allir. V�lin, sem var af ger�inni Ilyushin 76, var � lei� til S�mal�u me� fri�arg�sluli�a og vistir. �h�fnin var fr� R�sslandi og �kra�nu.

Alvarleg fl�� vi� landam�ri Ang�la og Namib�u
Tali� er a� 400 ��sund �b�ar vi� landam�ri Ang�la og Namib�u hafi or�i� illa �ti � miklum fl��um a� undanf�rnu. R�tt vi� landm�rin er �orpi� Engela �ar sem �r�unarsamvinnustofnun � samvinnu vi� Reykjanesb� lag�i fram f� til byggingar � f��ingarsk�li en �unga�ar konur � dreifb�li � �essum sl��um h�f�ust vi� undir tveimur trj�m � vegkanti, eins og vi� s�g�um fr� � fr�tt � s��asta �ri.
�ttast er a� k�lera kunni a� gera vart vi� sig vi� �essar erfi�u a�st��ur.
 

N�nar
Sj�lfbo�ali�ar teknir af l�fi
M�samb�ski Rau�i krossinn hefur h�tt starfsemi � Nampula h�ra�i � nor�ur M�samb�k eftir a� tveir sj�lfbo�ali�ar hreyfingarinnar voru myrtir af �orpsb�um. Hvergi � landinu hefur k�lera leitt til fleiri dau�sfalla en � Nampula og �ar komust s�gusagnir � kreik �ess efnis a� starfsmenn Rau�a krossins v�ru viljandi a� dreifa k�leru, �egar �eir voru � raun a� hreinsa brunna og borholur. �egar einn �b�inn � �orpinu l�st eftir a� hafa s�tt vatn � n�hreinsa�an brunn komst kvitturinn � kreik og rei�in beindist a� sj�lfbo�ali�unum. Sj� a�rir starfsmenn Rau�a krossins hafa lent � sj�krah�si vegna �essa. Tveir l�greglu�j�nar � n�rliggjandi h�ra�i voru einnig myrtir �egar h�pur f�lks ruddist inn � heilsug�slust�� eftir a� k�lerufaraldur kom �ar upp.
 

N�nar
�TIME 
Veft�marit um �r�unarm�l er gefi� �t af �r�unarsamvinnustofnun �slands. Ritinu er �tla� a� gl��a umr��u um �r�unarm�l og gefa �hugas�mum kost � a� fylgjast me� �v� sem h�st ber hverju sinni. Efni veft�maritsins �arf ekki endilega a� endurspegla stefnu stofnunarinnar.          
 
Skr�i� ykkur � �skrift � heimas��unni, www.iceida.is og l�ti� vinsamlegast a�ra me� �huga � �r�unarm�lum vita af tilvist veft�maritsins. Allar �bendingar um efni eru vel �egnar.  

�eir sem vilja afskr� sig af netfangalista, e�a senda okkur �bendingu um efni, eru vinsamlegast be�nir um a� senda sl�k erindi � netfangi� [email protected].
  
ISSN 1670-8105
 

Bestu kve�jur, �tg�fu og kynningardeild �SS�