ęTIME

VeftÝmarit um ■rˇunarmßl
Ůrˇunarsamvinna
Samstarfs■jˇ­ir 
11. mars 2009
Al■jˇ­legar fjßrmßlastofnanir geta ekki komi­ ■rˇunarl÷ndum til bjargar
Aukin fßtŠkt blasir vi­ flestum ■rˇunarrÝkjum 
ęTIME
 
Ůegar Al■jˇ­abankinn sendir frß sÚr skřrslu me­ heitinu "Synt ß mˇti straumnum: hvernig ■rˇunarrÝkjum farnast Ý heimskreppunni" - ■ß er nokku­ ljˇst a­ mikil alvara er ß fer­um. ═ skřrslunni, sem tekin er saman Ý tilefni af  G20 lei­togafundi helstu i­nrÝkja heims Ý nŠsta mßnu­i, kemur fram a­ einungis ■ri­jungur ■eirra AfrÝkurÝkja sem standa veikast fyrir hafa ■ß st÷­u a­ geta bŠgt frß meiri fßtŠkt. ═ ÷llum hinum rÝkjunum blasir vi­ a­ fßtŠkt aukist.
 
═ skřrslunni kemur ennfremur fram a­ al■jˇ­legar fjßrmßlastofnanir hafi ekki fjßrhagslegt bolmagn til ■ess a­ grÝpa inn Ý og grei­a skuldir og ˇhagstŠ­an vi­skiptaj÷fnu­ Ý ■eim 129 ■rˇunarl÷ndum sem ver­a fyrir mestu skakkaf÷llum. ┴ ■essu ßri eru skuldirnar 270-700 milljar­ar dala.
 
Gordon Brown forsŠtisrß­herra Breta sag­i ß al■jˇ­legri ■rˇunarmßlarß­stefnu Ý London Ý vikunni a­ Al■jˇ­abankinn og lei­andi fjßrmßlakerfi Ý heiminum muni vinna saman a­ stofnun sÚrstaks sjˇ­s sem hafi ■a­ hlutverk a­ lei­a fßtŠkustu ■jˇ­ir heims gegnum kreppuna.
 
Barack Obama forseti BandarÝkjanna og Ban Ki-moon framkvŠmdastjˇri Sameinu­u ■jˇ­anna rŠddu vanda fßtŠkra rÝkja ß fundi Ý HvÝta h˙sinu Ý gŠrkv÷ldi. Ůar hvatti Obama ■jˇ­ir heims til a­ gera rß­stafanir til a­ tryggja a­ fßtŠk rÝki ver­i ekki uppiskroppa me­ matvŠli vegna fjßrmßlakreppunnar.
 
Ennfremur segir Ý frÚttum a­ Dominique Strauss-Kahn, yfirma­ur Al■jˇ­agjaldeyrissjˇ­sins, vari vi­ ■vÝ a­ aukin fßtŠkt geti leitt til mikillar ˇlgu og ˇeir­a Ý ■rˇunarl÷ndum. 
 
 
 
 
 
 
Marghli­a ■rˇunara­sto­ SvÝa Ý uppnßmi:
Kr÷fur um umbŠtur og ßhrif hjß stofnunum SŮ
PawelFlatoSŠnsk stjˇrnv÷ld telja a­ fjßrmunum sem greiddir eru til margra stofnana Sameinu­u ■jˇ­anna sÚ ekki vel vari­ og lßta a­ ■vÝ liggja a­ hŠtta fjßrstu­ningi vi­ ■Šr nema hagkvŠmni ver­i aukin og umbŠtur ger­ar. Ůß gera SvÝar kr÷fu um aukin ßhrif Ý stjˇrn vi­komandi stofnana.
 
Gunilla Carlsson rß­herra ■rˇunarmßla birti ß mßnudag grein Ý stŠrsta dagbla­i SvÝ■jˇ­ar, Dagens Nyheter, ■ar sem h˙n ger­i grein fyrir Ýtarlegri ˙ttekt ß marghli­a ■rˇunarstofnunum en ■Šr stofnanir fß ■vÝ sem nŠst helming allra framlaga SvÝa til ■rˇunarmßla, um 15 milljar­a sŠnskra krˇna ß ßrinu 2009.
 
SŠnsk stjˇrnv÷ld eru markvisst a­ freista ■ess a­ nřta betur ■a­ opinbera fÚ sem vari­ er til ■rˇunarmßla. ═ fyrra var tvÝhli­a ■rˇunarsamvinna til endursko­unar og ■ß var ßkve­i­ a­ skerpa fˇkus, fŠkka bŠ­i samstarfsl÷ndum og svi­um. N˙ er teki­ nŠsta skref Ý endurmati ß ■rˇunarmßlum me­ ˙ttekt ß marghli­a a­sto­inni sem fer til al■jˇ­stofnana. ┌ttektin er s˙ fyrsta sinnar tegundar Ý SvÝ■jˇ­ og nß­i til 23 stofnana.
 
Me­al ■eirra stofnana SŮ sem gagnrřndar eru Ý sŠnsku skřrslunni mß nefna FAO, UNAIDS og UNIFEM.
 
Framl÷g ═slendinga til fj÷l■jˇ­legra stofnana Sameinu­u ■jˇ­anna ß sÝ­asta ßri nam r˙mum 500 milljˇnum krˇna, e­a 28% af framl÷gum okkar til ■rˇunarmßla.

Grein Gunillu Carlsson Ý Dagens Nyheter
FßtŠkar konur Ý sÚrstakri hŠttu
 
GunnisalAnders Nordstr÷m framkvŠmdastjˇra SIDA, ■rˇunarsamvinnustofnunar SvÝ■jˇ­ar, vekur athygli ß ■vÝ Ý bla­agrein Ý Dagens Nyheter a­ fjßrmßlakreppan sem n˙ rÝ­ur yfir heiminn bitni sÚrstaklega illa ß konum Ý ■rˇunarl÷ndum.
 
SIDA hefur Ý samstarfi vi­ vÝsindamenn frß hßskˇlanum Ý Stokkhˇlmi sko­a­ hugsanlegar aflei­ingar fjßrmßlakreppunnar ß ■rˇunarl÷nd. Ni­ursta­an er s˙ a­ kreppan lei­i til ■ess a­ stˇrkostlegur afturkippur ver­i Ý jafnrÚttismßlum Ý heiminum, fßtŠkar konur ver­i mestu fˇrnarl÷mb kreppunar: fleiri konur ney­ist til a­ stunda vŠndi, ofbeldi gegn konum aukist oft ß krepputÝmum, fŠrri st˙lkur fari Ý skˇla og st÷rf ■ar sem konur eru Ý meirihluta, t.d. Ý vefna­i, sÚu Ý sÚrstakri hŠttu.
 
Nordr÷m kallar eftir samvinnu vi­ einkafyrirtŠki og segir ■au Ý samvinnu vi­ SIDA ver­a a­ koma fßtŠkustu konum heims til hjßlpar.

Greinin Ý Dagens Nyheter
 
AGS: Hagv÷xtur sÝ­ustu ßra Ý AfrÝku a­ hverfa 
 ęTIME
Al■jˇ­agjaldeyrissjˇ­urinn telur a­ fjßrmßlakreppan Ý heiminum sÚ a­ gera a­ engu ■ann hagv÷xt sem veri­ hefur Ý AfrÝkul÷ndum ß sÝ­ustu ßrum. N˙ spßir sjˇ­urinn hŠgari hagvexti en ß­ur Ý sunnanver­ri ßlfunni, hann ver­i ß yfirstandi ßri 3,3%, tv÷falt minni en fyrir tŠpu ßri ■egar AGS spß­i 6,3% hagvexti Ý ßlfunni.
 
Ůessar upplřsingar koma fram Ý nřrri skřrslu AGS um efnahagshorfur Ý l÷ndun sunnan Sahara: Impact of the Global Financial Crisis on Sub-Saharan Africa.
 
Tveggja daga rß­stefna hˇfst Ý morgun Ý Dar-es-Salaam Ý TanzanÝu  ■ar sem rŠdd ver­a vi­br÷g­ vi­ ■essari ■rˇun.
 
 


Rß­herrafundur norrŠnna og afrÝskra utanrÝkisrß­herra
═ morgun hˇfst Ý Helsingjaeyri ß vesturstr÷nd Sjßlands rß­herrafundur norrŠnna og afrÝskra utanrÝkisrß­herra sem stendur yfir Ý tvo daga. Me­al umrŠ­uefna ß fundinum eru loftslagsmßl, kyn■ßttafordˇmar og ÷ryggismßl.
 
Fundinn sitja nŠrrŠnu utanrÝkisrß­herrarnir fimm ßsamt utanrÝkisrß­herrum tÝu AfrÝkulanda: Benin, Botsvana, Gana, MalÝ, MˇsambÝk, Lesoto, TansanÝu, Su­ur-AfrÝku, NÝgerÝu og Senegal.
 
Ůetta er ßttundi fundur rß­herranna.
 
Ëver­skuldu­
athygli 
deadaid
HŠttan er s˙ a­ ■essi bˇk fßi meiri athygli en h˙n ver­skuldar. Ůa­ er Ý tÝsku a­ rß­ast gegn ■rˇunara­sto­ til AfrÝku. - Ůannig hljˇ­ar upphaf ritdˇms Madeleine Bunting Ý The Guardian um Dead Aid, bˇk sambÝska hagfrŠ­ingsins Dambishu Moyo. ═ bˇkinni hvetur Moyo til ■ess a­ ■rˇunarsamvinnu vi­ AfrÝkurÝki ver­i hŠtt ■vÝ h˙n hafi gert illt verra. Afriku vŠri betur borgi­ ßn a­sto­ar. "١tt r÷ksemdafŠrslan sÚ lÚleg mun Dead Aid upphefja Moyo. Margir koma til me­ a­ vilja kynna sko­anir hennar me­ ßkef­ til a­ skera ni­ur Ý ■rˇunarmßlum n˙ ■egar ■rřstingur vex ß a­ spara Ý rÝkis˙tgj÷ldum... Tillaga hennar um a­ draga ˙r allri ■rˇunara­sto­ ß fimm ßrum er hßskalega ˇßbyrg: h˙n myndi lei­a til lokana ■˙sunda skˇla og heilsugŠslust÷­va um gervalla ßlfuna, hŠtt ver­ur a­ veita lyf gegn HIV, malarÝu og berkum, svo og matvŠlagj÷f til nau­staddra sem milljˇnir rei­a sig ß til lifsvi­urvŠris."
 
┴ sunnudag birtist heilsÝ­uumfj÷llun um bˇkina Ý Morgunbla­inu me­ stuttu vi­tali vi­ h÷fundinn og Ý lei­ara ß mßnudag var einnig fjalla­ um ■Šr kenningar Moyo a­ AfrÝkurÝkjum myndi farnast best ef ■rˇunarsamvinnu yr­i hŠtt.
 
Eins og fram kemur Ý eftirfarandi grein hjß IRIN frÚttaveitunni Ý gŠr eru sko­anir Moyo mj÷g umdeildar. ŮvÝ er til dŠmis haldi­ fram a­ fyrir fßtŠkt land eins og SambÝu, ■ar sem h÷fundurinn fŠddist, myndi st÷­vun ■rˇunara­sto­ar ekki vera besti kosturinn vi­ n˙verandi a­stŠ­ur Ý heiminum. Ůß telur Paraminder Bahra, gagnrřnandi The Times, a­ kenningar Moyo sÚu illa Ýgrunda­ar og lÝklega fremur til ■ess fallnar a­ auka fßtŠkt en draga ˙r henni.
 
Tßkn vonar frumsřnd ß mßnudagskv÷ld
Tßkn vonar
Heimildamynd Ůrˇunarsamvinnustofnunar og RÝkis˙tvarpsins, Tßkn vonar, ver­ur frumsřnd Ý Sjˇnvarpinu nŠstkomandi mßnudagskv÷ld.  
Myndin fjallar um st÷­u heyrnarlausra Ý NamibÝu en a­alefni myndarinnar er saga ungrar heyrnarlausrar konu, Treshiu, sem vinnur sem sjßlfbo­ali­i og kennir Ý litlum leikskˇla Ý nor­urhluta NamibÝu. "Treshia er einstaklega heillandi persˇna, břr yfir reisn ■rßtt fyrir margvÝslegt mˇtlŠti Ý lÝfnu og sagan hennar gefur tilefni til a­ sko­a řmsa ■Štti nßnar og skřrir m.a. hva­ fßfrŠ­i getur haft skelfilegar aflei­ingar og hva­ tŠkifŠri til menntunar skipta miklu mßli," segir MargrÚt Bl÷ndal handritsh÷fundur myndarinnar. Vilhjßlmur ١r Gu­mundsson sß um kvikmyndat÷ku, klippingu og stjˇrna­i uppt÷kum.
 
Myndin var tekin Ý NamibÝu ß sÝ­asta ßri en stŠrsta einstaka verkefni ŮSS═ Ý landinu lřtur a­ endurbˇtum ß menntun heyrnarlausra me­ ßherslu ß tßknmßl. Verkefni­ er unni­ Ý samstarfi vi­ Samskiptami­st÷­ heyrnarlausra og heyrnarskertra.

Athyglisvert 
The health worker shortage in Africa: are enough physicians and nurses being trained?- Yohannes Kinfu et al. 
Al■jˇ­abankinn Ý naflasko­un
Stjˇrnendur Al■jˇ­abankans hafa skipa­ nefnd til a­ gera endurbŠtur ß skipulagi bankans Ý ljˇsi fram kominnar gagnrřni ■ess efnis a­ bankinn hafi ekki brug­ist nŠgilega hratt vi­ fjßrmßlakreppunni. Ernesto Zedillo forseti Mexݡ mun lei­a umbˇtahˇpinn.
Douglas Alexander ■rˇunarmßlarß­herra Breta er einn ■eirra sem hefur tali­ Al■jˇ­abankann hafa veri­ of svifaseinan Ý vi­br÷g­um vi­ kreppunni.
Ůessa dagana er haldinn fundur Ý Lund˙num um ■rˇunarmßl Ý a­draganda lei­togafundar G20 rÝkjanna sem hefst Ý byrjun aprÝl. ┴ rß­stefnunni hafa me­al annars teki­ til mßls Donald Kaberuka, yfirma­ur Ůrˇunarbanka AfrÝku, og tˇnlistarma­urinn Bob Geldof, sem hefur lßti­ ■rˇunarmßl sig miklu var­a um langt ßrabil.
Kraftaverkahj˙kkur Ý MalavÝ
StefßnJˇn
"Ůa­ var hßtÝ­leg stund ■egar Kraftaverkin voru formlega stofnu­ me­ pompi og prakt Ý litlu ■orpi Ý MalavÝ," segir Stefßn Jˇn Hafstein ß vefsÝ­u sinni. "═slensku hj˙kgrunarfrŠ­ingarnir Gu­bj÷rg Bergmundsdˇttir og Benedikta Svavarsdˇttir stˇ­u a­ baki ■essu nřja Ý■rˇttafÚlagi sem n˙ hefur eignast b˙ninga, bolta, skˇ og m÷rk - allt me­ tilstyrk ■eirra tveggja."
 
Stu­ningur ═slands vi­ mßlefni kvenna Ý al■jˇ­a- og ■rˇunarstarfi
Gunnisal
═sland hefur stutt sÚrstaklega vi­ mßlefni kvenna, eflingu jafnrÚttis, frŠ­slu og stu­ning vi­ mŠ­ur Ý sÝnu al■jˇ­astarfi og ■rˇunara­sto­. Fyrir ßri sÝ­an setti ═sland sÚr ߊtlun var­andi ßlyktun ÷ryggisrß­s Sameinu­u ■jˇ­anna nr. 1325 um konur, fri­ og ÷ryggi og hefur veri­ unni­ a­ tÝu skilgreindum markmi­um Ý ■vÝ sambandi. ┴Štlunin er til ■riggja ßra.
═slensk stjˇrnv÷ld eiga miki­ og gott samstarf vi­ ■Šr stofnanir SŮ sem vinna a­ jafnrÚttismßlum og eflingu ß frumkvŠ­isrÚtti kvenna. Ůar ß me­al eru Ůrˇunarsjˇ­ur SŮ Ý ■ßgu kvenna (UNIFEM), Barnahjßlp SŮ, og Mannfj÷ldasjˇ­ur SŮ. Auk ■ess sty­ja stjˇrnv÷ld a­ger­aߊtlun Al■jˇ­abankans Ý jafnrÚttismßlum.
 
ęTIME 
VeftÝmarit um ■rˇunarmßl er gefi­ ˙t af Ůrˇunarsamvinnustofnun ═slands. Ritinu er Štla­ a­ glŠ­a umrŠ­u um ■rˇunarmßl og gefa ßhugas÷mum kost ß a­ fylgjast me­ ■vÝ sem hŠst ber hverju sinni. Efni veftÝmaritsins ■arf ekki endilega a­ endurspegla stefnu stofnunarinnar.          
 
Skrßi­ ykkur Ý ßskrift ß heimasÝ­unni, www.iceida.is og lßti­ vinsamlegast a­ra me­ ßhuga ß ■rˇunarmßlum vita af tilvist veftÝmaritsins. Allar ßbendingar um efni eru vel ■egnar.  

Ůeir sem vilja afskrß sig af netfangalista eru vinsamlegast be­nir um a­ senda bei­ni til okkar ß netfangi­ iceida@iceida.is.
  
ISSN 1670-8105
 

Bestu kve­jur, ┌tgßfu- og kynningardeild ŮSS═.