ęTIME

VeftÝmarit um ■rˇunarmßl
Ůrˇunarsamvinna
Samstarfs■jˇ­ir 
25. febr˙ar 2009
Grein ß bandarÝskum vef um ■rˇunarmßl:
═slendingar glÝma vi­ ni­urskur­ Ý framl÷gum til ■rˇunarmßla
- samstarfsa­ilar hrˇsa ■vÝ hvernig sta­i­ er a­ brotthvarfi frß SrÝ Lanka 
 
Fyrir ■rˇunarsamvinnustofnun sem vŠntir hŠrri framlaga eru ■a­ tŠpast gˇ­ar frÚttir ■egar rÝkisstjˇrnin grßtbŠnir Al■jˇ­agjaldeyrissjˇ­inn um ney­arlßn. - Ůannig hefst grein ß ■rˇunarmßlavefnum Devex.com ■ar sem fjalla­ er um st÷­u Ýslenskrar ■rˇunarsamvinnu Ý ljˇsi efnahags■renginga ß ═slandi.
 
═ greininni er rŠtt vi­ Sighvat Bj÷rgvinsson framkvŠmdastjˇra Ůrˇunarsamvinnustofnunar ═slands sem segir a­ ßkve­i­ hafi veri­ a­ standa vi­ alla ger­a samninga og skuldbindingar en fresta ÷llum ÷­rum fyrirhugu­um verkefnum. Fram kemur Ý greininni a­ Sighvatur telur a­ ═slendingar muni hŠgt og bÝtandi a­ lokinni kreppu auka framl÷g til ■rˇunarsamvinnu og ■au ver­i komin Ý 0,35% af vergum ■jˇ­artekjum ßri­ 2014. Ătlunin var a­ nß ■vÝ hlutfalli ß ■essu ßri en framlagi­ ver­ur a­eins 0,27% ß ßrinu.
 
gsalGreinarh÷fundur, Ryan Weddle, rŠ­ir einnig vi­ Am÷ndu Kissel fulltr˙a samtakanna Sewalanka sem ICEIDA hefur starfa­ nßi­ me­ ß SrÝ Lanka. H˙n segir ═slendinga skilja eftir sig stˇrt skar­ Ý fiskimßlum ß SrÝ Lanka enda hafi fßar ■rˇunarsamvinnustofnanir lagt sig eftir samstarfi ß ■vÝ svi­i. Unni­ sÚ a­ ■vÝ a­ finna nřja veitendur ■rˇunara­sto­ar ß ■eim 25 l÷ndunarst÷­vum sem ═slendingar hverfa frß Ý j˙nÝ Ý sumar. Ůß hrˇsar h˙n ■vÝ hvernig sta­i­ er a­ brotthvarfi ICEIDA frß SrÝ Lanka.
 
Greinin
┴hrif kreppunnar Ý ■rˇunarl÷ndum:
Kolsv÷rt spß Al■jˇ­abankans 
gsalAl■jˇ­abankinn hefur reynt a­ slß mßli ß aflei­ingar fjßrmßlakreppunnar ß lÝf fˇlks Ý ■rˇunarrÝkjunum og dregur upp svarta mynd Ý nřrri skřrslu. A­ mati sÚrfrŠ­inga bankans fj÷lgar Ý hˇpi ■eirra sem b˙a vi­ sßrafßtŠkt um 53 milljˇnir og ßrlega koma 200 til 400 ■˙sund b÷rn til a­ lßtast ßrlega ef fram heldur sem horfir. Um fj÷rutÝu ■jˇ­ir eru "mj÷g berskjalda­ar" gagnvart kreppunni.
 
"┴ sama tÝma og ■jˇ­ir heims eru uppteknar af ■vÝ a­ bjarga eigin b÷nkum og grÝpa til vi­brag­sa­ger­a skulum vi­ ekki gleyma ■vÝ a­ fßtŠkir Ý ■rˇunarrÝkjunum eru miklu varnarlausri ef hagkerfi­ ri­ar," segir Robert B. Zoellick forseti Al■jˇ­abankans. Hann hefur hvatt i­nrÝkin til a­ setja til hli­ar 0,7 prˇsent af fjßrmagni til a­ger­a vegna kreppunnar Ý sÚrstakan sjˇ­ "Vulnerability Fund" Ý ■ßgu ■rˇunarrÝkja.
 
SamkvŠmt skřrslu Al■jˇ­abankans ˇgnar heimskreppan ■˙saldarmarkmi­unum og lÝkurnar ß ■vÝ a­ takast megi a­ upprŠta sßrafßtŠkt um helming minnka me­ degi hverjum.
 
Grein ß heimasÝ­u Al■jˇ­abankans

 
 
 
 
How to Unlock the $1 Trillion that Developing Countries Urgently Need to Cope with the Crisis


Will the global financial crisis lead to lower foreign aid? A first look at United States ODA
 
Samt÷k i­na­arins Ý Danm÷rku birta skřrslu me­ till÷gum Ý ■rˇunarmßlum AfrÝku
Samt÷k i­na­arins Ý Danm÷rku (DI), Ý samvinnu vi­ fj÷lm÷rg afrÝsk samt÷k Ý atvinnulÝfi, hafa skila­ skřrslu me­ till÷gum um ■a­ hvernig hra­a megi ■rˇunarferli AfrÝku. Till÷gurnar birtast Ý skřrslunni "A Better future for Africa: Recommendations from the private sector" og ■ar er lagt til a­ rÝkisstjˇrnir og al■jˇ­legir samstarfsa­ilar ■eirra leggi ßherslu ß fimm svi­ Ý afrÝsku efnahagslÝfi.
 
Skřrslan ver­ur opinberlega l÷g­ fram 7. maÝ nŠstkomandi Ý Kaupmannah÷fn ß rß­stefnu me­ ■ßttt÷ku fulltr˙a frß samt÷kum i­na­arins Ý Danm÷rku, fulltr˙um d÷nsku rÝkisstjˇrnarinnar, fulltr˙um rÝkisstjˇrna frß AfrÝku og fulltr˙um einkageirans Ý ßlfunni. Skřrslan er framlag DI til AfrÝskurß­i­, Africa Communission (AC) sem Anders Fogh Rassmussen forsŠtisrß­herra Dana setti ß laggirnar Ý fyrra.

Skřrslan
 
Engin skyndilausn ß vannŠringu og hungri
gsalUm fimm milljˇnir barna undir fimm ßra aldri deyja ß hverju ßri ˙r vannŠringu Ý ■rˇunarl÷ndum. Mann˙­arsamt÷kin LŠknar ßn landamŠra gagnrřna a­ maturinn sem b÷rn fß ß vegum al■jˇ­legrar matvŠlaa­sto­ar sÚ kolvetnissnau­ur og komi ekki Ý sta­inn fyrir fj÷lbreytt fŠ­i sem myndi breyta ßstandinu. Samt÷kin hvetja ■vÝ rß­amenn til a­ auka fŠ­u÷ryggi og bŠta gŠ­i matvŠlagjafa til ■eirra sem b˙a vi­ sult.
 
R˙mlega tuttugu milljˇnir barna lÝ­a af alvarlegri vannŠringu Ý ■rˇunarl÷ndum. Helmingur ■eirra 9.7 milljˇna dau­sfalla ungra barna yngri en fimm ßra mß rekja til vannŠringar samkvŠmt t÷lum frß
Al■jˇ­aheilbrig­ismßlastofnuninni (WHO). A­ mati samtakanna LŠkna ßn landamŠra (MSF) er kostna­ur vi­ a­ fŠ­a b÷rn undir ■riggja ßra aldri Ý ■rˇunarl÷ndum um 5 milljar­ar dala.
 


Mhealth - farsÝmatŠkni Ý ■ßgu heilsugŠslu Ý ■rˇunarrÝkjum
mhealth
Hleypt hefur veri­ af stokkunum al■jˇ­legu ßtaki me­ ■a­ fyrir augum a­ nřta farsÝmatŠknina Ý heilsugŠslu fyrir Ýb˙a ■rˇunarlanda. Mhealth kallast ßtaki­. A­ verkefninu standa ■rjßr stofnanir, the Rockefeller Foundation, the Vodafone Foundation og the United Nations Foundation. Tilkynnt var um Mhealth ß al■jˇ­legri farsÝmarß­stefnu, Mobile World Congress, sem haldin var ß d÷gunum Ý Barcelˇna.
 
١tt t÷lvutŠknin sÚ ˇvÝ­a langt komin Ý fßtŠkustu rÝkjum heims gegnir ÷­ru mßli um farsÝmatŠknina. H˙n hefur brei­st ˇfluga ˙t ß sÝ­ustu ßrum og ■vÝ mikilvŠgt a­ nřta hana Ý ■ßgu heilsugŠslu. FarsÝmatŠknin břr yfir řmiss konar m÷guleikum sem nřtast Ý ■vÝ skyni a­ bŠta heilbrig­i Ýb˙a ■rˇunarrÝkja. Nefna mß t.d. SMS skilabo­ um sj˙kdˇma eins og HIV/alnŠmi og malarÝu, skrßningu řmiss konar sem senda mß frß vettvangi og ljˇsmyndun af sßrum sem unnt er a­ senda me­ sÝmanum til greiningar ß sj˙kdˇmi, svo fßtt eitt sÚ tali­.
 
═ heiminum eru um fjˇrir milljar­ar farsÝma, ■ar af eru 2.2. milljar­ar farsÝma Ý ■rˇunarl÷ndum. Hins vegar eru einkat÷lvur a­eins um 305 milljˇnir og.. taki­ eftir: sj˙krar˙m Ý ■rˇunarl÷ndum, a­eins 11 milljˇn talsins!
 

Nßnar
 
 
 
 
Athyglisvert
Miklar vanefndir rÝkra ■jˇ­a vegna loftslagsbreytinga
biggerpockets.com
Miki­ skortir ß a­ rÝkar ■jˇ­ir standi vi­ fyrirheit um framl÷g til ■rˇunarrÝkja til a­ sty­ja ■au Ý barßttunni gegn loftslagsbreytingum. SamkvŠmt frÚtt The Guardian Ý Bretlandi ß d÷gunum hafa framl÷g til mßlaflokksins frß rÝkum ■jˇ­um til snau­ra veri­ innan vi­ 10% af  ■vÝ sem heiti­ var. Alls h÷f­u stŠrstu i­nrÝki heims, m.a. Ůřskaland, Bretland, Japan og BandarÝkin, heiti­ samtals 18 milljar­i dala ß mˇti framlagi frß sÚrst÷kum loftslagssjˇ­i Al■jˇ­abankans. Af ■eirri upphŠ­ hefur a­eins lÝti­ brot skila­ sÚr e­a innan vi­ einn milljar­ur dala.

FrÚtt The Guardian
 
gsal
 
 Ljˇ­ahßtÝ­ Ý NÝkaragva
Ljˇ­list er mj÷g Ý hßvegum h÷f­ Ý NÝgaragva eins og margir vita. Or­sins list hefur skapa­ ■jˇ­vitund og sameina­ stÚttir og ˇlÝka menningarhˇpa. ═ sÝ­ustu viku var fimmta al■jˇ­lega ljˇ­ahßtÝ­in haldin Ý hinni fornu og fallegu borg, Granada, ■ar sem skßld frß 54 l÷ndum komu saman og fˇru me­ ljˇ­, m.a. skßld frß ┌ganda og ═rak, eins og BBC nefnir Ý frÚtt sinni. ┴ sÝ­asta ßri var Ýslensku skßldi bo­i­ ß hßtÝ­ina, Birgitta Jˇnsdˇttur, en vi­ h÷fum ekki spurnir af Ýslensku skßldi ß hßtÝ­inni a­ ■essu sinni.
 

Nßnar
Svaravert
═ nŠstsÝ­asta veftÝmariti, frß ■vÝ 11. febr˙ar sÝ­astli­inn, er fjalla­ um grein Jakaya Kikwete forseta TansanÝu og Anders Fogh Rasmussen forsŠtisrß­herra Danmerkur. Ůar hvetja ■eir til ■ess Ý opnu brÚfi a­ beitt ver­i nřjum a­fer­um Ý ■rˇunarmßlum AfrÝku til ■ess a­ AfrÝkurÝki njˇti hnattvŠ­ingarinnar til fulls. Ůeir segja a­ AfrÝka ■urfi a­ ver­a efnhagslega samkeppnishŠf eigi a­ vera unnt a­ draga ˙r fßtŠkt og fj÷lga st÷rfum me­ ■vi a­ sty­ja einkageirann.
 
Ryan Weddle hjß Devex svarar grein ■eirra Kikwete og Rasmussens me­ greininni:

ęTIME 
VeftÝmarit um ■rˇunarmßl er gefi­ ˙t af Ůrˇunarsamvinnustofnun ═slands. Ritinu er Štla­ a­ glŠ­a umrŠ­u um ■rˇunarmßl og gefa ßhugas÷mum kost ß a­ fylgjast me­ ■vÝ sem hŠst ber hverju sinni. Efni veftÝmaritsins ■arf ekki endilega a­ endurspegla stefnu stofnunarinnar.          
 
Skrßi­ ykkur Ý ßskrift ß heimasÝ­unni, www.iceida.is og lßti­ vinsamlegast a­ra me­ ßhuga ß ■rˇunarmßlum vita af tilvist veftÝmaritsins. Allar ßbendingar um efni eru vel ■egnar.  

Ůeir sem vilja afskrß sig af netfangalista eru vinsamlegast be­nir um a­ senda bei­ni til okkar ß netfangi­ iceida@iceida.is.
  
ISSN 1670-8105
 

Bestu kve­jur, ┌tgßfu- og kynningardeild ŮSS═.