UNUFTP

Veftímarit um ţróunarmál
Ţróunarsamvinna
Samstarfsţjóđir 
4. febrúar 2009
 
Krabbamein í ţróunarlöndum:
Falinn vandi sem enginn segir frá, enginn greinir og enginn međhöndlar
 Mynd: Guffi
Krabbamein veldur fleiri dauđsföllum í ţróunarríkjunum en alnćmi, berklar eđa malaría, segja sérfrćđingar í heilbrigđismálum en í dag er alţjóđlegi krabbmeinsdagurinn, World Cancer Day. Rúmlega tólf milljón krabbameinstilvik greindust í heiminum á nýliđnu ári og 7.6 milljónir manna létust. Sífellt fleiri greinast í ţróunarríkjum.
 
Rúmlega helmingur allra krabbameinstilvika og sex af hverjum tíu dauđsföllum verđa í ţróunarríkjum, ţar sem veikt heilbrigđiskerfi ţýđir í mörgum tilvikum ađ krabbamein jafngildir dauđadómi, ađ ţví er segir í frétt AFP fréttaveitunnar. "Krabbamein í ţróunarríkjum er falinn vandi sem nánst enginn segir frá, enginn greinir og enginn međhöndlar," segir David Knarr krabbameisnfrćđingur viđ Oxford háskóla.
 
Lífslíkur ţeirra sem fá krabbamein í ţróunarríkjunum er óvenjulega litlar. Skilningur á sjúkdómnum er lítill, honum fylgir skömm og trú á hefđbundna grćđara ţýđir ađ flestir leita sér lćknisfrćđilegrar ađstođar of seint, ţegar sjúkdómurinn hefur breiđst út og hefur náđ ţví stigi ađ vera ólćknanlegur.
 
Nánar
Afríka hluti af lausninni fremur en vandanum
africa Ađ mati Africa Progress Panel, sjálfstćđum samtökum undir stjórn Kofi Annan fyrrverandi framkvćmdastjóra Sameinuđu ţjóđanna gćti Afríka fremur veriđ hluti af lausninni en vandanum sem ţjóđir heims standa frammi fyrir í efnahagsmálum. Í nýrri skýrslu samtakanna, Africa: Preserving progress at a time of global crisis, kemur fram ađ fjárfesting í Afríku gćti orđiđ til ţess ađ "endurrćsa" hagkerfi heimsins og ţar séu tćkifćrin gífurlega mörg. Fram kemur ađ í efnhagslegu og pólítísku tilliti séu framtíđarhorfur í álfunni betri en nokkru sinni.
 
Hins vegar er varađ viđ ţví ađ heimskreppan geti leitt af sér stöđnun og jafnvel í einhverjum tilvikum ţurrkađ út ávinning síđustu ára. Mikilvćgt sé ađ taka á fyrirsjáanlegum vanda sem tengist loftlagsbreytingum, stuđla ađ "grćnni byltingu" til ađ auka matvćlaframleiđslu og samstarfsţjóđir Afríku verđi ađ standa viđ skuldbindingar sínar um framlög til ţróunarsamvinnu.
 
"Eins og olía tryggir ađ vélar gangi snurđulaust í langan tíma er ţörf fyrir ţróunarađstođ til ađ smyrja gangverk hagkerfis álfunnar," segir í skýrslunni.

 Skýrslan (PDF)
Harđnandi átök og mikiđ mannfall á Srí Lanka
 Asianews
Síđustu daga hafa duniđ á okkur fréttir um hörmungar í borgarastríđinu á Srí Lanka, m.a. árásum á sjúkrahús í norđausturhluta landsins ţar sem stjórnarherinn berst gegn tamíltígrum. Í gćr skipuđu stjórnvöld íbúum á átakasvćđunum ađ forđa sér ţađan og kváđust ekki geta tryggt öryggi ţeirra. Greint var frá miklu mannfalli í morgun í borginni Suranthapuram eftir árásir í gćrkvöldi. 

BBC
 
 
Ţróunarađstođ og fóstureyđingar:
 
Obama tekur snúning á frćgu banni
©TIME 
Eitt fyrsta embćttisverk nýkjörins forseta Bandaríkjanna var ađ aflétta reglu sem forveri hans hafđi komiđ á og fól í sér bann viđ ađ nota almannafé til samtaka sem á einhvern hátt höfđu afskipti af barneignum og fóstureyđingum. Banniđ hafđi í för međ mjög alvarlegar afleiđingar fyrir ţróunarríki ţví Bandaríkin veittu enga styrki af opinberu fé til ýmiss konar hjálparsamtaka sem vinna ađ heilbrigđismálum í Afríku eđa öđrum ţróunarríkjum ef ţar var minnst á fóstureyđingar. Reglan gekk undir heitinu "global gag rule" sem segir sína sögu.
 
Upphaflega kom Ronald Reagan  ţessari reglu á í forsetatíđ sinni, Bill Clinton afnam hana en George W. Bush kom henni aftur á. Nú hefur Obama tekiđ enn einn snúninginn.

Guardian
 
 
 
Ráđherraskipti í utanríkisráđuneyti og nýr ađstođarmađur
Össur SkarphéđinssonNýr utanríkisráđherra, Össur Skarphéđinsson, tók viđ embćtti á mánudag af Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur sem gegnt hefur embćtti utanríkisráđherra frá 24. maí 2007. Össur, sem var skipađur iđnađađarráđherra 24. maí 2007, mun gegna ţví embćtti áfram samhliđa störfum í utanríkisráđuneytinu.
 
Kristján Guy Burgess hefur veriđ ráđinn ađstođarmađur Össurar Skarphéđinssonar utanríkisráđherra. Kristján hefur meistarapróf í alţjóđastjórnmálum og alţjóđalögum. Hann hefur undanfarin ár sinnt verkefnum og veriđ ráđgjafi fjölmargra, opinberra ađila og einkafyrirtćkja, á sviđi alţjóđamála.


 Nánar
 
Afrísk fyrirtćki skjóta undan 160 milljörđum dala árlega
Skattsvik og undanskot fyrirtćkja í svokölluđ skattaskjól eru ekki bundin viđ iđnríkin ţví ađ mati tveggja stćrstu hjálparsamtaka Breta verđa ţjóđir Afríku af 160 milljörđum dala árlega vegna slíkrar háttsemi. Samtökin, Christian Aid og Action Aid, benda á ađ fátćk ríki glati dýrmćtu fjármagni međ ţessum hćtti sem ella nýttist í nauđsynlega ţróun og ađgerđir vegna yfirstandandi fjármálakreppu.
 
Í frétt Guardian segja samtökin ađ rannsóknir ţeirra sýni ađ í skorti á gagnsći og notkun skattaskjóla, sem geri ţennan verknađ mögulegan, sé jafnframt finna ástćđuna fyrir fjármálakreppunni sem nú komi harđast niđur á ţróunarríkjum. Fram kemur í fréttinni ađ leiđandi stjórnmálamenn í Frakklandi og Ţýskalandi hafi tekiđ höndum saman međ forseta Bandaríkjanna sem hafi einsett sér ađ stemma stigu viđ ţessari háttsemi.
 
Nánar
Úganda: Neyđarástand í Karamoja vegna matarskorts
©TIME
Gífurlegir ţurrkar í Karamoja hérađi í norđausturhluta Úganda hafa leitt til ţess ađ neyđarástandi hefur veriđ lýst yfir á svćđinu vegna skorts á matvćlum fyrir ţúsundir íbúa. Ríkisstjórn Úganda hefur í samvinnu viđ Matvćlaađstođ Sameinuđu ţjóđanna (WFP) sett upp ađgerđaáćtlun til ađ koma mat til nauđstaddra og forđa ţannig 970 ţúsund íbúum á svćđinu frá sulti.
 

Nánar
Athyglisvert 
 
 
Mat á ţróunarsamvinnu Dana í sunnanverđri Afríku
Danir hafa um langt árabil ţróunarmál í sunnanverđri Afríku og unniđ ţar ţarft verk. Ţessi svćđisbundnu verkefni hafa á margan hátt skilađ góđum árangri en ţörf er á ţví ađ skerpa fókusinn og bćta samstarf viđ ađra veitendur ţróunarađstođar. - Ţetta er niđurstađa nýrrar matsskýrslu um ţróunarsamvinnu Dana í sunanverđri Afríku á árunum 2003-2007 en á ţeim tíma náđi stuđningur Dana til 30 mismunandi verkefna fyrir um 200 milljónir danskra króna.
 

Nánar
Aukin ţátttaka kvenna í ríkisstjórnum í austanverđri Afríku
Umrćđa um ţátttöku kvenna í ríkisstjórnum hefur veriđ nokkur hér á landi síđustu daga í ljósi ţess ađ í nýrri minnihlutastjórn Samfylkingar og Vinstri grćnna eru jöfn hlutföll kynjanna og forsćtisráđherrann kona. Grein IPS fréttastofunnar um ţessi mál vekur ţví athygli en ţar segir frá stöđu kvenna í stjórnmálum í austanverđri Afríku, m.a. í Kenía, Úganda, Tansaníu og Rúanda, en í síđasttalda landinu er hlutur kvenna mestur í heiminum, eđa 56% ţingmanna.
 

Nánar
Fulltrúi friđargćlsunnar til starfa í Palestínu

Fulltrúi Íslensku friđargćslunnar, Ólöf Magnúsdóttir, hélt um helgina til starfa í Palestínu í tveggja mánađa verkefni hjá Barnahjálp Sameinuđu ţjóđanna, UNICEF. Ólöf mun ađstođa stađarskrifstofu Barnahjálparinnar viđ ađ miđla upplýsingum um ađstćđur barna á átakasvćđum Palestínu og neyđarađstođ ţeim til handa. Annar Íslendingur, Guđmundur E. Birgisson sálfrćđingur, starfar á vegum friđargćslunnar hjá sömu skrifstofu ađ eftirliti međ barnaverndarmálum. Ţessu til viđbótar eru fjórir fulltrúar á vegum friđargćslunnar í Miđ-Austurlöndum sem allir vinna hjá undirstofnunum Sameinuđu ţjóđanna m.a. ađ málefnum palestínskra og íraskra flóttamanna.
 
Nánar
Bandaríki Afríku? Gaddafi nýr leiđtogi Afríkusambandsins
Gaddafi
Leiđtogafundur Afríkusambandsins (African Union, AU) í Eţíópíu hefur veriđ framlengdur sökum misklíđar sem komin er upp vegna hugmyndar um ađ setja á laggirnar Bandaríki Afríku, United States of Africa. Tillagan er borin upp af nýkjörnum leiđtoga Afríkusambandsins, Muammar Gaddafi frá Lýbíu, en ađ mati margra annarra leiđtoga gćti slíkt bandalag aukiđ á skrifrćđiđ sem ekki er á bćtandi, eins og BBC segir.
 

BBC
 
UNIFEM-UMRĆĐUR á laugardag
Nćstkomandi laugardag 7. febrúar mun UNIFEM á Íslandi halda fund í fundaröđ sinni UNIFEM-UMRĆĐUR. Markmiđ fundanna er ađ varpa ljósi á stöđu kvenna í ţróunarríkjum og á stríđshrjáđum svćđum sem og ađ kynna starf UNIFEM. Fundurinn sem stendur í um klukkutíma verđur haldinn í Miđstöđ Sameinuđu ţjóđanna ađ Laugavegi 42.

 
Ţróunarbanki Afríku ţrefaldar lán vegna fjármálakreppunnar
©TIME
Ţróunarbanki Afríku áformar ađ ţrefalda lán til Afríkulanda til ađ verjast áföllum af völdum heimskreppunnar. Donald Kaberuka, yfirmađur bankans, sagđi á leiđtogafundi Afríkusambandsins (AU) í Eţíópíu ađ bankinn myndi styđja ţau lönd sem stćđu verst međ fjórţćttum ađgerđum.
 

Nánar
Japanir slá ekkert af í framlögum til ţróunarmála
Ţrátt fyrir fjármálakreppuna hafa stjórnvöld í Japan ákveđiđ ađ standa ađ fullu viđ skuldbindingar sínar í Afríku. Japanir höfđu gefiđ fyrirheit um ađ tvöfalda framlög sín til ţróunarsamvinnu í Afríku og hafa nú stađfest ađ viđ ţau fyrirheit verđi stađiđ.
 

©TIME 
Veftímarit um ţróunarmál er gefiđ út af Ţróunarsamvinnustofnun Íslands. Ritinu er ćtlađ ađ glćđa umrćđu um ţróunarmál og gefa áhugasömum kost á ađ fylgjast međ ţví sem hćst ber hverju sinni. Efni veftímaritsins ţarf ekki endilega ađ endurspegla stefnu stofnunarinnar.          
 
Skráiđ ykkur í áskrift á heimasíđunni, www.iceida.is og látiđ vinsamlegast ađra međ áhuga á ţróunarmálum vita af tilvist veftímaritsins. Allar ábendingar um efni eru vel ţegnar.  

Ţeir sem vilja afskrá sig af netfangalista eru vinsamlegast beđnir um ađ senda beiđni til okkar á netfangiđ iceida@iceida.is.
  
ISSN 1670-8105
 

Bestu kveđjur, Útgáfu- og kynningardeild ŢSSÍ