Veft�marit um �r�unarm�l
�r�unarsamvinna
Samstarfs�j��ir
22. jan�ar 2009 
�slenska t�knm�lsverkefni� n�r athygli fj�lmi�la � Namib�u
taknmal
 
Fj�lmi�lar � Namib�u hafa � vikunni birt fr�ttir af verkefni �r�unarsamvinnustofnunar �slands og menntam�lar��uneytis Namib�u � ��gu menntunar heyrnarlausra �ar sem �herslan er � t�knm�l. Verkefni� er sem kunnugt er st�rsta verkefni �SS� � Namib�u og hefur veri� unni� � samstarfi vi� yfirv�ld menntam�la � landinu en fulltr�ar fr� Samskiptami�st�� heyrnarlausra og heyrnarskertra � �slandi hafa bori� hitann og �ungann af verkefninu fyrir h�nd �slands.
 
� namib�sku fj�lmi�lunum er v�sa� til fr�ttatilkynningar fr� Vilhj�lmi Wiium, umd�misstj�ra �r�unarsamvinnustofnunar � Windhoek.


Fr�tt NewEra
 
Konur sem deyja af barnsbur�i:
L�kurnar 300 sinnum meiri � �r�unarr�kjum en i�nr�kjum
 Unicef
Konur � f�t�kustu r�kjum heims eru 300 sinnum l�klegri til a� deyja vi� barnsbur� e�a af ors�kum sem rekja m� til �ungunar en konur � i�nr�kjum, samkv�mt �rlegri sk�rslu UNICEF um st��u barna � heiminum, State of the World's Children. Auk �ess er barn, sem f��ist � �r�unarlandi, 14 sinnum l�klegra til a� l�tast � fyrstu m�nu�um �vi sinnar en barn sem f��ist � i�nv�ddu r�ki. �etta kemur fram � fr�ttatilkynningu fr� Unicef, Barnahj�lp Sameinu�u �j��anna.
 
� sk�rslunni er a� finna lista yfir fj�lda atri�a sem var�a velfer� barna � heiminum, s.s. menntun, b�lusetningu, heilsug�slu, a�hlynningu �unga�ra kvenna, n�ringargj�f, barna�r�lkun, giftingar barna, �tbrei�slu HIV/aln�mis og a�gang a� hreinu vatni. �ar sem uppl�singar um �sland liggja fyrir m� sj� a� b�rn � �slandi b�a vi� mj�g g��ar a�st��ur og kemur m.a. fram a� �sland er enn me� l�gstu t��ni barnadau�a (undir 5 �ra aldri) � heimi, �samt Andorra, Liechtenstein, Luxemborg, Singap�r og Sv��j��.
 
Heilsa og l�fsl�kur m��ra og ungabarna haldast � hendur �ar sem margar af �eim a�fer�um sem nota�ar eru til a� bjarga l�fi m��ra gagnast n�f�ddum b�rnum. Sk�rslan sko�ar �essi tengsl n�nar og �au �rr��i sem g�tu minnka� muninn milli r�kra og f�t�kra landa � �essu tilliti.
 
 
Barnungar m��ur � mestri h�ttu
UNICEF 
� sk�rsla Barnahj�lpar Sameinu�u �j��anna um st��u barna �ri� 2009 - sem er a� �essu sinni helgu� heilsu m��ra og n�bura - kemur m.a. fram a� st�lkur sem ver�a m��ur ��ur en ��r n� fimmt�n �ra aldri eru fimm sinnum l�klegri til a� deyja af barnsf�rum en konur sem eru komnar yfir tv�tugt. � hverju �ri deyja 70 ��sund st�lkur af barnsf�rum � aldrinum 15 til 19 �ra, a� �v� er fram kom � m�li Ann Veneman framkv�mdastj�ra UNICEF �egar sk�rslan var kynnt � d�gunum.
 
N�nar
 
� sk�rslunni er s�rkafli um barnaungar m��ur � Mal� undir yfirskriftinni: Child Marriage is a Death Sentence for Many Young Girls.
 

Fr�tt Irin um barnungar br��ir � N�ger: Early marriage - from rural custom to urban business.
 
Heilsa m��ra og n�bura:
St�raukin opinber �r�unara�sto� � s��ustu �rum 
 
Opinber �r�unara�sto� vegna heilsu m��ra- og n�bura hefur st�raukist � s��ustu �rum, a� �v� er fram kemur � sk�rslu Barnahj�lpar S.�. um st��u barna 2009. Al�j��leg framl�g vegna heilsu m��ra og n�rbura h�kku�u um 64% � �runum 2003 til 2006. Ennfremur hefur samstarf aukist mj�g � n�li�num �rum � m�laflokknum, m.a. fyrir tilstilli H8 (Health Eight) h�psins sem samanstendur af �tta al�j��legum stofnunum � svi�i heilbrig�ism�la. Einnig er nefnt � sk�rslunni a� aukin samsta�a s� um �a� hvernig unni� skuli a� �rb�tum � m�laflokknum og Accra Agenda for Action nefnd � �v� sambandi, svo og sameiginleg yfirl�sing WHO, UNICEF, Mannfj�ldastofnunar S� og Al�j��abankans.


Sj� 5. kafla � sk�rslu UNICEF, bls. 90
Sv�rt sp� S�: 1.000.000.000 mun l��a hungur � �rinu
 San
� fyrsta sinn � s�gu mannkyns mun meira en einn milljar�ur manna l��a hungur, a� mati Sameinu�u �j��anna. Svo sv�rt er sp�in fyrir �ri� 2009. �r�tt fyrir fyrirheit vestr�nna r�kja um a� draga �r s�raf�t�kt munu �hrif d�pkandi efnahagskreppu � heiminum lei�a til �ess a� r�mlega milljar�ur manna mun finna fyrir matarskorti.
 
�essar uppl�singar koma fram � grein Independent � Bretlandi. �ar segir a� fj�lgun �eirra sem eiga ekki til hn�fs og skei�ar gerist �r�tt fyrir metuppskeru anna� �ri� � r��. Sk�ringin er s� a� f�lki� er svo bl�snautt a� �a� hefur ekki f� til a� kaupa �ann mat sem framleiddur er.
 
�v� er vi� a� b�ta a� �r�unarsamvinnustofnun �ra - Irish Aid - hefur �kve�i� a� setja hungur � oddinn � starfsemi sinni. �tlunin er a� �rar ver�i lei�andi � �essu svi�i � heiminum, a� �v� er fram kom � m�li Peter Power �r�unarm�lar��herra �ra. Sk�rt var fr� �kv�r�un �ra � g�r, mi�vikudag.
  
 

Geta fj�lmi�lar unni� a� �r�unarverkefnum?
katine
Bresku dagbl��in Guardian og Observer �kv��u fyrir r�mu �ri a� breyta �v� hvernig �au fjalla um �r�unarm�l. Fj�lmi�larnir vildu hverfa fr� �eirri hef�bundnu lei� � umfj�llun um �r�unarm�l a� senda bla�amann � vettvang sem g�fi t�lulegar uppl�singar um f�t�kt og hoppa�i s��an aftur upp � flugv�l heim. Undir h�linn s� lagt hvort hann fari s��ar aftur � vettvang en �� s� �a� �v� a�eins til a� skrifa snyrtilega framhaldsfr�tt um �a� hvernig framlag lesenda haf�i n�st vi� a� byggja n�jan sk�la e�a n�ja borholu.
 
Bl��in �kv��u semsagt a� breyta um st�l: fylgja eftir �riggja �ra �r�unarsamvinnuverkefni � Katine, sveitah�ra�i � nor�austur �ganda. Verkefni� � sv��inu var unni� af Amref (African Medical og Research Foundation) og Farm-Africa me� fj�rmagni fr� lesendum bla�anna og Barcleys bankanum.
 
Verkefni� hefur n� sta�i� yfir � fimmt�n m�nu�i og reglulega birtast � bresku bl��unum fr�ttir af gangi m�la og � vefnum eru bl��in me� s�rstakt vefsv��i helga� Katine verkefninu. �� var � d�gunum efnt til m�l�ings � London um fj�lmi�la og �r�unarm�l �ar sem verkefni Guardian og Observer var � brennidepli.

Athyglisvert
Spilling h�ttulegasti vandinn � M�samb�k
Spilling er h�ttulegasti vandinn sem vi� er a� etja � M�samb�k a� mati Ana Maria Gemo yfirmanns �eirrar stofnunar sem berst gegn spillingu. "Spillinginn er ekki �a� eina sl�ma sem grefur undan �r�un samf�lagsins en h�n er �rugglega s� h�ttulegasta," sag�i Ana � erndi sem h�n flutti � Maputo � vikunni og kalla�i: Spilling sem �r�skuldur � �r�un.
 
H�n ger�i sm�spillingu a� umtalsefni og v�sa�i �ar til �tbreiddrar heg�unar sem "ger�i l�f borgaranna �b�rilegt." D�mi sem h�n nefndi � �essu sambandi eru t.d. �egar kennarar fara fram � m�tugrei�slur af nemendum, �egar heilbrig�isstarfsmenn krefa sj�klinga um aukagrei�slur e�a �egar l�greglu�j�nar eru a�eins rei�ub�nir a� rannsaka r�n ef f�rnarlambi� grei�ir �eim s�rstaklega fyrir.
 
Fram kom � m�li Ana a� 422 opinberir emb�ttismenn hef�u � einum m�nu�i � s��asta �ri veri� k�r�ir fyrir spillingu.
 

N�nar
Obama mun berjast fyrir b�ttri heilsu m��ra og barna
Obama
Fulltr�ar bar�ttusamtaka sem tengjast heilsu m��ra og barna, svo og v�sindamenn � �essu svi�i, taka fagnandi kj�ri Baracks Obama sem forseta Bandar�kjanna. � n�jasta t�lubla�i Bistandsaktuelt � Noregi er r�tt vi� Sharon L. Camp fr� Guttmacher Institute sem segir a� ekki a�eins s� kominn � Hv�ta h�si� ma�ur me� �huga � �essum m�laflokki heldur s� einnig h�rra hlutfall vinveittra �ingmanna � b��um deildum Bandar�kja�ings.
 

N�nar
Auki� tv�hli�a samstarf Malav� og K�na
malawichina
Yang Jiechi k�nverski utanr�kisr��herrann hefur veri� � Malav� til a� styrkja n�tilkomin tengsl vi� stj�rnv�ld en r�mt �r er s��an Malav� og K�na t�ku upp stj�rnm�lasamband. � fundi me� forseta Malav�, Bingu wa Mutharika, var �kve�i� a� auka tv�hli�a samstarf mili landa undir merkjum China-Africa Cooperation Forum. �au verkefni sem unni� hefur veri� a� hafa a� s�gn forsetans gengi� vel og veri� efnahagsleg og f�lagsleg lyftist�ng fyrir �b�a landsins.
 

N�nar
UNUFTP 
Veft�marit um �r�unarm�l er gefi� �t af �r�unarsamvinnustofnun �slands. Ritinu er �tla� a� gl��a umr��u um �r�unarm�l og gefa �hugas�mum kost � a� fylgjast me� �v� sem h�st ber hverju sinni. Efni veft�maritsins �arf ekki endilega a� endurspegla stefnu stofnunarinnar.          
 
Skr�i� ykkur � �skrift � heimas��unni, www.iceida.is og l�ti� vinsamlegast a�ra me� �huga � �r�unarm�lum vita af tilvist veft�maritsins.   

�eir sem vilja afskr� sig af netfangalista eru vinsamlegast be�nir um a� senda bei�ni til okkar � netfangi� [email protected].
  
ISSN 1670-8105
 

Bestu kve�jur, �tg�fu- og kynningardeild �SS�