Veftímarit um ţróunarmál
Ţróunarsamvinna
Samstarfsţjóđir
7. janúar 2009 
 
Fundur umdćmisstjóra ŢSSÍ haldinn á Íslandi
 Umdćmisstjórar ŢSSÍ
Allir umdćmisstjórar Ţróunarsamvinnustofnunar Íslands eru staddir á Íslandi ţessa dagana en árlegur fundur ţeirra međ framkvćmdastjóra og fulltrúum ađalskrifstofu er ađ ţessu sinni haldinn hér heima. Um er ađ rćđa tveggja daga fund ţar sem fjallađ er um helstu sameinginleg mál umdćmisskrifstofanna sex í samstarfslöndunum.
 
Međal mála sem eru á dagskrá má nefna áhrif nýrra laga um alţjóđlega ţróunarsamvinnu á starfsemi ŢSSÍ, nýtt ráđningaferli og undirbúningsfrćđslu starfsfólks, horfur í rekstri stofnunarinnar 2009 og nćstu ár, handbók um međhöndlun skjala og brottförina frá Srí Lanka, svo fátt eitt sé nefnt.
 
Síđasti fundur umdćmisstjóranna fyrir rúmu ári var haldinn í Kampala í Úganda og ţar áđur í Mapútó, Mósambík.
 
Á myndinni eru t.f.v. Sighvatur Björgvinsson, framkvćmdastjóri, Tumi Tómasson (Srí Lanka), Stefán Jón Hafstein (Malaví), Vilhjálmur Wiium (Namibíu), Geir Oddsson (Níkaragva), Árni Helgason (Úganda) og Jóhann Pálsson (Mósambík).
 
Mikill stuđningur Svía viđ ţróunarsamvinnu 
 UNUFTP
Ný viđhorfskönnun međal sćnsku ţjóđarinnar til ţróunarsamvinnu sýnir ađ ţrátt fyrir fjármálakreppuna er sem fyrr mikill stuđningur fyrir ţví ađ Svíar haldi áfram ađ veita ţróunarađstođ í ríkum mćli. Niđurstöđurnar koma á óvart, segir í frétt á vef SIDA, ţví á tímum efnahagsţrenginga hefur ţeim fćkkađ sem styđja viđ mikinn stuđning viđ fátćkar ţjóđir. Bent er á ađ í niđursveiflunni í sćnskum efnhag í upphafi tíunda áratugar síđustu aldar hafi gćtt ţess viđhorfs ađ draga ćtti úr raunsnarskap í ţróunarsamvinnu.
 
"Fyrir fólkiđ í samstarfslöndum okkar er ţađ skiljanlega gleđiefni ađ stuđningur Svía er áfram fyrir hendi," segir Joachim Beijmo upplýsingafulltrúi SIDA.
 
Sex af tíu Svíum telja ađ núverandi framlög til ţróunarsamvinnu séu hćfileg eđa ćttu ađ aukast. 17% vilja auka framlögin en 44% telja ţau hćfileg. Ţeir sem vilja draga úr framlögum er 15% og ţeir sem vilja hćtta ţróunarsamvinnu eru um 5%. Um fimmtungur hefur ekki skođun.
 
Svíar eru í hópi ţeirra fáeinu ríkja sem uppfylla tilmćli Sameinuđu ţjóđanna um 0,7% framlag af vergum ţjóđartekjum til ţróunarmála.
 
Sćnska Hagstofan vann könnunina samkvćmt beiđni SIDA.

 
Nánar
Eţíópía: Miklar takmarkanir á starfsemi hjálparsamtaka
EthiopiaŢing Eţíópíu hefur samţykkt umdeild lög sem fela í sér miklar takmarkanir á starfsemi hjálparsamtaka í landinu. Samkvćmt nýju lögunum er útlendum hjálparsamtökum óheimilt ađ starfa á ýmsum sviđum eins og ađ mannréttindamálum, jafnréttismálum, lausnum deilumála og réttindum barna. Innlend samtök sem afla meira en 10% fjár utanlands frá eru sett undir sama hatt.
 
Frumvarpiđ var samţykkt á ađfangadag. Ţađ hafđi lengi veriđ til međferđar í ţinginu og mćtt mikilli andstöđu fulltrúa frjálsra félagasamtaka.


Frétt BBC
 
 
Sjö af tíu mestu hörmungum heimsins eru í Afríku
UNUFTPFimm lönd Afríku eru á lista mannúđarsamtakanna Lćkna án landamćra um tíu verstu hörmungarnar í heiminum. Ţar viđ bćtist ađ í mörgum Afríkuríkjum eru HIV/Aids og vannćring barna einnig viđvarandi vandamál.
 
Lćknar án landamćra birta árlega lista yfir helstu neyđarverkefni í heiminum. Kongó er á listanum tíunda áriđ í röđ.
 
Nánar
Bein framlög í peningum til Afríku?
 
Göran Holmqvist, fyrrverandi framkvćmdastjóri SIDA, sćnsku ţróunarsamvinnustofnunarinnar, birti á dögunum grein í Guardian í Bretlandi og New Vision í Úganda um ţróunarmál. Ţar viđrar hann hugmyndir um beinar peningagreiđslur sem leiđ í ţróunarađstođ viđ Afríkuríki. Fjölmargir hafa skrifađ athugasemdir viđ greinina í bloggkerfi Guardians. 
 
Cash Aid for Africa
 
Minnkar flćđi fjármagns til ţróunarríkja um 25%?
UNUFTP
Ađ mati ţróunarhagfrćđinga verđa áhrif alţjóđa fjármálakreppunnar ekki minni í ţróunarríkjunum en í iđnríkjunum. Alţjóđagjaldeyrissjóđurinn hefur til dćmis nýlega lćkkađ spár um hagvöxt í ríkjum sunnan Sahara um eitt til tvö prósentustig eđa í 5.5% á árinu 2008 og 5,1% á árinu 2009. Samkvćmt nýrri úttekt Isabellu Massa og Dirk Willem de Velde hjá ODI (Overseas Development Institute) eru líkindi til ţess ađ fjármagnsflćđi til ţróunarríkja dragist saman á nćstu tveimur árum um 300 milljarđa Bandaríkjadala, sem ţýđir 25% samdráttur.
 
Í úttekt ţeirra er sérstaklega kannađ hver áhrif fjármálakreppunnar verđa á hagkerfi ţeirra Afríkuríkja sem hafa veriđ ađ rétta úr kútnum, s.s. Gana, Kenía, Malí, Mósambík, Rúanda, Senegal, Tansaníu og Úganda.
 
Áhugavert
Spá um minni hagvöxt í Mósambík
Spár um hagvöxt í Mósambík á nýliđnu ári gerđu ráđ fyrir 8% vexti en nýjar spár telja ađ hagvöxturinn á árinu verđi 6,5%, ađ ţví er talsmađur ríkisstjórnarinnar sagđi á dögunum. Lćkkunin er til komin vegna hćkkandi verđlags á eldsneyti og matvöru, auk alţjóđlegu fjármálakreppunnar.

Spár um hagvöxt á árinu 2009 segja ađ áhrif kreppunnar komi til međ ađ halda áfram og leiđa til ţess ađ hagvöxturinn verđi ađeins 6.7%.
 

Nánar
Hvađ bođar nýárs blessuđ sól fyrir Afríku?
UNUFTP
BBC veltir vöngum yfir ţví hvađ muni gerast á árinu 2009 í Afríku. Ţví er spáđ ađ Mugabe hverfi úr forsetastóli Simbabve og viđ taki bandamađur hans, Jakob Zuma verđi forseti Suđur-Afríku en ađ flokkur hans, afríska ţjóđarráđiđ (ANC),  tapi fylgi. Ennfremur spáir BBC ţví ađ Alţjóđa sakadómstóllinn (ICC) gefi út handtökuskipun á Bashir, forseta Súdan.
 
Lesendur bćta síđan margvíslegum spádómum á listann í viđauka međ greininni.
 

Nánar
Fyrsta sápuóperan í Mósambík
Fyrsta innlenda sápuóperan sem sýnd er í sjónvarpi í Mósambík verđur á skjám landsmanna í ţessum mánuđi. Hún kallast "Ntxuva - Vitas em Jogo" en Ntxuva er mósambískt heiti á afrísku spili sem leikiđ er međ steinum á tréborđi međ ţar til gerđum holum. Sjónvarpsţáttunum er ekki ađeins ćtlađ ađ vera til skemmtunar heldur hafa ţeir frćđslugildi og verđur einkum lögđ áhersla á ýmiss konar fróđleik um heilbrigđismál eins og HIV/AIDS.
 
Fyrirmyndin ađ ţáttagerđinni er sótt til Brasilíu og framleiđendurnir koma ţađan međ fjárhagslegum stuđningi frá sendiráđi Bandaríkjanna.
 

Nánar
Maísskortur í Mangochi
IRIN fréttaveitin birti á mánudag viđtal viđ Kassim Kalukwete, malavískan bónda á sextugsaldri í Mangochi hérađi, sem telur ađ fćđuskortur sé yfirvofandi í hérađinu. Stjórnvöld í Malaví segja hins vegar ađ birgđir af maís séu nćgar. Bóndinn segir ţađ ekki rétt og nefnir ađ hungur blasi viđ fjölskyldu sinni og mörgum öđrum í ţorpinu Kungumbe frá byrjun febrúar til loka marsmánađar. Ţá fyrst megi vćnta nýrrar uppskeru.
 

Besta bloggiđ 2008
Fjölmargir starfsmenn alţjóđlegra hjálparsamtaka og frjálsra félagasamtaka eru duglegir ađ nota blogg til ađ miđla upplýsingum um starf sitt og ađstćđur á vettvangi á stríđs- og hörmunarsvćđum. Í ţessum skrifum er oft á tíđum dregnar upp áhrifameiri og sterkari myndir en í opinberum fréttatilkynningum. 

Nánar
UNUFTP 
Veftímarit um ţróunarmál er gefiđ út af Ţróunarsamvinnustofnun Íslands. Ritinu er ćtlađ ađ glćđa umrćđu um ţróunarmál og gefa áhugasömum kost á ađ fylgjast međ ţví sem hćst ber hverju sinni. Efni veftímaritsins ţarf ekki endilega ađ endurspegla stefnu stofnunarinnar.          
 
Skráiđ ykkur í áskrift á heimasíđunni, www.iceida.is og látiđ vinsamlegast ađra međ áhuga á ţróunarmálum vita af tilvist veftímaritsins.   

Ţeir sem vilja afskrá sig af netfangalista eru vinsamlegast beđnir um ađ senda beiđni til okkar á netfangiđ iceida@iceida.is.
Bestu kveđjur, Útgáfu- og kynningardeild ŢSSÍ.