Veft�marit um �r�unarm�l
�r�unarsamvinna
Samstarfs�j��ir
17. desember 2008 
 

Bestu �skir um gle�ileg j�l og g�fur�kt komandi �r!

�ri�jungur framlaga DAC r�kja til marghli�a �r�unara�sto�ar
UNUm fj�r�ungur framlaga til opinberrar �r�unara�sto�ar � heiminum fer til al�j��legra stofnana. Samkv�mt n�jum t�lum fr� DAC (�r�unarsamvinnunefnd OECD) n�mu framl�g til sl�krar marghli�a �r�unara�sto�ar 28 millj�r�um dala �ri� 2006. Til vi�b�tar fara 11 millj�nir dala til marghli�a stofnana � formi framlaga til eyrnamerktra verkefna sem ���ir a� hlutfall marghli�a �r�unarsamvinnu n�r �v� a� vera um �ri�jungur allra opinberra framlaga. Um 66% framlaga til �r�unarm�la renna �v� til tv�hli�a �r�unarsamvinnu.
 
H�r � landi eru hlutf�llin l�kast til svipu�: um 40% opinberra framlaga fara til �r�unarsamvinnustofnunar �slands til tv�hli�a samstarfs, en um 60% til utanr�kisr��uneytis, b��i til tv�hli�a og marghli�a a�sto�ar (
sj� framl�g til �r�unarsamvinnu 2008).
 
DAC hefur teki� saman sk�rslu um marghli�a �r�unara�sto� sem gefin ver�ur �t � jan�ar � n�sta �ri og kallast: 2008 Report on Multilateral Aid. �ar kemur fram a� al�j��legum stofnunum sem uppfylla skilyr�i fyrir ��ttt�ku � al�j��legum �r�unarverkefnum hefur fj�lga� g�furlega � umli�num �ratugum. Sl�kar stofnanir voru 15 � �rinu 1940 en eru n� 263. A� mati DAC kallar fj�lgunin og fl�kjustigi�, verklag og framkv�md � n�kv�ma ranns�kn � marghli�a �r�unara�sto� � lj�si vi�fangsefna �r�unarsamvinnu � n�rri �ld.
 
Fr�ttin �r fr�ttabr�fi DAC
Nor�menn til mikillar fyrirmyndar, segir DAC
noradNor�menn f� almennt g��a d�ma � gl�n�rri jafningjar�ni �r�unarsamvinnunefndar OECD. � DAC Peer Review segir a� Nor�menn s�u til fyrirmyndar sem veitendur �r�unara�sto�ar. Til �ess er teki� a� �eir veiti ��rum �j��um meira til �r�unarm�la e�a 0,95% af vergum �j��artekjum og stefni � 1% � �rinu 2009. Nor�menn s�u einnig st��ugt a� b�ta kerfi� sem al�j��lega �r�unarsamvinnan byggist �, svo og eigin stefnu � �r�unarm�lum og verkefni. Ennfremur sty�ji Nor�menn hugmyndir DAC um �rangur �r�unarsamvinnu og s�u flj�tir og sveigjanlegir a� breg�ast vi� n�jum a�st��um og t�kif�rum.
 
"Noregur � langa og hr�sver�a og meira en h�lfrar aldar s�gu � �r�unarsamvinnu. �etta er frams�kinn veitandi �r�unara�sto�ar, rei�ub�inn a� sty�ja vi� n�jar og frams�knar lei�ir � hugsun," segir m.a. � d�mi DAC.

 N�nar
Helmingi f�rri b�rn b�lusett en t�lur segja til um
 
boluefniH�pur �r�unarr�kja hefur st�rlega �kt t�lur um b�rn sem hafa veri� b�lusett gegn banv�num sj�kd�mum. Me� �v� a� oftelja b�rnin hafa vi�komandi r�ki� fengi� h�rra fj�rframlag en ella fr� Sameinu�u �j��unum. Samkv�mt sk�rslu sem birt var � l�knaritinu Lanzet � d�gunum er tali� a� allt a� �v� helmingi f�rri b�rn hafi veri� b�lusett en ��ur var tali�.
 
Sk�rsluh�fundar greindu g�gn um b�rn sem �ttu a� hafa veri� b�lusett � verkefnum � vegum Sameinu�u �j��anna og skyldum samt�k eins og GAVI (Global Alliance for Vaccines and Immunization). Kanna� var t�mabili� 1986 til 2006 en samkv�mt opinberum t�lum �ttu � �v� �rabili alls um 14 millj�nir barna a� hafa veri� b�lusett. Samkv�mt sk�rslunni � Lancet er tali� a� b�rnin kunni a� vera r�mlega 7 millj�nir.
 
R�ki sem komu vi� s�gu � �essari �ttekt eru m.a. DR Kong�, G�nea, L�ber�a, Mal�, N�ger og Pakistan.

 
 
Sj� ennfremur fr�tt um GAVI � Bistandsutviklingen
 
Vi� gerum mest fyrir f�t�ka, segja Hollendingar
 
Hollendingar tr�nu�u � efsta s�ti � �r�unarv�sit�lu Centre for Global Development um ��r �j��ir standa sig best � �r�unarsamvinnu � heiminum eins og vi� s�g�um fr� � s��ustu viku. CDI v�sitalan (Committment to Development Index) tekur til 22ja i�nr�kja og m�lir frammist��u �eirra � �r�unarm�lum � sj� �l�kum svi�um. Norr�nu �j��irnar og Hollendingar voru � efstu s�tunum Hollendingarnir settir � efsta s�ti�. Sv�ar l�su hins vegar �t �r t�lfunni a� �eir v�ru bestir mi�a� vi� g��i og umfang.
 
� vefs��u hollenska utanr�kisr��uneytisins er fr�tt sem ber yfirskriftina: Hollendingar gera mest fyrir f�t�ka. �ar er vitna� � Nancy Birdsall framkv�mdastj�ra CDG og haft eftir henni a� engin �j�� standi Hollendingum framar vi� a� b�ta l�fsg��in � �r�unarl�ndum. H�n bar miki� lofsor� � Hollendinga fyrir a� vera ��rum �j��um fyrirmynd � �r�unarsamvinnu.

 N�nar
Unnt a� afst�ra flestum dau�sf�llum barna � �ganda
 UNUFTP
Ni�ursta�a n�rrar sk�rslu um h�a t��ni barnadau�a � �ganda er s� a� unnt hef�i veri� a� afst�ra langflestum dau�sf�llum barna undir fimm �ra aldri. A�eins hef�i �urft a� koma � laggirnar tilt�lulega �d�rum forvarnarverkefnum.
 
Sk�rslan heitir "2007 Uganda Child Verbal Ausopsy Study" og var unnin af bandar�ska stofnuninni Measure DHS (Demographic and health surveys) � samvinnu vi� Hagstofu �ganda. Sk�rslan er mikill �fellisd�mur yfir heilbrig�iskerfinu � �ganda sem hefur ekki teki� � �eim mikla vanda sem ungabarnadau�inn er, eins og segir � fr�tt African Future.
 
"Langflest dau�sf�ll barna undir fimm �ra aldri � �ganda eru af v�ldum sj�kd�ma sem au�velt hef�i veri� a� koma � veg fyrir," segir � sk�rslunni.

 
N�nar
�tj�n n�ir s�rsk�lar fyrir fatla�a
Heyrnarlaus piltur
Museveni forseti �ganda hefur gefi� menntam�lar��uneyti landsins fyrirm�li um a� byggja �tj�n s�rsk�la, einkum fyrir heyrnarlausa og blinda, a� �v� er segir � fr�ttum fr� Kampala. Tilm�lin voru kunnger� � r��u � al�j��adegi fatla�ra fyrir nokkru. Fram kom � or�um forsetans a� r�kisstj�rnin �formi a� bj��a �keypis t�lka�j�nustu fyrir heyrnarlausa. Ennfremur nefndi hann a� r�kisstj�rninni v�ri lj�st a� fatla�ir nytu almennt ekki �eirrar �j�nsutu sem veitt v�ri vegna HIV og aln�mis. "R�kisstj�rn m�n mun tryggja a� �eir hafi sama a�gang a� uppl�singum, menntun, r��gj�f og ARV eins og allir a�rir," sag�i � r��u forsetans.
 

N�nar
�hugavert 
 
 
Um h�lf millj�n �arfnast matar � M�samb�k
matarskortur
Miklar rigningar og h�tt ver� � matv�lum hefur leitt til �ess a� � su�ur- og mi�hluta M�samb�k eru hartn�r h�lf millj�n �b�a � mikilli ��rf fyrir matv�laa�sto�, a� �v� er r��uneyti landb�na�ar hefur greint fr�. A� mati r��uneytisins eru um 450 ��sund � ney� �ar af 150 ��sund � mj�g alvarlegri ney�.
 
N�nar
Mikilv�gt a� fj�rfesta � landb�na�i � Afr�ku
Fj�rfesting � landb�na�i er einhver �hrifamesta lei�in til a� auka matv�laframlei�slu, l�kka ver� � matv�lum og draga �r f�t�kt og vann�ringu.
�essi sta�h�fing var lei�arlj�s n�mstefnu sem haldin var � d�gunum � vegum h�sk�lans � Kaupmannah�fn � samvinnu vi� Afr�kur��i�, Africa Commisson, en yfirskrift n�mstefnunnar var "Hungur, heilsa og von".
Afrakstur n�mstefnunnar birtist � fj�rt�n till�gum sem greint er fr� � heimas��u Afr�kur��sins.
 

N�nar
J�labla� Hj�lparstarfs kirkjunnar komi� �t
margtsm�tt
J�labla� Hj�lparstarfs kirkunnar er komi� �t. � bla�inu eru fj�lmargar fr��andi og �hugaver�ar greinar, m.a. ein grein um samstarfsverkefni �SS� og Hj�lparstarfs kirkjunnar � Malav� undir yfirskriftinni "Sj�lfs�urftarb�ndur � Malav� f�ra eggin � fleiri k�rfur."
 
Verkefni� n�r til t�u �orpa � Malav� og felst � stu�ningi vi� fj�lskyldur sj�lfs�urftarb�nda. "Veri� er a� efla �ekkingu og f�rni f�lks til a� takast � vi� framfaraverkefni. �a� er gert me� �v� a� kenna f�lki a� n�ta vatn til a� tryggja betur f��u�ryggi sitt og efla almenna afkomu. Grafi� er eftir vatni og �a� nota� � �veitur. �annig ver�ur spretta n�rra, �urrka �olnari og fj�lbreyttari tegunda sem verkefni� f�rir me� s�r, miklu meiri. Ta�i� fr� skepnunum sem f�st � gegnum verkefni�, eykur enn � uppskeruna. Fiskir�ktartjarnir sem eru n�jung, ver�a svo helsta pr�t�nuppsprettan. �annig er f�lki� h�tt a� ver�a h�� duttlungafullri rigningunni um einu f��u s�na. Vatni�, kamrarnir og heimatilb�nir vaskar til a� �vo s�r um hendurnar �samt allri fr��slunni eykur hreinl�ti og lengir l�fi�. Ekki s�st � �a� vi� um aln�missj�ka sem hafa lama� �n�miskerfi. Allt er svo unni� til framt��ar og sj�lfb�rni. Me� gr��ursetningu og ��rum a�ger�um binst vatni� betur jar�veginum �annig a� vatnsb�l endurn�jast betur. �r�unarsamvinnustofnun �slands kostar me� okkur �etta verkefni sem og �nnur � Afr�ku, og samstarfs- og framkv�mdara�ili er Hj�lparstofnun L�thersku kirkjunnar � Malav�," segir � greininni.
 
Margt sm�tt - j�labla� 2008
 

Sj� ennfremur grein � vef Hj�lparstarfsins: J�lakve�ja fr� Malav�
UNUFTP 
Veft�marit um �r�unarm�l er gefi� �t af �r�unarsamvinnustofnun �slands. Ritinu er �tla� a� gl��a umr��u um �r�unarm�l og gefa �hugas�mum kost � a� fylgjast me� �v� sem h�st ber hverju sinni. Efni veft�maritsins �arf ekki endilega a� endurspegla stefnu stofnunarinnar.          
 
Skr�i� ykkur � �skrift � heimas��unni, www.iceida.is og l�ti� vinsamlegast a�ra me� �huga � �r�unarm�lum vita af tilvist veft�maritsins.   

�eir sem vilja afskr� sig af netfangalista eru vinsamlegast be�nir um a� senda bei�ni til okkar � netfangi� [email protected].
 

J�lakve�jur, �tg�fu- og kynningardeild �SS�.
 
ISSN 1670-8105

 

N�sta t�lubla� kemur �t � byrjun jan�ar.