Veftímarit um ţróunarmál
Ţróunarsamvinna
Samstarfsţjóđir 
 10. desember 2008
Ríku ţjóđirnar ţćr nískustu
- smáríki Evrópu verja mestu fjármagni til ţróunarmála 
CDI
 
Tiltölulega fámennar Evrópuţjóđir skáka stórţjóđunum ţegar kemur ađ rausnarskap gagnvart fátćkum ţjóđum, ađ ţví er fram kemur í árlegri ţróunarvísitölu samtakanna Centre for Global Development (CGD). Vísitalan, Commitment to Development Index (CDI) var birt á dögunum og leiđir í ljós ađ stórveldin sjö, ađ Bretlandi undanskildu, eru ekki međal ţeirra tíu ţjóđa sem verja mestum fjármunum til ţróunarsamvinnu.
 
Efstar á blađi voru norrćnu ţjóđirnar og Hollendingar sem eru númer eitt. Ţegar litiđ er til umfangs og gćđa eru Svíar hins vegar á toppnum. Ísland er ekki međ á listanum yfir ţćr 22 ţjóđir sem CDI nćr yfir en miđađ viđ opinbert framlag okkar til ţróunarmála vćri Ísland neđarlega á listanum, međ tćplega 0.30% af vergum ţjóđartekjum, líkt og Japan sem er í nćst neđsta sćti.
 
DEVELOPMENT:Richest Countries Also the Stingiest 
 
 
 


Tímamótum fagnađ í dag:
Sextíu ár liđin frá samţykkt yfirlýsingar SŢ um mannréttindi
60
 
Í dag, á alţjóđadegi mannréttinda, eru liđin sextíu ár frá ţví mannréttindayfirlýsing Sameinuđu ţjóđanna var samţykkt af allsherjarţingi Sameinuđu ţjóđanna. Yfirlýsingin frá 1948 lagđi grunninn ađ alţjóđlegu mannréttindakerfi nútímans. Á henni byggja helstu mannréttindasamningar og stjórnarskrárákvćđi ríkja víđa um heim. Mannréttindayfirlýsingin kveđur á um grundvallarmannréttindi sem snerta alla, alls stađar og eru óháđ tíma og rúmi.
 
Ţessara tímamóta er minnst víđa um heim međ margvíslegum hćtti. Hér á landi verđur hátíđafundur í Iđnó í tilefni dagins á vegum utanríkisráđuneytis og Mannréttindaskrifstofu Íslands.
 
Sextíu ára afmćli yfirlýsingarinnar verđur minnst víđa um heim undir yfirskriftinni "virđing og réttlćti fyrir alla". Á hátíđafundinum í Iđnó verđur kynnt ný ţýđing yfirlýsingarinnar, auk útgáfu međ verkum ungra hönnuđa sem öll tengjast efni mannréttindayfirlýsingarinnar. Ávörp flytja Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráđherra,  Brynhildur Flóvenz, lektor viđ Háskóla Íslands og Páll Ásgeir Davíđsson, forstöđumađur Eţíkos. Ţá verđur frumsýnd hreyfimynd um mannréttindi viđ undirleik hljómsveitarinnar Hjaltalín og leikkonan Ilmur Kristjánsdóttir fjallar um mannréttindayfirlýsinguna međ sínum hćtti.  
 
Dagskrá hátíđarfundarins hefst kl. 16:30.  Ađgangur er ókeypis og öllum opinn.

 
 
 
 
Miklar vonir bundnar viđ nýtt bóluefni gegn malaríu
malariaNiđurstöđur tilrauna međ nýtt bóluefni gegn malaríu lofa góđu. Ţćr sýna ađ nýja bóluefniđ, RTS,S, virkar vel sem vörn gegn sýkingu í kornabörnum og börnum. Á hverju ári deyja um ein milljón barna af völdum malaríu, flest í Afríku. Nokkur bóluefni gegn ţessum skćđa sjúkdómi eru á tilraunastigi en RTS,S er komiđ lengst á veg og fer innan tíđar í ţriđju prófun.
 
Niđurstöđur úr annarri prófun mótefnisins birtust í tímaritinu New England Journal of Medicine.

 
Nánar
Ţolinmćđin gagnvart Mugabe á ţrotum?
 Mugabe
Vaxandi ţrýstingur er međal alţjóđasamfélagsins á Robert Mugabe, forseta Simbabve, ađ víkja úr embćtti en kólerufaraldur sem geisar í landinu magnast dag frá degi. Evrópusambandiđ vill ađ Robert Mugabe fari frá völdum. Nicolas Sarkozy, forseti Frakklands, sem situr í forsćti Evrópusambandsins um ţessar mundir, segir ađ Mugabe verđi ađ víkja. Gordon Brown, forsćtisráđherra Breta hefur skorađ á ţjóđir heims ađ gera Robert Mugabe ljóst ađ nú sé nóg komiđ. George Bush forseti Bandaríkjanna tekur í sama streng og sömuleiđis Desmond Tutu og fleiri og fleiri.
 
En Afríkusambandiđ stendur hins vegar međ Mugabe.
 
Fréttir um Simbabve:
Fréttaskýringaţćttir um ţróunarmál
BBC
"Ţađan sem ég kem frá Vestur-Afríku er ţekkt máltćkiđ: "Sá sem er kjáni fertugur verđur alltaf kjáni - og flest Afríkuríki hafa veriđ sjálfstćđ í fjörutíu ár." Ţannig hefst annar tveggja nýlegra fréttaskýringaţátta Panorama á BBC um ţróunarmál. Sá sem heldur á hljóđnemanum er Sorious Samura frá Sierra Leone.
 
Fyrri ţátturinn nefnist:
Addicted to aid 
  
og síđari ţátturinn:

Áhugavert
Alţjóđadagur gegn spillingu
corruption day
Í gćr, 9. desember, var alţjóđadagur gegn spillingu og víđa um heim fjallađ í fjölmiđlum og málţingum um leiđir í baráttunni viđ ţađ útbreidda og hćttulega fyrirbćri. Allsherjarţing Sameinuđu ţjóđanna ákvađ áriđ 2003 ađ helga 9. desember ár hvert baráttunni gegn spillingu og tilgangurinn var sá ađ auka međvitund almennings um spillingu í samfélögum og vekja jafnframt athygli á hlutverki sáttmála SŢ gegn spillingu (UNCAC) í baráttunni viđ ađ draga úr henni.
 
Sameinuđu ţjóđirnar segja ađ viđhorf til spillingar séu ađ breytast. Ađeins fyrir tíu árum hafi fólk hvíslast á um spillingu. Nú séu dćmi um vaxandi óţolinmćđi gagnvart spillingu og sífellt fleiri stjórnmálamenn og forstjórar séu kallađir fyrir rétt og sakfelldir.
 
Fjölmiđlar hafa miklu hlutverki ađ gegna í ţessu sambandi. Einn ţekktast blađamađurinn í Mósambík sem skrifađi gegn spillingu í landinu á sínum tíma var myrtur í nóvember áriđ 2000 í Maputo. Hann hét Carlos Cardoso. Nefnd samtaka blađamanna í Bandaríkjunum, CPJ (Committee to Protect Journalists) sem rannsakađi mál Cardoso átta mánuđum eftir lát hans komst ađ ţví ađ blađamenn í Mósambík voru enn hrćddir viđ ađ skrifa um spillingu.  Á sögu Carduso er minnst hér bćđi vegna alţjóđadagsins gegn spillingu og nýrra frétta frá Mósambík ađ meintur banamađur hans, Anibalzinho, hafi í ţriđja sinn sloppiđ úr fangelsi í Mapútó. Í ţriđja sinn!
 
Lesiđ ítarlega og fróđlega grein um morđiđ á Carlos Cardoso..og flótta Anibazinho
 
Alţjóđadagur gegn spillingu
 
Um milljarđur viđ hungurmörk
hungurmörk
Sveltandi fólki fjölgar.
 
Matvaćlastofnun Sameinuđu ţjóđanna telur ađ hátt matvćlaverđ hafi bćtt 40 milljónum einstaklinga í hóp ţeirra sem svelta. Vannćrđir eru hátt í einn milljarđur, 963 milljónir manna, segir FAO í nýrri skýrslu, flestir í Afríku og Asíu.
 
Ţótt verđ á matvćlum hafi lćkkađ síđustu vikurnar vegna fjármálakreppunnar fćkkar ţeim sem hafa efni á almennilegum málsverđi, segir í skýrslunni.
Sveltandi fólki fjölgar ár frá ári ţrátt fyrir ađ efst á blađi ţúsaldarmarkmiđanna sé ađ fćkka sárafátćlkum um helming fyrir áriđ 2015.
 
Reutersfrétt
Almenningur á Srí Lanka styđur hernađinn gegn Tamíltígrum
Ríkisstjórn Srí Lanka hefur mikinn stuđning almennings í landinu í borgarastríđinu gegn Tamíltígrum og flestir eru ţeirrar skođunar ađ tígrarnir verđi yfirbugađir innan tíđar, ađ ţví er fram kom í skođađanakönnun sem birt var í dag. Ţar kom fram ađ 75% ađspurđra voru hlynnt hernađarađgerđum sem einu leiđinni til ađ koma í veg fyrir hryđjuverk. Ennfremur leiddi könnunin í ljós ađ rúmlega helmingur svarenda taldi ađ borgarastyrjöldinni yrđi lokiđ fyrir lok nćsta árs. Ţá töldu 91% svarenda ađ ţeir hefđu ekki trú á ţví ađ Frelsisher Tígranna vćri réttmćtur fulltrúi minnihlutahóps Tamíla.


Nánar
MugabeVeftímarit um ţróunarmál er gefiđ út af Ţróunarsamvinnustofnun Íslands. Ritinu er ćtlađ ađ glćđa umrćđu um ţróunarmál og gefa áhugasömum kost á ađ fylgjast međ ţvi sem hćst ber hverju sinni. Efni veftímaritsins ţarf ekki endilega ađ endurspegla stefnu stofnunarinnar.          
 
Skráiđ ykkur í áskrift á heimasíđunni, www.iceida.is og látiđ endilega ađra sem ţiđ vitiđ ađ hafa áhuga á ţróunarmálum vita af tilvist veftímaritsins.   

Ţeir sem vilja afskrá sig af netfangalista eru vinsamlegast beđnir um ađ senda beiđni til okkar á netfangiđ iceida@iceida.is.
 
Bestu kveđjur, Útgáfu- og kynningardeild ŢSSÍ.
 
ISSN 1670-8105