Veft�marit um �r�unarm�l
�r�unarsamvinna
Samstarfs�j��ir 
3. desember 2008
NORAD: ��rf � einfaldara skipulagi �r�unarsamvinnu
 UNUFTP
Skipulag �r�unarsamvinnu er "�hemju fl�ki�" og veldur mestu um a� a�sto�in n�tist ekki n�gu vel, a� mati NORAD, sem hefur eftirlitshlutverk me� �r�unarsamvinnu Noregs. � d�gunum var birt �rangurssk�rsla - resultatrapport - fyrir norska �r�unarsamvinnu undir heitinu: Veivalg i bistanden: Ingen snarveier til rsultater.
 
Sk�rslan var kynnt af Poul Engberg-Pedersen framkv�mdastj�ra NORAD � Konserth�sinu � Osl�. � fyrra kom �t samb�rileg �rangurssk�rsla sem bar yfirskriftina: Bistanden virker - men ikki godt nok.
 
A� mati NORAD er nau�synlegt a� einfalda skipulag �r�unarsamvinnu til a� b�ta �rangur.
 
Fr�tt Bistandsaktuelt
 
Fr�tt NORAD �samt kr�kjum � sk�rsluna sj�lfa og Power Point kynningu Poul Engberg-Pedersen
Doha sam�ykktin: Br�nt a� standa vi� skuldbindingar
UNUFTPFj�gurra daga r��stefnu um fj�rm�gnun �r�unarsamvinnu � Doha � Katar lauk me� yfirl�singu um nau�syn �ess a� �j��ir heims standi vi� skuldbindingar um a�sto� vi� f�t�kar �j��ir �r�tt fyrir ni�ursveifluna � hakerfum. Jafnframt var skora� � Sameinu�u �j��irnar a� hlutast til um al�j��legan fund um efnahagskreppuna og �hrif hennar � �r�unarm�l.
 
Lokaskjali� - Doha Declaration - sta�festi Monterray sam�ykktina fr� 2002 sem marka�i t�mam�t um fj�rm�gnun �r�unar. Me� henni skuldbundu �r�unarr�ki sig til a� vinna a� efnahagslegum og f�lagslegum umb�tum, a� b�ta stj�rnarfar og vi�halda l�gum og reglum. � m�ti h�tu i�nr�kin a� �v� a� auka framl�g til �r�unarsamvinnu, vinna frekar a� opnu og sanngj�rnu alj�j��avi�skipta- og fj�rm�lakerfi og draga �r skuldabyr�i f�t�kra landa.
 
Doha sam�ykktin sta�festi s�rstaklega skuldbindingu i�nr�kjanna um a� verja 0,7% af vergum �j��artekjum til �r�unarm�la �r�tt fyrir fj�rm�lakreppuna.
 
Fulltr�ar 160 �j��a s�ttu r��stefnuna � Katar.
 
Samkv�mt fr�ttum vir�ast margir telja a� l�till �rangur hafi n��st � r��stefnunni eins og nokkrar eftirfarandi tilv�sanir s�na.


Fr�tt fr� S�
 
 
 
��saldarmarkmi� um grunnsk�lamenntun n�st ekki, segir S�
UNUFTPEitt af hverjum �tta b�rnum � �r�unarr�kjunum f�r enga grunnsk�lamenntun, samkv�mt n�rri sk�rslu Sameinu�u �j��anna. Af �eim 75 millj�num barna � �r�unarr�kjunum sem fara � mis vi� grunnsk�lamenntun eru st�lkur � meirihluta, um 55%.
 
Sk�rslu UNESCO sta�festir a� ��saldarmarkmi�i� um grunnsk�lamenntun fyrir �ll b�rn fyrir �ri� 2015 n�st ekki a� �breyttu. Sp�r til 2015 s�na a� 29 millj�nir barna a� minnsta kosti ver�i �a� �r �n grunnsk�lamenntunar.
 
Fram kemur � sk�rslunni a� �ri�jungur allra barna sem eru �n grunnsk�lamenntunnar � heiminum b�a � sunnanver�ri Afr�ku. Teki� er fram a� �� hafi mikill �rangur n��st � l�ndunum eins og Tansan�u og E���p�u.
 
 
HIV-pr�fun og me�fer� bjargar l�fi n�f�ddra barna
 HIV
�v� fyrr sem n�f�dd b�rn greinast og f� me�fer� vi� HIV/aln�mi �v� meiri l�fsl�kur eiga �au, samkv�mt n�rri sk�rslu fj�gurra hj�lparstofnana Sameinu�u �j��anna sem kynnt var 1. desember.

� fr�tt um sk�rsluna � vef Barnahj�lpar S� � �slandi segir:

Sk�rslan, sem ber heiti� Children and AIDS: Third stocktaking report, er sameiginlegt verkefni UNICEF, Al�j��aheilbrig�isstofnunarinnar (WHO), sameiginlegrar ��tlunar S.�. gegn aln�mi (UNAIDS) og Mannfj�ldasj��s S.�. (UNFPA). 
 
"�n vi�eigandi me�fer�ar mun helmingur smita�ra barna deyja af v�ldum sj�kd�ma, sem tengja m� vi� aln�mi, fyrir tveggja �ra aldur," sag�i Ann M. Veneman, framkv�mdastj�ri UNICEF. "L�fsl�kur eru allt a� 75% h�rri hj� HIV j�kv��um n�burum sem f� greiningu og hefja me�fer� � fyrstu 12 vikum l�fs s�ns." 


 N�nar
Samkeppni um bestu bla�agreinina
Guardian
Breska dagbla�i� The Guardian � samvinnu vi� bresku �r�unarsamvinnustofnunina DFID og fleiri samt�k sem l�ta sig �r�unarm�l var�a hefur hrint af stokkunum samkeppni me�al bla�amanna um greinaskrif sem tengjast �r�unarm�lum og s�rstaklega ��saldarmarkmi�unum. N�fn sext�n ��tttakenda � �rslitum hafa veri� birt og lesa m� greinar �eirra � vef Guardian. N� b��ur �eirra n�tt verkefni: �eim ver�ur "�thluta�" landi og verkefni � Afr�ku e�a As�u, taka s�r fer� � hendur og skrifa �tarlega bla�agrein bygg�a � ranns�knum og samt�lum um vi�fangsefni�.
 
Me�al greina sem birtar eru � vef Guardian er ein sem fjallar um hreyfihamla�a � �ganda, barnahermenn � Kong�, engar f�sturey�ingar � N�karagva og bar�ttan gegn HIV � Gana, svo f�tt eitt s� nefnt.
 
�hugavert 
 
 

 
�ungur r��ur kvenframbj��enda � Malav�
Mynd: Stef�n J�n
Kvenframbj��endur sem bj��a sig fram til �ings � Malav� - kosningarnar ver�a � ma� � n�sta �ri - eiga ekki sj� dagana s�la en um frambo�sraunir �eirra fjallar IRIN fr�ttaveitan � athyglisver�ri grein. �ar kemur fram a� konurnar s�ti oft p�strum, n��s�ngvar eru samdir um ��r, kynningarbor�ar �eirra eru ey�ilag�ir og fyrir kemur a� ��r eru gr�ttar, a� �v� er segir � fr�ttinni um nokkrar af �eim a�fer�um sem beitt er � �v� skyni a� letja konur til ��ttt�ku � stj�rnm�lum.
 
A�eins �r�r borgarstj�rar kvenkyns
Vondar fr�ttir fyrir konur, segir IRIN fr�ttaveitan, og v�sar til �ess a� �tta konur sem bu�u sig fram til borgarstj�ra � sveitastj�rnarkosningum � M�samb�k � s��asta m�nu�i hafi a�eins �rj�r n�� kj�ri. Alls voru 114 � frambo�i til borgarstj�ra � 43 sveitarf�l�gum. Konurnar �rj�r koma allar �r Frelimo stj�rnm�laflokknum sem fer me� v�ldin � landinu.

Fr�tt IPS
Mar�a og J�sef hafa eignast barn
UNUFTP
�au heita Mar�a og J�sef og hafa n�lega eignast barn. N�ju foreldrarnir b�a � Malav� og �au eru kv��in, b��i hafa greinst me� HIV og �au vita ekki hvort n�f�tt st�lkubarni� hefur smitast af HIV veirunni.
 
BBC segir fr�.
� d�finni
amnesty
H�t��art�nleikar � Listasafni Reykjav�kur � al�j��lega mannr�ttindadaginn 10. desember. Einnig vert a� vekja athygli � Amnesty b�� � morgun, 4. desember.  Tv�r stutar myndir ver�a s�ndar � tilefni af 16 daga �taki gegn kynbundnu ofbeldi.
Hitt h�si� Austurstr�ti 4 kl. 17-19.
 

UNUFTP 
Veft�marit um �r�unarm�l er gefi� �t af �r�unarsamvinnustofnun �slands. Ritinu er �tla� a� gl��a umr��u um �r�unarm�l og gefa �hugas�mum kost � a� fylgjast me� �vi sem h�st ber hverju sinni. Efni veft�maritsins �arf ekki endilega a� endurspegla stefnu stofnunarinnar.          
 
Skr�i� ykkur � �skrift � heimas��unni, www.iceida.is og l�ti� endilega a�ra sem �i� viti� a� hafa �huga � �r�unarm�lum vita af tilvist veft�maritsins.   

�eir sem vilja afskr� sig af netfangalista eru vinsamlegast be�nir um a� senda bei�ni til okkar � netfangi� iceida@iceida.is.
 
Me� kve�ju, �tg�fu- og kynningardeild, �SS�.