Veftímarit um ţróunarmál
Ţróunarsamvinna
Samstarfsţjóđir 
26. nóvember 2008
Doha fundurinn í nćstu viku:
ESB eykur framlög ţrátt fyrir kreppuna
 ESB
Evrópusambandiđ ćtlar ađ standa viđ skuldbindingar um ađ auka framlög til ţróunarlanda ţrátt fyrir neikvćđ áhrif fjármálakreppunnar.  Ţróunarríkin hafa ađ mestu komist hjá fyrstu áhrifum fjármálakreppunnar sökum ţess ađ umsvif ţeirra á heimsmarkađi eru lítil. Hagfrćđingar óttast hins vegar óbein áhrif síđar eins og samdrátt í framlögum til ţróunarmála, minni fjárfestingar og minni hagvöxt.
 
ESB hét ţví ađ auka framlög til ţróunarmála í 0,56% af vergum ţjóđartekjum fyrir áriđ 2010 og í 0,7% fyrir áriđ 2015. Óttast er ađ ţessi fyrirheit nái ekki fram ađ ganga sökum fjármálakreppunnar.
 
Fulltrúar ţjóđa sem veita ţróunarađstođ hittast í Doha í nćstu viku, frá 29. nóvember til 2. desember, og rćđa markmiđ ţróunarsamvinnu og áhrif kreppunnar á skuldbindingar í málaflokknum. Um fjörutíu ţjóđarleiđtogar hafa tilkynnt um komu sína til fundarins, sem bođađ er til af hálfu Sameinuđu ţjóđanna, en athygli vekur ađ fulltrúar Alţjóđabankans og Alţjóđagjaldeyrissjóđsins ćtla ekki ađ sćkja fundinn. Sú ákvörđun er mjög gagnrýnd, t.d. í frétt IPS fréttaveitunnar frá ţví í gćr.

 

Nánar
Barnvinsamlegustu Afríkuţjóđirnar:
Namibía og Máritíus efst - Malaví á topp tíu 
BarnÁ alţjóđlegum "Degi barnsins" í síđustu viku, 20. nóvember, var kynnt ný skýrsla međ lista yfir 52 Afríkuţjóđir ţar sem ţćr eru metnar í ljósi ţess hversu vinsamlegar ţćr eru börnum. Og ţađ athyglisverđa er ađ nokkrar fátćkustu ţjóđirnar eru jafnframt ţćr barnvinsamlegustu. Sumar ríkari ţjóđanna í álfunni bregđast ţegar kemur ađ verndun barna segja skýrsluhöfundar frá The Africa Child Policy Forum.
 
Máritíus og Namibía eru álitin vinsamlegustu ţjóđirnar gagnvart börnum en mćlistikurnar í könnuninni voru yfir fjörutíu talsins. Í nćstu sćtum eru bćđi tiltölulega ríkar ţjóđir eins og Túnis, Líbýa, Morakkó, Suđur-Afríka og Algería - og fátćkar ţjóđir eins og Kenía, Malaví og Grćnhöfđaeyjar. Í 11. og 12. sćti eru Rúanda og Burkino Faso, báđar ţjóđirnar í hópi ţeirra fátćkustu.
 
Og ţá er ţađ verri endinn á listanum, löndin ţar sem börnum eru búin verst skilyrđi. Ţau eru: Gíneá-Bissá, Eritrea, Miđ-Afríkulýđveldiđ, Gambía, Saó Tome og Principe, Líbería, Chad, Svasíland, Comoros og Gínea.

Nánar
 
Myndin er af barni í Namibíu, ljósmynd:Gsal
Annar stórfundurinn í Afríkuráđinu

 
africa commission
 
Frumkvćđi sem miđar ađ ţví ađ draga úr fátćkt í Afríku verđur ađ halda áfram ţrátt fyrir kreppur í fjármálum, orku- og umhverfismálum, sagđi Asha-Rose Migiro ađstođarframkvćmdastjóri Sameinuđu ţjóđanna eftir annan stórfund Afríkuráđsins, Africa Commisson, sem haldinn var í höfuđborg Eţíópíu, Addis Ababa á dögunum.
 
Migiro er einn af sautján fulltrúum í Afríkuráđinu sem sett var á laggirnar af danska utanríkisráđuneytinu í apríl síđastliđnum. Megintilgangur ráđsins er stefnumörkun í atvinnumálum ungs fólks til ađ skapa ţeim betri atvinnutćkifćri. Taliđ er ađ í álfunni séu um 190 milljónir ungmenna á aldrinum 15 til 35 ára.
 
Anders Fogh Rasmussen er formađur Afríkuráđsins en auk hans og Migiro eiga sćti í ráđinu Ulla Třrnćs danski ţróunarmálaráđherrann, Jakaya Kikwete forseti Tansaníu, Donald Kaberuka, forseti Ţróunarbanka Afríku og fleiri leiđtogar í málefnum álfunnar.
 
Frá ţví Afríkuráđiđ var stofnađ hefur ţađ haldiđ fimm ráđstefnur um tiltekna málaflokka. Fyrsta ráđstefnan um menntun var haldin í Ouagadougaou í Burkino Faso í júní, í Maputó, Mósambík var haldin ráđstefna um konur og atvinnu í ágúst, í Accra í Gana var í september rćtt um ćsku og ativnnu og í sama mánuđi var ráđstefna í Nćróbí, Kenía, um loftlagsbreytingar og síđasta ráđstefnan var í Kampala, Úganda, í lok október ţar sem hagvöxtur í Afríku var umfjöllunarefniđ.
 

Nýjasta fréttablađ Afric Commission
 
 
Fimm milljónir látast árlega af völdum fátćktarsjúkdóma
 
sjukdomarAlnćmi, berklar og malaría valda dauđa fimm milljóna manna á ári hverju. Ţessi ţrír banvćnu sjúkdómar eru allir tengdir fátćkt en á dögunum efndi framkvćmdastjórn Evrópusambandsins til tveggja daga alţjóđlegrar ráđstefnu um ţá sjúkdóma sem tengjast örbirgđ. Um 450 ţátttakendur voru á ráđstefnunni, fólk úr vísindum, stjórnmálum, viđskiptum, frá frjálsum félagasamtökum og alţjóđlegum stofnunum.
 
Janez Potocnik framkvćmdastjóri vísinda og rannsókna hjá ESB spurđi í opnunarávarpi sínu hvort fundargestum ţćtti erfitt ađ gera sér í hugarlund ţann fjölda sem léti lífiđ af völdum ţessara ţriggja sjúkdóma. "Ímyndiđ ykkur ađ nánast öll danska ţjóđin vćri ţurrkuđ út á einu ári af smitsjúkdómi. Myndum viđ umbera ţađ? Ég held ađ svariđ sé öllum ljóst."
 
Tilgangur ráđstefnunnar var međal annars sá ađ skilgreina ţröskulda í rannsóknum og útskýra hvađa gildi rannsóknir sem unnar eru á vegum ESB geta haft í baráttunni gegn ţessum ţremur sjúkdómum. Sjötta rammaáćtlun ESB (FP6) gerir ráđ fyrir rúmlega 450 milljónum evra til rannsókna og ţróunar á nýjum lyfjum, bóluefnum og klínískum rannsóknum á sjúkdómum tengdum fátćkt. Unniđ er ađ ríflega 80 verkefnum međ ţátttöku yfir 250 rannsóknahópa.
 

Frekari upplýsingar
 
atak
 
16 daga átak gegn kynbundnu ofbeldi
Í gćr efndi UNIFEM á Íslandi til morgunverđarfundar
sem markar upphafiđ ađ 16 daga átaki gegn kynbundnu ofbeldi. 25 nóvember er alţjóđlegur baráttudagur gegn ofbeldi gegn konum.  Á ţriđja tug samtaka og stofnana standa sameiginlega ađ átakinu dagana 25. nóvember til 10. desember. 
 Heiđursgestur fundarins var Gro Lindstad yfirmađur UNIFEM á sviđi samstarfs viđ ríkisstjórnir og ţjóđţing. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráđherra ávarpađi einnig fundinn og nýútkomiđ tímarit UNIFEM var kynnt.
 
Sjá nánar um átakiđ á vefsíđum UNIFEM og Amnesty
 
Alţjóđlegt umrćđutorg:
Hugmyndir um ţróun 
"Ideas for Development" kallast alţjóđlegt blogg til ađ örva umrćđu um ţróunarmál. Vefsvćđiđ er vettvangur fagfólks, frćđimanna, námsmanna og almennings, einskonar umrćđutorg fyrir upplýsingar, sjónarmiđ og framtíđarsýn í ţessum málaflokki: ţróunarmálum.
Lítiđ endilega viđ á Ideas4development 

Áhugavert
 
Nýtt tölublađ veftímarits Stefáns Jóns um Afríku
politikmalawi

Stefán Jón Hafstein umdćmisstjóri ŢSSÍ í Malaví hefur gefiđ út nýtt tölublađ af veftímariti sínu um Afríku. Hann hefur einnig sett inn talsvert af nýju efni á heimasíđuna, m.a. myndasögu um daglegt líf í Malaví og stuttmynd um götumarkađ.
 
Vek líka athygli ykkar á viđtölum viđ hann á Rás 2 á mánudagsmorgnum, síđasta viđtal er hér.
 
Heimasíđa Stefáns Jóns
Eldgos í Níkaragva
Gos er í eldfjallinu San Cristobal í Níkaragva og jarđskjálftar fylgja umbrotunum, segir í AP frétt. Fjalliđ spýr ösku og gasi en íbúar í nágrenni fjallsins eru ekki í hćttu. Eldfjalliđ er í rúmlega eitt hundrađ kílómetra fjarlćgđ frá Managua, höfuđborg Níkaragva.

Jarđgas finnst í tveimur lindum
Jarđgas hefur fundist í tveimur lindum undan ströndum Inhambane, fátćkasta hérađs Mósambík, en suđur-afríska stórfyrirtćkiđ SASOL hefur fariđ fyrir hópi fyrirtćkja sem fengu leyfi stjórnvalda til olíuleitar sumariđ 2005. Litlar upplýsingar er enn ađ hafa um fundinn annađ en ađ jarđgasiđ fannst á rúmlega 1300 metra dýpi. Hvort raunhćfir vinnslumöguleikar eru fyrir hendi á eftir ađ koma á daginn og yrđi vitaskuld mikil lyftistöng fyrir efnahag Mósambíkur.

Reutersfrétt
 
Logarnir skapa spennu í Malaví - komast ţeir á HM?
Kinnah
Landsliđ Malaví í fótbolta, Logarnir, eru ađ gera allt vitlaust í heimalandinu ţví ţeir eru ađ skapa miklar vćntingar um ţátttöku á sjálfri Heimsmeistarakeppninni í knattspyrnu sem verđur haldin áriđ 2010. Ţađ yrđi ekki lítiđ afrek fyrir ţessa litlu og snauđu ţjóđ ef landsliđ ţeirra kćmist áfram í HM í Suđur-Afríku 2010. Einum manni er ţakkađ fyrir ţá velgengni sem Logarnir hafa notiđ upp á síđkastiđ: ţjálfaranum Kinnah Phiri sem tók viđ liđinu í vor. Sjálfur var Kinnah í gullaldarliđi Malava 1977 til 1988.
 
Frétt um Logana og kraftaverkaţjálfarann Kinnah.

Níkaragva:
Svikin viđ byltinguna 
Daniel Ortega
...Níkaragva í dag, tveimur árum eftir ađ Sandínistar sneru aftur til valda, engin hugmyndafrćđi, engin ljóđlist, engin rómantík. Stjórnin, sem forsetinn Ortega fer fyrir, er lofsöngur um grimma bölsýni. Eđa dćmisaga um mannlegan veiklega, gamla sagan um ţađ hvađ gerist međ hugsjónamennina, ćvinlega og hvarvetna, ţegar ţeir komast eitt sinn til valda. Animal Farm endurtekiđ sýknt og heilagt.
 
Áhrifamikil grein í breska dagblađinu Independent um byltingasvikin í Níkaragva: Betrayal of the revolution.
 

UNUFTP 
Veftímarit um ţróunarmál er gefiđ út af Ţróunarsamvinnustofnun Íslands. Ritinu er ćtlađ ađ glćđa umrćđu um ţróunarmál og gefa áhugasömum kost á ađ fylgjast međ ţvi sem hćst ber hverju sinni. Efni veftímaritsins ţarf ekki endilega ađ endurspegla stefnu stofnunarinnar.          
 
Skráiđ ykkur í áskrift á heimasíđunni, www.iceida.is og látiđ endilega ađra sem ţiđ vitiđ ađ hafa áhuga á ţróunarmálum vita af tilvist veftímaritsins.   

Ţeir sem vilja afskrá sig af netfangalista eru vinsamlegast beđnir um ađ senda beiđni til okkar á netfangiđ iceida@iceida.is.
 

Bestu kveđjur, Útgáfu- og kynningardeild, ŢSSÍ.