Veftímarit um ţróunarmál 
Ţróunarsamvinna
Samstarfsţjóđir 
19. nóvember 2008
Ráđherrafundur Afríkuríkja um fjármálakreppuna
Kreppan ógnar ţróun Afríku
 
UNUFTPAfríka verđur sú heimsálfa sem líđur mest fyrir fjármálakreppuna ađ mati Donalds Kaberuka, forseta Ţróunarbanka Afríku, en ţrjú hundruđ ráđherrar Afríkuríkja rćddu fjármálakreppuna í heiminum á fundi í síđustu viku sem haldinn var í Túnis.
 
Í frétt Reuters segir ađ kreppan komi á ţeim tíma ţegar hagkerfi Afríku hafi veriđ ađ rétta úr sér en nú neyđist ríkisstjórnir til ađ fresta eđa draga úr verkefnum sem áttu ađ örva vöxt og draga úr fátćkt. Nefnt er ađ mörg Afríkuríki hafi variđ áratugum í ađlögun hagkerfanna til ađ lađa ađ fjárfesta og bera af sér ţađ óorđ ađ fjárfestingatćkifćri í löndunum vćru áhćttusöm.
 
Fundurinn var haldinn í nafni Afríska ţróunarbankans (AfDB), Afríkusambandsins (AU) og Efnahagsnefndar SŢ um Afríku (ECA).

Reutersfrétt

AllAfrica

 
Einn fulltrúi frá Afríku á G20 leiđtogafundinum
Sameiginlegt átak ţjóđa ţarf til ađ koma efnahagslífi heimsins aftur á réttan kjöl. Ţetta er niđurstađa leiđtogafundar 20 ríkja sem lauk í Washington á sunnudag, G20 hópsins svonefnda. Bush Bandaríkjaforseti varađi viđ ţví ađ gripiđ yrđi til verndarstefnu og hafta í ađgerđum gegn heimskreppunni en međal ţess sem rćtt er á fundinum var efling Alţjóđagjaldeyrissjóđsins og Alţjóđabankans.
 
Leiđtogar 20 ríkja og fulltrúar alţjóđastofnana rćddu á fundinum heimskreppuna og leiđir út úr henni. Eini fulltrúi Afríku á fundinum var Kgalema Motlanthe, forseti Suđur-Afríku.
 
 
Tyrkir auka ţróunarsamvinnu
 
tikaTyrkir hafa á síđustu árum aukiđ verulega framlög til alţjóđlegrar ţróunarsamvinnu. Samkvćmt fréttum frá Ankara nema framlög Tyrkja á síđustu fjórum árum 5 milljörđum dala. Ţróunarsamvinnustofnun Tyrkja, TIKA, hefur starfađ frá árinu 1992.
 
Áriđ 2004 voru samstarfslönd TIKA 72 en ţeim hefur fjölgađ á síđasta árum og voru orđin 131 á síđasta ári. Stćrsta samstarfslandiđ var Afganistan en ţar á eftir komu Kyrgyztan og Kazahstan.
 
Nánar
Alţjóđa klósettdagurinn 
 notoilets
Alţjóđa klósettdagurinn er í dag, 19. nóvember. Ţađ kann ađ hljóma lygilega en um 40% íbúa heimsins hafa ekki ađgang ađ klósetti. Hugsiđ ykkur - fleiri en einn af hverjum ţremur í heiminum ţarf ađ létta af sér á víđavangi.
 
Ţannig hefst frétt um klósettdaginn í Alert Net fréttaveitunni en í fréttinni er mestu rými variđ í kynningu á einfaldri klósettsmíđ sem kallast Arbor Loo og hefur veriđ notađ í dreifbýli Eţíópíu međ góđum árangri, ađ sögn.
 
Times fjallar líka um ţennan merkisdag og segir frá útgáfu bókar eftir blađakonuna Rose George sem heitir: The Big Necessity: The Unmentionable World of Human Waste and Why it Matters. "Frásögn af holrćsum Lundúna og fátćkrahverfa í Nýju Delí og hátćkni klósetta í Tókíó - George lćrist ađ skilja ađ hreinlćti er ekkert ađhlátursefni - ţar getur skiliđ á milli lífs og dauđa."


Greinin í Time
 
 
 
 
Icemark Africa í fréttum:
Mikil spurn eftir kibuzi í London 
Credit: Wambi Michael/IPS
Fyrirtćki Kristjáns Erlingssonar í Úganda, Icemark Africa, var í fréttum IPS fréttaveitunnar í gćr. Ţar er rćtt viđ James Kanyije framkvćmdastjóra fyrirtćkisins um ásókn í banana og ađra ávexti á erlendum mörkuđum, en Icemark Africa er međ um 60% alls útflutnings á grćnmeti og ávöxtum frá Úganda.
 
Kristján Erlingsson hefur starfrćkt fyrirtćkiđ um árabil. Í september á ţessu var fyrirtćkiđ einnig í fréttum en ţá afhenti Kristján kvennaliđi Úganda í ruđningsbolta fjárstyrk en liđiđ stefnir á heimsmeistarakeppni í ruđningi. Icemark Africa hefur síđustu fimm árin veriđ helsti styrktarađili liđsins.
 
Áhugavert
 
 
 
Jafnrétti og ţróunarfé
woman
"Ţađ er nokkuđ ljóst ađ konur eru um ţađ bil helmingur mannkyns; ţađ er jafn augljóst ađ í ţróunarríkjunum bera ţćr meira en helming byrđanna. Ţví er spurt: hversu stóran hluta ţróunarađstođar bera ţćr úr býtum? Óheppilegt svar viđ ţeirra spurningu er önnur spurning: hver veit.
 
Ţannig hljóđar upphaf fréttar međ yfirskriftinni Watch the Gender Space ţar sem einmitt er fjallađ um ţetta óljósa svar og hvađ gera ţurfi til ađ tryggja jafnan ađgang kynjanna ađ ţróunarfé. Önnur athyglisverđ frétt um jafnréttismál birtist í vikunni hjá IPS fréttaveitunni: Gender Budgeting Still Finding Its Feet.
 
Í ţessu samhengi má ennfremur nefna ađ á dögunum var  birtur listi yfir ţjóđir međ tilliti til ţess hvernig ţćr standa sig í jafnréttismálum. Ţar eru Norđmenn í fyrsta sćti, Finnar í öđru sćti, Svíar í ţriđja og Íslendingar í fjórđa. Á botninum eru Yemen, Chad og Sádí-Arabía. BBC greinir frá.
 

Watch the Gender Space
 
Orange farsímakerfiđ tekiđ upp í Úganda
Franski Síminn ćtlar ađ setja upp Orange farsímakerfiđ í Úganda innan fárra mánađa og fjárfesta í kerfinu fyrir 200 milljónir dala á nćstu ţremur árum, ađ ţví er BBC greinir frá. Ţessar fyrirtćtlanir eru kunngerđar eftir ađ franska fyrirtćkiđ keypti 53% hlut í úgandíska farsímafyrirtćkinu Hits Telecom.
 
Mikill vöxtur er í ţessum markađi í Úganda eins og víđar í Afríku en í frétt BBC kemur fram ađ 17% íbúa Úganda nota farsíma. Ennfremur er bent á ađ sumir sérfrćđingar líti svo á ađ farsímavćđing sé mikilvćgur hlekkur í baráttunni gegn fátćkt, einkum til sveita.

logo 
Veftímarit um ţróunarmál er gefiđ út af Ţróunarsamvinnustofnun Íslands. Ritinu er ćtlađ ađ glćđa umrćđu um ţróunarmál og gefa áhugasömum kost á ađ fylgjast međ ţvi sem hćst ber hverju sinni. Efni veftímaritsins ţarf ekki endilega ađ endurspegla stefnu stofnunarinnar.          
 
Skráiđ ykkur í áskrift á heimasíđunni, www.iceida.is og látiđ endilega ađra sem ţiđ vitiđ ađ hafa áhuga á ţróunarmálum vita af tilvist veftímaritsins.   

Ţeir sem vilja afskrá sig af netfangalista eru vinsamlegast beđnir um ađ senda beiđni til okkar á netfangiđ iceida@iceida.is.
  
Bestu kveđjur, Útgáfu- og kynningardeild ŢSSÍ.