accra

Veftímarit um ţróunarmál
Ţróunarsamvinna
Samstarfsţjóđir 
22. október 2008 
Fjármálakreppa dregur úr ţróunarađstođ, segir sagan
 
aid
 
Í sögulegu ljósi er hćgt ađ ganga ađ ţví vísu ađ fjármálakreppa dragi úr ţróunarađstođ, segir David Roodman hjá Center for Global Development. Hann bendir á ađ stađbundnar fjármálakreppur á síđustu áratugum hjá ţjóđum sem veita ţróunarađstođ hafi í öllum tilvikum leitt til ţess ađ stuđningur ţeirra ţjóđa viđ fátćk lönd hafi minnkađ. Dćmin: Japan áriđ 1990, Finnland, Noregur og Svíţjóđ áriđ 1991. Norrćnu ríkin drógu mismikiđ úr ţróunarsamvinnu, Noregur 10%, Svíţjóđ 17% og Finnar 62%.
 
David Roodman bendir á ađ ţađ hafi tekiđ Norđmenn og Svía 6-8 ár ađ koma ţróunarsamvinnu aftur í svipađ horf en hvorki Finnar né Japanir hafi enn náđ fyrri styrk í ţróunarsamvinnu. Hann telur raunhćft ađ reikna međ ađ nćstu fimm árin verđi framlög til ţróunarmála skert.
 
Greinin
Úrbćtur í vatns- og hreinlćtismálum ćttu ađ vera forgangsmál
 
UNUFTPVeitendur ţróunarađstođar ćttu ađ einbeita sér ađ úrbótum í vatns- og hreinlćtismálum í ţróunarríkjum áđur en ţeir reyna ađ bćta menntun, heilsu og viđskipti, segir í nýrri skýrslu frá Háskóla Sameinuđu ţjóđanna. Ađ koma upp salernum og tryggja ađgang ađ hreinu vatni myndi vera áhrifameira en nokkuđ annađ í baráttunni gegn fátćkt, segja skýrsluhöfundar. Án ţessarar grunnţjónustu er líklegt ađ önnur verkefni til ađ bćta velferđ fólks mistakist, segir Zafar Adeel framkvćmdastjóri ţeirrar deildar háskóla SŢ sem fer međ vatns-, hreinlćtis- og heilbrigđismál.
 
"Ţróunarfé yrđi miklu betur variđ ef fyrst yrđi tekiđ á vatns- og hreinlćtismálum," segir hann.
 
Fimm ţúsund börn deyja á hverjum degi í ţróunarlöndum af lćknanlegum sjúkdómum sem rekja má til neyslu á menguđu vatni.
 
Ţví er viđ ađ bćta ađ Ţróunarsamvinnustofnun Íslands vinnur ađ stóru verkefni verkefni á sviđi vatns- og hreinlćtismála í Malaví og einnig er unniđ ađ gerđ vatnsbóla međal Himba í Namibíu.  

 
Frétt Financial Times
Viđbúnađur í Mósambík vegna óveđra
cycloneÁ hverju ári dynja náttúruhamfarir yfir Mósambík, flóđ og fellibylir, en á síđustu árum hafa stjórnvöld kappkostađ ađ vera betur undirbúin ţegar hamfarirnar skella á. Viđbúnađur innanlands hefur tekiđ stórstígum framförum og ljóst ađ viđvaranir og upplýsingagjöf til íbúa á hamfarasvćđum hefur bjargađ mörgum mannslífum. IRIN fréttaveitan segir frá viđbúnađi í litlu ţorpi, Chilembbende.
 
Í annarri frétt sömu fréttaveitu segir frá áhrifum náttúruhamfara á fátćkt land eins og Mósambík ţar sem flóđ, felllibylir og ţurrkar senda fátćk samfélög út á ystu nöf bjargarleysis. Vitnađ er til ţess ađ á síđustu ţremur áratugum hafi 35 ofsafengin vatnsveđur skolliđ á landinu og haft áhrif á sextán milljónir manna. Samkvćmt upplýsingum frá Veđurstofu Mósambík, INAM, hefur slíkum óveđrum fjölgađ á undanförnum árum sökum loftslagsbreytinga.

Bush hvetur ţjóđir heims til ađ standa vörđ um ţróunarađstođ
UNUFTPGeorge Bush forseti Bandaríkjanna hvetur ţjóđir heims á tímum efnahagskreppu í heiminum ađ standa viđ skuldbindingar sínar um alţjóđlega ţróunarađstođ. Alţjóđlegur fundur um ţróunarsamvinnu var haldinn í gćr í Washington međ ţátttöku 500 fulltrúa samtaka og stofnana á sviđi ţróunarmála, m.a. tóku ţátt í fundinum Condoleezza Rice utanríkisráđherra Bandaríkjanna, Ellen Johnson Sirleaf forseti Líberíu og tónlistarmađurinn Bob Geldof.
 
Frétt AP
Tíu ára afmćli Sjávarútvegsskólans
UNUFTP
Um ţessar mundir fagnar Sjávarútvegsskólinn 10 ára starfsafmćli. Af ţví tilefni er efnt til ráđstefnu um sjálfbćrni í sjávarútvegi, eđa "Sustainble Fisheries" í sem víđustum skilningi. Á ráđstefnunni verđa rćdd ţau atriđi sem skipta munu máli í framtíđarţróun, sér í lagi í ţróunarlöndum, s.s. veiđar, vinnsla og viđskipti međ fisk og fiskafurđir. Innlegg ráđstefnunnar mun einnig styrkja undirstöđur ţeirrar frćđslu og ţjálfunar sem Sjávarútvegsskólinn veitir.

Ráđstefnan verđur haldin 24.-25. október á Hótel Loftleiđum. Fyrri daginn flytja kunnir vísindamenn lykilerindi um framtíđ sjávarútvegs og fiskiđnađar í heiminum, en seinni daginn verđa framtíđarhorfur í eftirfarandi ţremur málaflokkum krufnar:
1. Mat á fiskistofnum og fiskveiđistjórnun
2. Gćđastjórnun í fiskiđnađi og viđskipti međ fisk
3. Fiskveiđar og fiskeldi
 
Heimasíđa ráđstefnunnar 
Athyglisvert
 
 
 
Banda hvetur til sátta milli Madonnu og Guy
UNUFTP
Líffrćđilegur fađir piltbarnsins sem söngkonan Madonna ćttleiddi frá Malaví á síđasta ári segist ekki hafa fengiđ neinar upplýsingar um skilnađ hennar og eiginmannsins og hann vilji ekki ađ sonurinn alist upp hjá einstćđri móđur. Samkvćmt frétt Time í Lundúnum sér Banda eldri eftir ţví ađ hafa samţykkt ćttleiđinguna og hvetur Madonnu og Guy ađ leysa ágreining sinn í ţágu ţriggja ára drengsins.
 
Dagur Sameinuđu ţjóđanna á föstudag
unday
Loftslagsbreytingar eru eitt mikilvćgasta máliđ sem Sameinuđu ţjóđir fást viđ og dagur Sameinuđu ţjóđanna í ár er helgađur ţeirri ógn sem felst í loftslagsbreytingum. Ban Ki-moon, framkvćmdastjóri Sameinuđu ţjóđanna segir ađ tjón af völdum loftslagsbreytinga hafi svipuđ áhrif á mannlíf eins og stríđsátök. Yfirskrift málţings á degi Sameinuđu ţjóđanna er "Loftslagsbreytingar: Hvađ viđ getum gert".
 
Yfirvofandi fćđuskortur í sunnanverđri Afríku?
Fćđuöryggi er ógnađ í Suđur-Afríku og nágrannalöndum ađ mati Franie Brink landbúnađarráđgjafa. Í frétt Namibian segir hann ađ framleiđi Suđur-Afríka ekki nóg af maís á komandi mánuđum gćti ţađ leitt til mannlegra hörmunga í Svasílandi, Lesóto, Namibíu, Botsvana og Simbabve.
 
Haft er eftir Brink ađ fćđubirgđir heimsins séu ţćr minnstu í mörg ár og dugi ađeins í fimmtíu daga.
 
UNUFTP 
Veftímarit um ţróunarmál er gefiđ út af Ţróunarsamvinnustofnun Íslands. Ritinu er ćtlađ ađ glćđa umrćđu um ţróunarmál og gefa áhugasömum kost á ađ fylgjast međ ţvi sem hćst ber hverju sinni. Efni veftímaritsins ţarf ekki endilega ađ endurspegla stefnu stofnunarinnar. Ţeir sem vilja afskrá sig af netfangalista eru vinsamlegast beđnir um ađ senda beiđni til okkar á netfangiđ iceida@iceida.is.         
 
Skráiđ ykkur í áskrift á heimasíđunni, www.iceida.is og látiđ endilega ađra sem ţiđ vitiđ ađ hafa áhuga á ţróunarmálum vita af tilvist veftímaritsins.       
Bestu kveđjur, Útgáfu- og kynningardeild ŢSSÍ.