accra

Veftímarit um ţróunarmál
Ţróunarsamvinna
Samstarfsţjóđir 
23. september 2008
Dregur fjármálakreppan úr stuđningi viđ ţjóđir Afríku?
ODAÓttast er ađ niđursveiflan í alţjóđa hagkerfinu leiđi til ţess ađ ríkar ţjóđir auki ekki framlög til ţróunarmála. Leiđtogar heims hittast í New York á Allsherjarţingi Sameinuđu ţjóđanna í vikunni og rćđa m.a. Ţúsaldarmarkmiđ Sţ á sérstöku aukaţingi. Mikiđ skortir á ađ ţjóđir heims verji fjármunum til ţróunarmála í samrćmi viđ markmiđ Sameinuđu ţjóđanna um 0,7% af vergum ţjóđartekjum. Samkvćmt tölum frá OECED er hlutfall framlaga ríku ţjóđanna ekki nema um 0,28%.
 
Ban Ki-moon framkvćmdastjóri Sameinuđu ţjóđanna hvatti ríkar ţjóđir í gćr til ţess ađ standa viđ skuldbindingar frá Gleneagles fundinum áriđ 2005 og tvöfalda framlög til ţróunarmála í Afríku. Á ţeim fundi samţykktu G8 ríkin ađ auka framlög til Afríku á ári hverju fram til ársins 2010 um 25 milljarđa dala. Ađeins fjórđungur ţess fjár hefur skilađ sér.
 
Bćđi forsćtis- og utanríkisráđherra Íslands sćkja ţingiđ í New York.
 
Gífurlegt kynjabil milli orđa og veruleika
 gender
Eitt ađalmáliđ á dagskrá 150 leiđtoga heims á fundinum í New York um stöđu Ţúsaldarmarkmiđanna er ţriđja markmiđiđ um jafnrétti kynjanna og styrkingu á frumkvćđisrétti kvenna. Mikill munur er á milli loforđa og efnda í ţessum málaflokki og samkvćmt frétt IPS fréttaveitunnar eru konur ađeins um fjórđungur ţingmanna í heiminum.
 
Á dögunum var reyndar sagt frá ţví ađ í Afríkuríkinu Rúanda vćru konur í meirihluta á ţingi en kosiđ var í síđustu viku og bráđabirgđatölur gáfu til kynna ađ 44 konur hefđu veriđ kosnar en ţingmenn eru 80 talsins. Rúanda mun vera eina landiđ í heiminum ţar sem konur eru í meirihluta. Á Kosta Ríku eru konur á ţingi 43.9%.
 
Ţróunarfé sérstaklegt eyrnamerkt jafnrétti hefur aukist á undanförnum árum, ţrefaldast frá árinu 2002 til 2006, úr 2.5 milljörđum dala í 7.2 milljarđa. Nýja Sjáland og Kanada verja hlutfallslega mestu fé til jafnréttismála, um 11% hvor ţjóđ.
 
Ţessar upplýsingar og margar ađrar markverđar koma fram í nýrri skýrslu UNIFEM, Who Answers to Woman.
 
 

Fréttaskýring IPS
Malaríutilvikum fćkkar
 
malariaAđ minnsta kosti sjö Afríkuríki hafa náđ ţeim árangri ađ fćkka dauđsföllum af völdum malaríu um helming á síđustu tveimur árum, ađ ţví er fram kemur í nýrri skýrslu Alţjóđaheilbrigđismálastofnunarinnar (WHO), World Malaria Report. Ţau ríki sem náđ hafa mestum árangri eru Eritrea, Rúanda og eyríkiđ Săo Tomé and Príncipe, en mikiđ hefur einnig áunnist í Madagaskar, Sambíu og Tansaníu.
 
Alls greindust 247 milljón sjúkdómstilvik af malaríu áriđ 2006 sem er umtalsverđ fćkkun frá árinu á undan ţegar WHO taldi malaríutilvikin vera á bilinu 350 til 500 ţúsund. Ennfremur hefur dauđsföllum fćkkađ frá ţví ađ vera um ein milljón talsins áriđ 2005 niđur í 880 ţúsund áriđ 2006. 
 
Samkvćmt skýrslu WHO er ţennan árangur einkum ađ ţakka aukinni notkun malaríuneta en einnig hefur međferđ viđ sjúkdómnum aukist og sums stađar hefur tekist ađ fćkka moskítóflugunni sem ber veiruna. Ţá hefur WHO breytt ađferđum til talningu á moskítótilvikum og samkvćmt gein í The Economist er hluti af fćkkun tilvika tilkominn vegna breytta ađferđa viđ talningu.
 
Ţrátt fyrir sýnilegan árangur í baráttunni viđ malaríu er sjúkdómurinn gífurlega útbreiddur. Flestir sem látast af völdum sjúkdómsins eru börn undir fimm ára aldri. Malaría er útbreiddust í Afríku ţar sem helmingur allra sjúkdómstilvika á árinu 2006 greindist í fimm löndum álfunnar, Nígeríu, Kongó, Eţíópíu, Tansaníu og Kenía. Alls greindust 247 milljón tilvik af malaríu áriđ 2006.
 
Af 109 löndum ţar sem Malaría greindist voru 45 í Afríku.


Fréttatilkynning WHO
 
Norđmenn ađvara stjórnvöld í Úganda
 
Erik Solheim, ţróunarmála- og umhverfisráđherra Noregs, segir Norđmenn íhuga ađ hćtta stuđningi viđ stjórnvöld í Úganda í olíumálum ef ţau taki ekki til greina umhverfissjónarmiđ í rannsóknum sínum á hugsanlegum olíulindum í Albertine hérađi. Ennfremur vilja Norđmenn ađ ríkisstjórn Úganda tryggi gegnsći í öllum málum tengdum rannsóknum og borunum. Fram kemur í frétt The Monitor í Úganda ađ fariđ sé međ öll mál tengd olíuleitinni sem ríkisleyndarmál.
 
Tvöfalt fleiri viđ hungurmörk 
 care
Bresku hjálparsamtökin Care segja í nýrri skýrslu ađ 220 milljónir manna séu viđ hungurmörk eđa tvöfalt fleiri en áriđ 2006. Samtökin krefjast ţess ađ lagfćringar verđi gerđar á skipulagninu neyđar- og ţróunarađstođar ţví hjálpin berist seint og sé skammsýn.
 
Skýrsla samtakanna kallast "Living on the Edge of Emergency". Ţar segir ađ miklir fjármunir til neyđarađstođar sem hefđi veriđ hćgt ađ afstýra kunni ađ fara í súginn nema ţví ađeins ađ gripiđ verđi til viđeigandi ráđstafana sem tíundađar eru í ţremur liđum. Ţćr fjalla um ađ veitendur ţróunarađstođar uppfylli skulbindingar sínar um framlög; ađ áhersla sé lögđ á fyrirbyggjandi ađgerđir og ađ gjáin milli neyđar- og ţróunarađstođar verđi brúuđ međ ţađ fyrir augum ađ auka skilvirkni og árangur.
 
Skýrslan í heild (pdf)
Malaví: Helmingur íbúa yngri en 18 ára
malawi
Í Malaví er rúmlega helmingur íbúa börn yngri en 18 ára. Um fjórar milljónir ţessara barna lifa í fátćkt sem grefur undan vexti og ţroska ţeirra. Undanfarin ár hafa horfur á lífsafkomu barna batnađ og dregiđ hefur úr dánartíđni. Frá 1990 til 2006 féll dánartíđni barna undir 5 ára aldri úr 221 í 120 af hverjum 1000 fćddum börnum og er nú sú sama eđa lćgri en í 30 öđrum löndum Afríku sunnan Sahara. Ţessa lćkkun má fyrst og fremst rekja til aukinna bólusetninga og A-vítamíngjafa en barn sem skortir A-vítamín er í 25% meiri hćttu á ađ deyja af völdum sjúkdóma eins og mislinga, malaríu og niđurgangs. Einnig er hlutfall mćđra sem gefa börnum sínum eingöngu brjóstamjólk fyrstu sex mánuđina í lífi barnsins fremur hátt í Malaví (56%) miđađ viđ önnur lönd í Afríku sunnan Sahara.
 
Ţetta kemur m.a. fram í nýrri ársskýrslu UNICEF um Malaví sem Ásdís Bjarnadóttir starfsnemi á umdćmisskrifstofu ICEIDA í Lilongve hefur tekiđ saman. 
Áhugavert efni
 
 
Nánast óbreytt framlag til Mósambík
 
mozambique
 
Mósambík fćr á nćsta ári 72 milljónum dala meira fjármagn frá veitendum ţróunarađstođar miđađ viđ yfirstandandi ári - en ađ stćrstum hluta er hćkkunin tilkomin vegna gengisbreytinga.
 
Tilkynnt var um ţessa niđurstöđu á blađamannafundi eftir mánađarlangar viđrćđur stjórnvalda viđ 19 samstarfsţjóđir - Programme Aid Partners (PAP) - en ţađ eru ţjóđir sem veita fjárlagastuđning, amk ađ einhverju leyti.
 
Samkvćmt frétt AllAfrica er Alţjóđabankinn eini veitandinn sem hćkkar framlag sitt milli ára, ađrar tölur hćkka ađeins vegna ţess fallandi gengis bandaríska dollarans.
 
Fram kemur í fréttinni ađ Bandaríkin og Japan veiti ekki fjáralagastuđning.
 

Brasilía stćrsta samstarfsland Noregs
Norđmenn hafa heitiđ Brasilíumönnum allt ađ einum milljarđi Bandaríkjadala í ţróunarađstođ á nćstu átta ára, eđa fram til ársins 2015. Framlagiđ gerir Brasilíu ađ stćrsta samstarfslandi Noregs í ţróunarsamvinnu. 
   
Jens Stoltenberg forsćtisráđherra Noregs og Luiz Inácio Lula da Silva forseta Brasilíu skrifuđu undir samkomulagiđ á dögunum en norski forsćtisráđherrann hefur veriđ á ferđ um ţennan heimshluta. 
   
Norska framlagiđ verđur notađ í baráttunni gegn eyđingu regnskóganna gegnum svonefndan Amazon sjóđ.
Ný skýrsla um konur sem deyja af barnsförum

Í nýrri skýrslu sem kynnt var sl. föstudag af Barnahjálp Sameinuđu ţjóđanna, UNICEF, er athyglinni beint ađ ţeirri hćttu sem konur í ţróunarlöndunum búa viđ á međan á međgöngu stendur og í fćđingu.
 
Sjá nánar frétt UNICEF á Íslandi
accra
Látiđ ađra vita!
 
Veftímarit um ţróunarmál er gefiđ út af Ţróunarsamvinnustofnun Íslands. Ritinu er ćtlađ ađ glćđa umrćđu um ţróunarmál og gefa áhugasömum kost á ađ fylgjast međ ţvi sem hćst ber hverju sinni. Efni veftímaritsins ţarf ekki endilega ađ endurspegla stefnu stofnunarinnar.
 
Ţeir sem vilja afskrá sig af netfangalista eru vinsamlegast beđnir um ađ senda beiđni til okkar á netfangiđ iceida@iceida.is.     
Skráiđ ykkur í áskrift á heimasíđunni, www.iceida.is og látiđ endilega ađra sem ţiđ vitiđ ađ hafa áhuga á ţróunarmálum vita af tilvist veftímaritsins.
 
Bestu kveđjur
Útgáfu- og kynningardeild ŢSSÍ