Kveđja frá //Afríku!"
Sćlir áskrifendur og bestu kveđjur frá Afríku. Syngjandi fiskikonur og völundarsmiđir á leir og tré eru međal mannlífsefnis í ţessu vefriti. Sögur af dýrum mega ekki missa sín og ástand og horfur eru međal efnis ađ ţessu sinni, ég býđ ykkur ađ koma í heimsókn í Ţúsaldarţorp.
Kćr kveđja frá Malaví, Stefán Jón.
Ţeir sem fá ţennan póst en vilja ekki frekari sendingar geta auđveldlega afskráđ sig neđst á ţessari síđu undir ,,unsubsribe".
|
17. júní í Afríku
Dagbćkur frá Afríku:
júní- júlí 2008
Ţessa dagana stendur yfir hérađsmót í fótbolta sem kallast Evrópumeistarakeppni - hérađsmót vegna ţess ađ í samanburđi viđ Afríku er Vestur-Evrópa bara skagi. Stendur ekki úr hnefa nema bćta Rússlandi viđ. Hvers vegna ţennan samanburđ? Bara til ađ muna ađ ţegar viđ tölum um ,,Afríku" er átt viđ risastóra álfu sem spannar jafn ólíka menningarheima og Marókkó í norđri, Guineu Bissá í vestri, og Malaví í suđri. Og allt ţar á milli. En ţetta gleymist ţegar fréttir berast frá kosningaklúđri í Simbabwe og ,,Afríka" rćđur ekki viđ neitt.
|
Heimsókn í Ţúsaldarţorp
Er hćgt ađ skjóta fátćkum sveitaţorpum óralangt fram á viđ međ fjárfestingu sem nemur 8000 kr. á mann í fimm ár? Ţađ segir Jeffrey Sachs hagfrćđingur viđ Columbia háskóla sem stendur fyrir slíku átaki í völdum ţorpum á 18 stöđum í Afríku. En ţótt vonir vakna kvikna líka efasemdir...
|
Ćvintýri á gönguferđ
Mér finnst ég aldrei hafa tapađ á ţví ađ vakna snemma til móđur náttúru. Ađ rísa úr rekkju međ sólinni er hinn náttúrulegi gangur og mörkin, gróandinn og dýrin launa manni ríkulega nćrveru ,,töfrastundina" ţegar geislar sólar ţurrka dögg og lýsa eftstu fjallatinda eđa trjástofna. Í einum af ţjóđgörđum Malaví er hćgt ađ fá hagvanan mann međ sér í morgungöngu og sýna ţađ helsta sem fyrir augu ber međan afríska nóttin lćtur undan fyrir fyrstu geislum sólar.
|
Ótrúlegar tölur:
Síđasta nýlendan í Afríku, Namibía, fékk sjálfstćđi 1990. Blökkumenn fengu full réttindi í Suđur Afríku 1994. Malaví prófađi fyrst fjölflokka lýđrćđi 1994.
Lýđrćđi í ţessum löndum er yngra en nýstúdentar á Íslandi.
|