Afrika frettabref    Maí 2008
Velkomin til //Afríku!"
 
Sćl öll og sérstakar kveđjur til nýrra áskrifenda.  Í dagbókinni hér ađ neđan rćđi ég ýmislegt sem ber fyrir augu í nýju landi, Malaví.  En vefritinu núna fylgja líka stuttmyndir, ein frá Malaví vatni ţar sem er fjölskrúđugt mannlíf í litlu fiskiţorpi, en hin myndin er frá gjörólíkum stađ, hinni fornu eyđimörk Namibíu.

Kćr kveđja frá Malaví, Stefán Jón.
 
Ţeir sem fá ţennan póst en vilja ekki frekari sendingar geta auđveldlega afskráđ sig neđst á ţessari síđu undir ,,unsubsribe".


 
                           Garđyrkjumađurinn hitar maísgraut í hádeginu. 
Alltaf verđur grauturinn dýrari.
 
Dagbćkur frá Afríku:
Apríl-maí 2008

Ef kreppa á fjármálamörkuđum herjar á ţá ríku og gróđasćknu má lýsa annarri kreppu hjá ţeim sem varla eiga til hnífs og skeiđar: Kreppu á matvćlamarkađi. Almennir verkamenn í Malaví segja ađ hveiti hafi hćkkađ um 70%, korn um 50%, olía um 30% og húsnćđi annađ eins. Listinn er lengri. Til óeirđa kemur víđa um álfur, ekki síđur í Afríku en Suđur Ameríku vegna ţess ađ fólk á ekki lengur fyrir mat. Sameinuđu ţjóđirnar kalla til neyđarfundar og segja ađ 100 milljónir manna muni fćrast niđur fyrir fátćktarmörk í ár vegna hćkkunar á matvćlum. Ţarna ţurrkast út seinfenginn og hćgur ávinningur af ţróunarmálum á örfáum mánuđum.
 
angólastelpurNý tegund sósíalisma?    
Ef hćgt vćri ađ brćđa saman allt ţađ besta í kapítalismanum ţađ besta í sósíalismanum, hver vćri útkoman? Nei, ekki norrćna velferđarkerfiđ, heldur fyrirtćkin sem Muhammad Yunus Nóbelsverđlaunahafi vill stuđla ađ í ţróunarlöndunum.
Í nýrri bók rekur hann yfir 20 ára reynslu sína af ,,félagslegum fyrirtćkjum" (social business). Frćgast ţessara fyrirtćkja er Grameen örlánabankinn sem löngu er fyrirmynd ţúsunda slíkra smálánabanka um allan heim. Ţeir lána veđlausum fátćklingum lítilfjörlegar upphćđir, sem ţó nćgja til ađ stofna rekstur sem sér ţeim farborđa. Grameen fyrirtćkin eru miklu fleiri. Ţau stunda fjarskipti, framleiđa matvćli, veita námslán - ţau skipta tugum. Ţau eru öll lágmarksgróđa fyrirtćki sem hafa ţađ markmiđ eitt ađ ţjóna fátćkum og standa undir sér. 
 
Lesa meira
  
 

Í félagi viđ flóđhesta

 
 ,,Ţeir voru enn á beit. Flóđhestar fara inn á graslendur á kvöldin og standa á beit um nćtur; í gćrkvöld kom einn heim undir verönd á gistihúsinu og mátti sjá útlínur hans í 5 metra fjarlćgđ og glöggt heyra tennurnar klippa sundur kafgresiđ međan hann gekk um eins og lifandi sláttuvél. 3,5 tonn ađ ţyngd".
 
 
Ferđasagan Veitt međ flóđhestum er hér.
 
 
 
Ótrúlegar tölur: 
 
Í Malaví eru 5 milljónir barna undir 18 ára aldri, ţar af er ein milljón munađarlaus.


 

Viđ Malavívatn 
malavivatn 
Malavívatn er ţađ ţriđja stćrsta í Afríku og í ţví búa fleiri fiskitegundir en samtals í Evrópu og Norđur-Ameríku. Fjöldi fiskiţorpa er međfram ströndinni, en undan henni fara menn um á eintrjánungum til veiđa eđa verslunar.
Skođa efni á
stuttmynd. 
 

Fegurđ í auđninni
fegurd
Fyrir 350 milljónum ára voru meginlöndin eitt, og er ţađ land kallađ Gondwanaland. Ţetta var fyrir daga landreks. Í Namibíu má glöggt sjá ummkerkin af hinum miklu átökum ţegar landiđ rifnađi og álfurnar ţokuđust sundur. Í Damaralandi hrúgđust upp tröllsleg björg í hrauka sem enn standa, vitnisburđur um eldgos og skjálfta sem áttu sér stađ fyrir 130 milljónum ára.

Skođa efni á stuttmynd
 
 
Uppskera 
 
uppskera 
 
San kona í austurhluta Namibíu tekur ţátt í ,,síldarćvintýri" ţessa landshluta. Nokkra daga á ári er hćgt ađ fara út á mörkina og safna ţessum rótum sem keyptar eru dýru verđi til heilsubúđa í Ţýskalandi. Úr lauknum eru unnin efni sem eiga ađ gera mannfólki gott. San fólk hefur ekki úr miklu ađ spila og peningar sjaldséđir, svo ţetta er kćrkomin búbót. En ekki má taka of mikiđ og reynt er ađ hafa stjórn á ţví sem numiđ er á brott međ ţví ađ beita ,,sóknarstýringu"; uppskeruhátíđin stendur ţví fáa daga á ári, utan ţeirra er bannađ ađ grafa laukinn upp.

Fiđrildin fljúga
 fidrildi

Litadýrđin er einstök og fjölbreytni í mynsturvali líka.  Ţegar regntíma slotar tekur viđ rök jörđ međ nćringu og ţá er nú gaman ađ vera fiđrildi!  Sjá fleiri hér.
 
 
Fréttaveitan   
frettir
 
Hér má finna samantekt um áhugaverđar fréttir er varđa ţróunarmál í erlendum og innlendum miđlum.
Fréttir um ţróunarmál